Vara við stormi í dag - búist við miklum kulda í miðri vikunni Birgir Olgeirsson skrifar 16. nóvember 2015 10:04 Veðurstofan varar við stormi. Vísir/GVA Veðurstofa Íslands varar við stormi í dag á Vestfjröðum og suðaustantil á landinu. Búist er við norðaustanátt, 15 - 23 metrar á sekúndu, rigningu eða slyddu en snjókomu til fjalla. Yfirleitt hægari vindur suðvestantil og þurrt að kalla. Hiti 0 til 6 stig. Inni á vef Veðurstofu Íslands er að finna hugleiðingu veðurfræðings sem segir djúpa lægð suðaustan við landið í samvinnu við hæðina yfir Grænlandi valda hvössum vindi á landinu í dag. Þessu fylgir úrkoma, rigning á láglendi, en slydda og síðar snjókoma eftir því sem hærra er farið yfir sjávarmál. Ferðalangar ættu að huga að veðri og færð áður en lagt er í hann, það má búast við hríðarveðri á fjallvegum á norðan- og austanverðu landinu. Einnig verður hviðótt við fjöll, en snörpustu hviðurnar verða í Öræfum, þar geta þær náð yfir 40 m/s. Suðvestur fjórðungur landsins sleppur skást útúr deginum í dag. Þar verður vindur hægari og ekki er búist við úrkomu. Á morgun og dagana þar á eftir verður áfram norðanátt á landinu með éljum norðan- og austanlands. Má búast við miklum kulda en spár gera ráð fyrir að loftið yfir landinu uppúr miðri viku verði með því kaldasta sem gerist í nóvember. Langtímaspár gera þó ráð fyrir að hlýtt loft sæki að landinu úr vestri um næstu helgi. Mun þó væntanlega taka nokkurn tíma að bola kalda loftinu í burtu, því það getur setið fast fyrir í lægðum í landslagi. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
Veðurstofa Íslands varar við stormi í dag á Vestfjröðum og suðaustantil á landinu. Búist er við norðaustanátt, 15 - 23 metrar á sekúndu, rigningu eða slyddu en snjókomu til fjalla. Yfirleitt hægari vindur suðvestantil og þurrt að kalla. Hiti 0 til 6 stig. Inni á vef Veðurstofu Íslands er að finna hugleiðingu veðurfræðings sem segir djúpa lægð suðaustan við landið í samvinnu við hæðina yfir Grænlandi valda hvössum vindi á landinu í dag. Þessu fylgir úrkoma, rigning á láglendi, en slydda og síðar snjókoma eftir því sem hærra er farið yfir sjávarmál. Ferðalangar ættu að huga að veðri og færð áður en lagt er í hann, það má búast við hríðarveðri á fjallvegum á norðan- og austanverðu landinu. Einnig verður hviðótt við fjöll, en snörpustu hviðurnar verða í Öræfum, þar geta þær náð yfir 40 m/s. Suðvestur fjórðungur landsins sleppur skást útúr deginum í dag. Þar verður vindur hægari og ekki er búist við úrkomu. Á morgun og dagana þar á eftir verður áfram norðanátt á landinu með éljum norðan- og austanlands. Má búast við miklum kulda en spár gera ráð fyrir að loftið yfir landinu uppúr miðri viku verði með því kaldasta sem gerist í nóvember. Langtímaspár gera þó ráð fyrir að hlýtt loft sæki að landinu úr vestri um næstu helgi. Mun þó væntanlega taka nokkurn tíma að bola kalda loftinu í burtu, því það getur setið fast fyrir í lægðum í landslagi.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira