Telja sig vita hver höfuðpaurinn er Samúel Karl Ólason skrifar 16. nóvember 2015 10:11 Belginn Abdelhamid Abaaoud. Vísir Belginn Abdelhamid Abaaoud er sagður hafa skipulagt árásirnar í París á föstudaginn. Franskir embættismenn segja árásirnar tengjast árásartilraun í lest fyrr á árinu og árásartilraun á kirkju í Frakklandi. Yfirvöld í Frakklandi hafa borið kennsl á tvo árásarmenn til viðbótar, sem tóku þátt í árásunum á föstudaginn. 129 manns létu lífið í árásunum. Um er að ræða Frakkann Samy Amimour, sem sprengdi sig í loft upp í Bataclan tónleikahúsinu. Hann var 28 ára gamall en var undir eftirliti yfirvalda eftir að hafa verið ákærður vegna hryðjuverkarannsóknar árið 2012.Minnst 129 létu lífið í árásunum.Vísir/GraphicNewsHann hafði þó farið í felur og var búið að gefa út alþjóðlega handtökuskipun gegn honum. Þrír meðlimir fjölskyldu hans voru handteknir nú í morgun. Samkvæmt þeim fór hann til Sýrlands fyrir tveimur árum. Hinn maðurinn hét Ahmad Al Mohammad, samkvæmt sýrlensku vegabréfi sem fannst, og var hann fæddur í Idlib fyrir 25 árum. Saksóknarar segja að fingraför hans sýni fram á að hann hafi komið til Evrópu í gegnum Grikkland. Sjö menn eru nú í haldi lögreglu í Belgíu grunaðir um að tengjast árásinni og stendur nú yfir umfangsmikil leit að manni sem kom að árásunum og slapp í gegnum vegatálma lögreglunnar í Frakklandi. Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Ayoub El-Khazzani var með 270 skot fyrir Kalashnikov riffil sinn og flösku af bensíni í lest frá Amsterdam til Parísar. 25. ágúst 2015 16:23 Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00 Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, varaði í morgun við fleiri árásum næstu daga og vikur. 16. nóvember 2015 08:34 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Belginn Abdelhamid Abaaoud er sagður hafa skipulagt árásirnar í París á föstudaginn. Franskir embættismenn segja árásirnar tengjast árásartilraun í lest fyrr á árinu og árásartilraun á kirkju í Frakklandi. Yfirvöld í Frakklandi hafa borið kennsl á tvo árásarmenn til viðbótar, sem tóku þátt í árásunum á föstudaginn. 129 manns létu lífið í árásunum. Um er að ræða Frakkann Samy Amimour, sem sprengdi sig í loft upp í Bataclan tónleikahúsinu. Hann var 28 ára gamall en var undir eftirliti yfirvalda eftir að hafa verið ákærður vegna hryðjuverkarannsóknar árið 2012.Minnst 129 létu lífið í árásunum.Vísir/GraphicNewsHann hafði þó farið í felur og var búið að gefa út alþjóðlega handtökuskipun gegn honum. Þrír meðlimir fjölskyldu hans voru handteknir nú í morgun. Samkvæmt þeim fór hann til Sýrlands fyrir tveimur árum. Hinn maðurinn hét Ahmad Al Mohammad, samkvæmt sýrlensku vegabréfi sem fannst, og var hann fæddur í Idlib fyrir 25 árum. Saksóknarar segja að fingraför hans sýni fram á að hann hafi komið til Evrópu í gegnum Grikkland. Sjö menn eru nú í haldi lögreglu í Belgíu grunaðir um að tengjast árásinni og stendur nú yfir umfangsmikil leit að manni sem kom að árásunum og slapp í gegnum vegatálma lögreglunnar í Frakklandi.
Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Ayoub El-Khazzani var með 270 skot fyrir Kalashnikov riffil sinn og flösku af bensíni í lest frá Amsterdam til Parísar. 25. ágúst 2015 16:23 Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59 Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00 Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, varaði í morgun við fleiri árásum næstu daga og vikur. 16. nóvember 2015 08:34 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Ayoub El-Khazzani var með 270 skot fyrir Kalashnikov riffil sinn og flösku af bensíni í lest frá Amsterdam til Parísar. 25. ágúst 2015 16:23
Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59
Frakkar ráðast á höfuðvígi Íslamska ríkisins Bandaríska alríkislögreglan mun aðstoða við rannsókn á hryðjuverkunum í París. Minnst 132 féllu og 350 særðust þegar vígamenn Íslamska ríkisins réðust á borgina á föstudagskvöld. Mannskæðasta árás í Evrópu síðan í Madríd 16. nóvember 2015 07:00
Fjölmargar aðgerðir lögreglu í Frakklandi Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, varaði í morgun við fleiri árásum næstu daga og vikur. 16. nóvember 2015 08:34