Notfæra sér Tinder og Facebook til að svíkja fé út úr fólki Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. febrúar 2015 15:06 Svikararnir hafa búið til tilbúna „einstaklinga“, á samfélagsmiðlum sem eru til þess fallnir að virka traustvekjandi. Vísir/Getty Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því á Facebook-síðu sinni í dag að henni hafi borist tilkynningar um að svindlarar nýti sér stefnumótasíður til að kynnast fólki og svíkja svo út úr því fé. „Það sem er sérstakt við þessa tegund svika er það að svikararnir taka sér langan tíma, oft marga mánuði, í að vinna traust fórnarlambsins, oft með fagurgala og fögrum orðum, til þess eins að svíkja út peninga.“ Stefnumótaforritið Tinder og samfélagsmiðlar á borð við Facebook og Google+ eru meðal annars notuð í þessum tilgangi. Svikararnir hafa búið þar til tilbúna „einstaklinga“, eða „plat-prófíla“, sem séu þá til þess fallnir að virka traustvekjandi. „Þegar traust hefur skapast kemur oftar en ekki upp „neyðarástand“ sem verður til þess að svikahrappurinn „neyðist“ til að biðja fórnarlambið um fé að láni, en viðkomandi sé í þannig aðstöðu að geta ekki spurt neinn annan. Þarna er um þekkta svikatilraun að ræða og mikilvægt að minna fólk á að gæta vel að sér í öllum tilvikum.“ Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því á Facebook-síðu sinni í dag að henni hafi borist tilkynningar um að svindlarar nýti sér stefnumótasíður til að kynnast fólki og svíkja svo út úr því fé. „Það sem er sérstakt við þessa tegund svika er það að svikararnir taka sér langan tíma, oft marga mánuði, í að vinna traust fórnarlambsins, oft með fagurgala og fögrum orðum, til þess eins að svíkja út peninga.“ Stefnumótaforritið Tinder og samfélagsmiðlar á borð við Facebook og Google+ eru meðal annars notuð í þessum tilgangi. Svikararnir hafa búið þar til tilbúna „einstaklinga“, eða „plat-prófíla“, sem séu þá til þess fallnir að virka traustvekjandi. „Þegar traust hefur skapast kemur oftar en ekki upp „neyðarástand“ sem verður til þess að svikahrappurinn „neyðist“ til að biðja fórnarlambið um fé að láni, en viðkomandi sé í þannig aðstöðu að geta ekki spurt neinn annan. Þarna er um þekkta svikatilraun að ræða og mikilvægt að minna fólk á að gæta vel að sér í öllum tilvikum.“ Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.
Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira