Matt Damon lék öll sín helstu hlutverk á átta mínútum - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2015 10:11 Matt Damon og James Corden stóðu sig vel. vísir Leikarinn Matt Damon er núna á fullu í kynningarstarfi fyrir nýjustu mynd sína Martian og mætir leikarinn í hvern spjallþáttinn á fætur öðrum. Damon mætti á dögunum í þáttinn Late Late Show með James Corden og fór hann í gegnum feril sinn á mjög svo skemmtilegan máta. Hann hefur einu sinni unnið Óskarinn og var það fyrir myndina Good Will Hunting árið 1997. Þeir félagarnir fóru saman með aðalhlutverkin í öllum helstu kvikmyndum sem Damon hefur komið fram í, og það á aðeins átta mínútum. Við erum að tala um allar Ocean´s myndirnar, allar Bourne-myndirnar, Happy Feet 2, Saving Private Ryan, Martian, The Departed og margar fleiri. Hér að neðan má sjá niðurstöðuna sem er vægast sagt fyndin. Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Matt Damon er núna á fullu í kynningarstarfi fyrir nýjustu mynd sína Martian og mætir leikarinn í hvern spjallþáttinn á fætur öðrum. Damon mætti á dögunum í þáttinn Late Late Show með James Corden og fór hann í gegnum feril sinn á mjög svo skemmtilegan máta. Hann hefur einu sinni unnið Óskarinn og var það fyrir myndina Good Will Hunting árið 1997. Þeir félagarnir fóru saman með aðalhlutverkin í öllum helstu kvikmyndum sem Damon hefur komið fram í, og það á aðeins átta mínútum. Við erum að tala um allar Ocean´s myndirnar, allar Bourne-myndirnar, Happy Feet 2, Saving Private Ryan, Martian, The Departed og margar fleiri. Hér að neðan má sjá niðurstöðuna sem er vægast sagt fyndin.
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira