Tæplega 3000 vilja gæludýravegabréf sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 16. október 2015 07:50 Einar K. Guðfinnsson og Helgi Hjörvar tóku við undirskriftunum. Hundaeigendur afhentu í gær Einar K. Guðfinnssyni, forseta Alþingis, undirskriftir tæplega þrjú þúsund hundaeigenda sem krefjast þess að gæludýr fái vegabréf og að fallið verði frá reglum um sóttkví og einangrun gæludýra við komuna til landsins. Hundaeigendur segja núverandi fyrirkomulag úrelt, óþarft og til þess eins fallið að valda erfiðleikum fyrir dýr og menn. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, var viðstaddur afhendingu undirskriftanna, en hann hefur tvívegis lagt fram frumvarp þar sem hann leggur til að reglur um innflutning gæludýra verði rýmkaðar, meðal annars með útgáfu sérstakra gæludýravegabréfa.Hildur Þorsteinsdóttir hundaeigandi ræddi málið í Bítinu á dögunum.Uppfært: Í fyrstu kom fram í fréttinni að hundaeigendurnir væru á vegum Hundaræktarfélags Íslands. Hið rétta er að þeir eru félagsmenn, en framtakið er þó ekki á vegum HRFÍ. Tengdar fréttir Meiri hætta á bakteríusmiti með kossi frá manneskju en hundi Þóra Jónasdóttir dýralæknir telur að með svokölluðu gæludýravegabréfi fyrir Íslendinga sé ekki endilega verið að tryggja hag dýranna. 30. september 2015 12:00 Vilja gefa út gæludýravegabréf í staðinn fyrir sóttkví Þrír þingmenn Samfylkingarinnar lögðu fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að reglum um innflutning gæsludýra verði rýmkaðar, meðal annars með útgáfu sérstakra gæludýravegabréfa. 2. apríl 2011 14:22 Hundaeigandi endurvekur baráttuna fyrir gæludýrapassa á Íslandi „Fólk þolir ekki tilhugsunina að geta ekki farið neitt nema að skilja dýrin eftir,“ segir Hildur Þorsteinsdóttir. Hún vill láta leyfa hunda í farþegarými flugvéla. 30. september 2015 14:45 Dýr fari ekki með Norrænu Yfirdýralæknir áréttar bann við því að flytja lifandi dýr hingað með farþegaskipinu Norrænu. Þau má bara flytja inn um Keflavíkurflugvöll. Gísli Sverrir Halldórsson, dýralæknir inn- og útflutnings, segir reglurnar áréttaðar vegna ótta um að ferðafólk telji að hér gildi reglugerð Evrópusambandslanda um dýrainnflutning og gæludýravegabréf. 10. júní 2005 00:01 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Hundaeigendur afhentu í gær Einar K. Guðfinnssyni, forseta Alþingis, undirskriftir tæplega þrjú þúsund hundaeigenda sem krefjast þess að gæludýr fái vegabréf og að fallið verði frá reglum um sóttkví og einangrun gæludýra við komuna til landsins. Hundaeigendur segja núverandi fyrirkomulag úrelt, óþarft og til þess eins fallið að valda erfiðleikum fyrir dýr og menn. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, var viðstaddur afhendingu undirskriftanna, en hann hefur tvívegis lagt fram frumvarp þar sem hann leggur til að reglur um innflutning gæludýra verði rýmkaðar, meðal annars með útgáfu sérstakra gæludýravegabréfa.Hildur Þorsteinsdóttir hundaeigandi ræddi málið í Bítinu á dögunum.Uppfært: Í fyrstu kom fram í fréttinni að hundaeigendurnir væru á vegum Hundaræktarfélags Íslands. Hið rétta er að þeir eru félagsmenn, en framtakið er þó ekki á vegum HRFÍ.
Tengdar fréttir Meiri hætta á bakteríusmiti með kossi frá manneskju en hundi Þóra Jónasdóttir dýralæknir telur að með svokölluðu gæludýravegabréfi fyrir Íslendinga sé ekki endilega verið að tryggja hag dýranna. 30. september 2015 12:00 Vilja gefa út gæludýravegabréf í staðinn fyrir sóttkví Þrír þingmenn Samfylkingarinnar lögðu fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að reglum um innflutning gæsludýra verði rýmkaðar, meðal annars með útgáfu sérstakra gæludýravegabréfa. 2. apríl 2011 14:22 Hundaeigandi endurvekur baráttuna fyrir gæludýrapassa á Íslandi „Fólk þolir ekki tilhugsunina að geta ekki farið neitt nema að skilja dýrin eftir,“ segir Hildur Þorsteinsdóttir. Hún vill láta leyfa hunda í farþegarými flugvéla. 30. september 2015 14:45 Dýr fari ekki með Norrænu Yfirdýralæknir áréttar bann við því að flytja lifandi dýr hingað með farþegaskipinu Norrænu. Þau má bara flytja inn um Keflavíkurflugvöll. Gísli Sverrir Halldórsson, dýralæknir inn- og útflutnings, segir reglurnar áréttaðar vegna ótta um að ferðafólk telji að hér gildi reglugerð Evrópusambandslanda um dýrainnflutning og gæludýravegabréf. 10. júní 2005 00:01 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Meiri hætta á bakteríusmiti með kossi frá manneskju en hundi Þóra Jónasdóttir dýralæknir telur að með svokölluðu gæludýravegabréfi fyrir Íslendinga sé ekki endilega verið að tryggja hag dýranna. 30. september 2015 12:00
Vilja gefa út gæludýravegabréf í staðinn fyrir sóttkví Þrír þingmenn Samfylkingarinnar lögðu fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að reglum um innflutning gæsludýra verði rýmkaðar, meðal annars með útgáfu sérstakra gæludýravegabréfa. 2. apríl 2011 14:22
Hundaeigandi endurvekur baráttuna fyrir gæludýrapassa á Íslandi „Fólk þolir ekki tilhugsunina að geta ekki farið neitt nema að skilja dýrin eftir,“ segir Hildur Þorsteinsdóttir. Hún vill láta leyfa hunda í farþegarými flugvéla. 30. september 2015 14:45
Dýr fari ekki með Norrænu Yfirdýralæknir áréttar bann við því að flytja lifandi dýr hingað með farþegaskipinu Norrænu. Þau má bara flytja inn um Keflavíkurflugvöll. Gísli Sverrir Halldórsson, dýralæknir inn- og útflutnings, segir reglurnar áréttaðar vegna ótta um að ferðafólk telji að hér gildi reglugerð Evrópusambandslanda um dýrainnflutning og gæludýravegabréf. 10. júní 2005 00:01