Skíðasvæðin víða opin í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. desember 2015 09:14 Búist má við mörgum í brekkunum í dag. Hér er fólk að renna sér á skíðasvæðinu á Siglufirði mynd/aðdsend Skíðasvæði landsins verða meira og minna opin í dag og færð víða með besta móti. Í Bláfjöllum er opið frá klukkan 10 til 17 í dag en þar er hiti rétt undir frostmarki og 2 til 3 metra vindhraði á sekúndu. „Sem sagt frábært veður,“ eins og það er orðað á vef skíðasvæðisins. Skíðalyfturnar Kóngurinn og Töfrateppið eru enn bilaðaðar eftir að hafa orðið fyrir eldingum en Drottningin, Kaðallinn og byrjendalyftur við Bláfjallaskála verða opnar í dag sem og flestar lyftur á suðursvæði. Þá verður göngubraut lögð um svæðið klukkan 10. Fjórar skíðalyftur verða þá opnar í Hlíðarfjalli í dag en þar er nú um 10 stiga frost og hægur norðvestan vindur. Skíðasvæðið opnar klukkan 10 og er opið til 16. Skíðasvæðið í Tindastól verður að sama skapi opið í dag frá klukkan 11 til kl 16. Staðkunnugir segja veðrið þar nú vera með besta móti; logn, -6 stiga hiti og léttskýjað. Veðrið leikur einnig um skíðasvæðið á Siglufirði sem verður opið í dag frá 11 til 16. Þar er sunnan gola, 5 stiga frost og heiðskýrt. Skíðasvæðið í Skálafelli er lokað. Skíðasvæði Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira
Skíðasvæði landsins verða meira og minna opin í dag og færð víða með besta móti. Í Bláfjöllum er opið frá klukkan 10 til 17 í dag en þar er hiti rétt undir frostmarki og 2 til 3 metra vindhraði á sekúndu. „Sem sagt frábært veður,“ eins og það er orðað á vef skíðasvæðisins. Skíðalyfturnar Kóngurinn og Töfrateppið eru enn bilaðaðar eftir að hafa orðið fyrir eldingum en Drottningin, Kaðallinn og byrjendalyftur við Bláfjallaskála verða opnar í dag sem og flestar lyftur á suðursvæði. Þá verður göngubraut lögð um svæðið klukkan 10. Fjórar skíðalyftur verða þá opnar í Hlíðarfjalli í dag en þar er nú um 10 stiga frost og hægur norðvestan vindur. Skíðasvæðið opnar klukkan 10 og er opið til 16. Skíðasvæðið í Tindastól verður að sama skapi opið í dag frá klukkan 11 til kl 16. Staðkunnugir segja veðrið þar nú vera með besta móti; logn, -6 stiga hiti og léttskýjað. Veðrið leikur einnig um skíðasvæðið á Siglufirði sem verður opið í dag frá 11 til 16. Þar er sunnan gola, 5 stiga frost og heiðskýrt. Skíðasvæðið í Skálafelli er lokað.
Skíðasvæði Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira