Lífið

Mjög niðrandi auglýsingar fyrir konur frá stórfyrirtækjum - Myndir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Auglýsing frá Alcoa
Auglýsing frá Alcoa
Auglýsingar hafa verið til í áratugi og sýna þær oft tíðarandann hverju sinni. Í frétt á síðu Business Insider má sjá ótrúlegar auglýsingar sem voru margar hverjar birtar á sínum tíma og það frá gríðarlega stórum fyrirtækjum.

Um er að ræða auglýsingar sem eru mjög niðrandi fyrir konur. Fyrirtæki á borð við Heinz, Alcoa, Budweiser, Kenwood, Volkswagen, American Airlines og mörg fleiri notuðu mjög vafasamar auglýsingar í þeirra herferðum á sínum tíma.

Hér að neðan má sjá nokkrar þeirra. 

Heinz, 1950:
Auglýsingin byrjar á „Most husbands, nowadays, have stopped beating their wives ..."
Van Heusen, 1951
„Show her it's a man's world."
Schlitz, 1952
„Don't worry darling, you didn't burn the beer!"
Alcoa, 1953
Alcoa Aluminum's bottle caps open „without a knife blade, a bottle opener, or even a husband."
Budweiser, 1956
„Budweiser has delighted more husbands than any other brew ever known."
Kenwood, 1961
„That's what wives are for!"
Volkswagen, 1964
„Women are soft and gentle, but they hit things … She can jab the hood. Graze the door. Or bump the bumper …”
Datacomp, 1970.
„Datacomp has a computer anyone can use ... even women!“





Fleiri fréttir

Sjá meira


×