Páfinn messaði yfir Bandaríkjamönnum Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2015 15:40 Frans páfi og Barack Obama. Vísir/AFP Frans páfi byrjaði heimsókn sína til Bandaríkjanna á því að kalla eftir aðgerðum gegn loftslagsvandanum. Hann sagði að ekki væri hægt að velta honum yfir á næstu kynslóðir. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, þakkaði páfanum fyrir vinnu sína í garð fátækra og plánetunnar. Tekið var á móti páfanum með pomp og prakt og hafa þúsundir lagt leið sína til Washington DC til að berja páfann augum. Höfuðborgin var fyrsti viðkomustaður Francis á sex daga ferðalagi hans um Bandaríkin. Á vef AP fréttaveitunnar segir að hluti biskupa í Bandaríkjunum eigi erfitt með að sætta sig við þá stefnu sem Francis hefur tekið. Þá sérstaklega varðandi hjónabönd samkynhneigðra og fóstureyðingu. Frans mun flytja ræðu í þinginu í Washington á morgun. Þar sem meirihlutinn eru repúblikanar sem einnig eru ekki sammála honum og Obama varðandi áðurnefnd atriði. Á föstudaginn mun páfinn flytja ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum á föstudaginn. Welcome to the White House, @Pontifex! Your messages of love, hope, and peace have inspired us all.— President Obama (@POTUS) September 23, 2015 Tengdar fréttir Vill syndaaflausnir vegna fóstureyðinga Francis Páfi vill að prestar komi til móts við bæði konu og lækna. 1. september 2015 12:57 Páfinn mættur til Kúbu Vill að kirkjan í Kúbu fái aukið frelsi og fjárráð. 19. september 2015 22:03 Frans páfi fundaði með Fídel Castro Páfi og Kúbuforsetinn fyrrverandi ræddu meðal annars trúmál og ástand heimsins. 20. september 2015 23:44 Dregur biskupa til ábyrgðar Nýr dómstóll hefur verið skipaður í Páfagarði. 11. júní 2015 07:00 Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama. 6. september 2015 20:04 Páfi býður fráskilda velkomna Frans vill ekki bannfæra. 6. ágúst 2015 08:00 Baðst fyrirgefningar á syndum kaþólsku kirkjunnar Páfinn er nú á ferðalagi um Suður-Ameríku en hann ræddi við leiðtoga Inka í Bólivíu sem og aðra leiðtoga. 10. júlí 2015 09:00 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Frans páfi byrjaði heimsókn sína til Bandaríkjanna á því að kalla eftir aðgerðum gegn loftslagsvandanum. Hann sagði að ekki væri hægt að velta honum yfir á næstu kynslóðir. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, þakkaði páfanum fyrir vinnu sína í garð fátækra og plánetunnar. Tekið var á móti páfanum með pomp og prakt og hafa þúsundir lagt leið sína til Washington DC til að berja páfann augum. Höfuðborgin var fyrsti viðkomustaður Francis á sex daga ferðalagi hans um Bandaríkin. Á vef AP fréttaveitunnar segir að hluti biskupa í Bandaríkjunum eigi erfitt með að sætta sig við þá stefnu sem Francis hefur tekið. Þá sérstaklega varðandi hjónabönd samkynhneigðra og fóstureyðingu. Frans mun flytja ræðu í þinginu í Washington á morgun. Þar sem meirihlutinn eru repúblikanar sem einnig eru ekki sammála honum og Obama varðandi áðurnefnd atriði. Á föstudaginn mun páfinn flytja ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum á föstudaginn. Welcome to the White House, @Pontifex! Your messages of love, hope, and peace have inspired us all.— President Obama (@POTUS) September 23, 2015
Tengdar fréttir Vill syndaaflausnir vegna fóstureyðinga Francis Páfi vill að prestar komi til móts við bæði konu og lækna. 1. september 2015 12:57 Páfinn mættur til Kúbu Vill að kirkjan í Kúbu fái aukið frelsi og fjárráð. 19. september 2015 22:03 Frans páfi fundaði með Fídel Castro Páfi og Kúbuforsetinn fyrrverandi ræddu meðal annars trúmál og ástand heimsins. 20. september 2015 23:44 Dregur biskupa til ábyrgðar Nýr dómstóll hefur verið skipaður í Páfagarði. 11. júní 2015 07:00 Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama. 6. september 2015 20:04 Páfi býður fráskilda velkomna Frans vill ekki bannfæra. 6. ágúst 2015 08:00 Baðst fyrirgefningar á syndum kaþólsku kirkjunnar Páfinn er nú á ferðalagi um Suður-Ameríku en hann ræddi við leiðtoga Inka í Bólivíu sem og aðra leiðtoga. 10. júlí 2015 09:00 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Vill syndaaflausnir vegna fóstureyðinga Francis Páfi vill að prestar komi til móts við bæði konu og lækna. 1. september 2015 12:57
Frans páfi fundaði með Fídel Castro Páfi og Kúbuforsetinn fyrrverandi ræddu meðal annars trúmál og ástand heimsins. 20. september 2015 23:44
Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama. 6. september 2015 20:04
Baðst fyrirgefningar á syndum kaþólsku kirkjunnar Páfinn er nú á ferðalagi um Suður-Ameríku en hann ræddi við leiðtoga Inka í Bólivíu sem og aðra leiðtoga. 10. júlí 2015 09:00