Útbjuggu leigubíl utan um hjólastól sonarins Bjarki Ármannsson skrifar 18. febrúar 2015 08:30 Ragnar í nýja búningnum nú í morgun. Mynd/Hallgrímur Guðmundsson Öskudagur er upp runninn og keppnin um flottasta búninginn um leið hafin. Hallgrímur Guðmundsson, véltæknifræðingur í Hafnarfirði, lætur ekki sitt eftir liggja en hann útbjó frá grunni stórskemmtilegan leigubílabúning fyrir Ragnar son sinn. „Við bjuggum þetta bara til úr gömlum IKEA-pappakassa,“ segir Hallgrímur. „Hann er í hjólastól og við ákváðum bara að búa til „taxa“ úr gömlum hjólastól, sem hann gæti svo bara rennt sér í. Þetta tók tvær kvöldstundir.“ Ragnar, sem verður átta ára á árinu, fékk ekki að sjá „bílinn“ sinn fyrr en hann vaknaði í morgun. Hallgrímur segir þó að son sinn hafi ef til vill grunað hvað var í vændum. Leigubíllinn í allri sinni dýrð áður en bílstjórinn fór í bílinn í morgun. „Hann fékk ekkert að fylgjast með þessu,“ segir hann. „En ég býst nú við að hann hafi eitthvað verið að gjóa augunum á þetta. Hann er búinn að sjá svona að hluta til hvað við vorum að gera.“ Að sögn Hallgríms er þetta í fyrsta sinn sem ráðist er í svona metnaðarfulla búningagerð á öskudeginum á þeirra heimili. Ragnar fer í nýja búningnum sínum í skólann og seinna í dag fær hann svo að fara í sælgætisleit með systkinum sínum tveimur. „Það er einn Hómer, einn „minion“ og svo einn Taxi. Þannig að það er gult þema hjá okkur,“ segir Hallgrímur og hlær.Veistu af fleiri flottum búningum í tilefni dagsins? Láttu okkur vita og sendu okkur myndir á ritstjorn@visir.is. Gleðilegan öskudag! Öskudagur Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira
Öskudagur er upp runninn og keppnin um flottasta búninginn um leið hafin. Hallgrímur Guðmundsson, véltæknifræðingur í Hafnarfirði, lætur ekki sitt eftir liggja en hann útbjó frá grunni stórskemmtilegan leigubílabúning fyrir Ragnar son sinn. „Við bjuggum þetta bara til úr gömlum IKEA-pappakassa,“ segir Hallgrímur. „Hann er í hjólastól og við ákváðum bara að búa til „taxa“ úr gömlum hjólastól, sem hann gæti svo bara rennt sér í. Þetta tók tvær kvöldstundir.“ Ragnar, sem verður átta ára á árinu, fékk ekki að sjá „bílinn“ sinn fyrr en hann vaknaði í morgun. Hallgrímur segir þó að son sinn hafi ef til vill grunað hvað var í vændum. Leigubíllinn í allri sinni dýrð áður en bílstjórinn fór í bílinn í morgun. „Hann fékk ekkert að fylgjast með þessu,“ segir hann. „En ég býst nú við að hann hafi eitthvað verið að gjóa augunum á þetta. Hann er búinn að sjá svona að hluta til hvað við vorum að gera.“ Að sögn Hallgríms er þetta í fyrsta sinn sem ráðist er í svona metnaðarfulla búningagerð á öskudeginum á þeirra heimili. Ragnar fer í nýja búningnum sínum í skólann og seinna í dag fær hann svo að fara í sælgætisleit með systkinum sínum tveimur. „Það er einn Hómer, einn „minion“ og svo einn Taxi. Þannig að það er gult þema hjá okkur,“ segir Hallgrímur og hlær.Veistu af fleiri flottum búningum í tilefni dagsins? Láttu okkur vita og sendu okkur myndir á ritstjorn@visir.is. Gleðilegan öskudag!
Öskudagur Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira