Sigmundur keppti við Illuga í ósamstæðum skóm Birgir Olgeirsson skrifar 4. febrúar 2015 13:40 Lið Sigmundar Davíðs hafði betur gegn liði Illuga Gunnarssonar í léttri þraut í tilefni af Lífshlaupinu. Vísir/Menntamálaráðuneytið „Ég hugsa að ráðherranum hafi þótt öruggara að vera með vaðið fyrir neðan sig og gíra sig upp í réttan búnað sem áður hefur sýnt fram á að hefur skilað árangri,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, um þátttöku forsætisráðherra í léttri þraut þegar Lífshlaupið var ræst í áttunda sinn í Hamraskóla í Reykjavík í morgun. Þar öttu forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, kappi í léttri þraut í anda Skólahreysti ásamt nemendum Hagaskóla og fór svo að lið forsætisráðherra hafði betur. Athygli vakti að Sigmundur var klæddur einum leðurskó og einum íþróttaskó í þrautinni líkt og hann gerði vegna sýkingar í fæti þegar hann hitti Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, í september árið 2013. Jóhannes Þór segir forsætirsráðherra ekki glíma við þann kvilla í dag heldur var þetta til gamans gert. „Það var ekkert slíkt vandamál á ferðinni í þetta sinn. Þetta var bara til gamans og árangurs gert. Þetta var svona taktískt forskot á menntamálaráðherra,“ segir Jóhannes Þór. Myndband af Lífshlaupi Illuga og Sigmundar Davíðs má sjá hér að neðan en einnig er hægt að sjá það á Facebook-síðu Lífshlaupsins. Tengdar fréttir Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55 Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21 Obama spurði um fótinn á Sigmundi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Obama spurði hvernig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson væri í fætinum. 25. september 2013 15:35 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira
„Ég hugsa að ráðherranum hafi þótt öruggara að vera með vaðið fyrir neðan sig og gíra sig upp í réttan búnað sem áður hefur sýnt fram á að hefur skilað árangri,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, um þátttöku forsætisráðherra í léttri þraut þegar Lífshlaupið var ræst í áttunda sinn í Hamraskóla í Reykjavík í morgun. Þar öttu forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, kappi í léttri þraut í anda Skólahreysti ásamt nemendum Hagaskóla og fór svo að lið forsætisráðherra hafði betur. Athygli vakti að Sigmundur var klæddur einum leðurskó og einum íþróttaskó í þrautinni líkt og hann gerði vegna sýkingar í fæti þegar hann hitti Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, í september árið 2013. Jóhannes Þór segir forsætirsráðherra ekki glíma við þann kvilla í dag heldur var þetta til gamans gert. „Það var ekkert slíkt vandamál á ferðinni í þetta sinn. Þetta var bara til gamans og árangurs gert. Þetta var svona taktískt forskot á menntamálaráðherra,“ segir Jóhannes Þór. Myndband af Lífshlaupi Illuga og Sigmundar Davíðs má sjá hér að neðan en einnig er hægt að sjá það á Facebook-síðu Lífshlaupsins.
Tengdar fréttir Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55 Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21 Obama spurði um fótinn á Sigmundi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Obama spurði hvernig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson væri í fætinum. 25. september 2013 15:35 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira
Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55
Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21
Obama spurði um fótinn á Sigmundi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Obama spurði hvernig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson væri í fætinum. 25. september 2013 15:35