Dagur: Borgin innan heimilda á Hlíðarenda Þorbjörn Þórðarson skrifar 25. apríl 2015 12:55 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri 365/Arnþór Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að Reykjavíkurborg hafi verið innan fullra heimilda þegar gefið var út framkvæmdaleyfi á svæði Valsmanna við Hlíðarenda. Um undirbúningsframkvæmdir sé að ræða sem séu utan fluglínu. Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir það hafa verið með öllu ótímabært að gefa út framkvæmdaleyfi og hefja framkvæmdir við Hlíðarenda. Þetta kemur fram í bréfi hennar til Dags B. Eggertssonar borgarstjóra en frá þessu er greint í Kjarnanum. Hún segir að flugbraut 06/24, eða neyðarbrautinni eins og hún er oft kölluð, verði ekki lokað meðan niðurstöður Rögnunefndar svokölluðu um könnun á flugvallarkostum liggi ekki fyrir. Framkvæmdir hófust á Hlíðarenda hinn 14. apríl og eru þær undanfari uppbyggingar íbúðahverfis á svæðinu en gert er ráð fyrir að 800-850 íbúðir rísi á svæðinu á næstu sex árum. „Þetta eru undirbúningsframkvæmdir sem eru vegna byggingarreita utan við fluglínu. Þannig að þær varða út af fyrir sig ekki völlinn til eða frá,“ segir Dagur B. Eggertsson. Ólöf Nordal innanríkisráðherravisir/valliReykjavíkurborg fer með skipulagsvald á þessu svæði og er innan fullra heimilda við veitingu framkvæmdaleyfis, ekki satt. Er það ekki efnislega það sem mun koma fram í svörum borgarinnar til ráðherra? „Borgin er bæði bundin af lögum og gildandi skipulagi og þeim samningum sem gerðir hafa verið um svæðið. Það á líka við um ráðuneytið. Þetta bréf varðar skipulagsreglur um flugvöllinn sem hefðu átt að taka breytingum samhliða breytingum á deiliskipulagi sem unnið var í nánu samráði við ráðuneytið. Samningar kveða skýrt á um það. Þó okkur sé ljóst að það hafi tafist hjá ráðuneytinu að breyta skipulagsreglum þá hljótum við að gera ráð fyrir því að það verði gert.“ Bréf innanríkisráðherra verður lagt fyrir borgarráð í vikunni. „Þær framkvæmdir sem þegar eru hafnar eru utan fluglínu. Það er hins vegar ágætt að fá þetta bréf til þess að upplýsa um þessa þætti málsins og eyða óvissu,“ segir Dagur. Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að Reykjavíkurborg hafi verið innan fullra heimilda þegar gefið var út framkvæmdaleyfi á svæði Valsmanna við Hlíðarenda. Um undirbúningsframkvæmdir sé að ræða sem séu utan fluglínu. Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir það hafa verið með öllu ótímabært að gefa út framkvæmdaleyfi og hefja framkvæmdir við Hlíðarenda. Þetta kemur fram í bréfi hennar til Dags B. Eggertssonar borgarstjóra en frá þessu er greint í Kjarnanum. Hún segir að flugbraut 06/24, eða neyðarbrautinni eins og hún er oft kölluð, verði ekki lokað meðan niðurstöður Rögnunefndar svokölluðu um könnun á flugvallarkostum liggi ekki fyrir. Framkvæmdir hófust á Hlíðarenda hinn 14. apríl og eru þær undanfari uppbyggingar íbúðahverfis á svæðinu en gert er ráð fyrir að 800-850 íbúðir rísi á svæðinu á næstu sex árum. „Þetta eru undirbúningsframkvæmdir sem eru vegna byggingarreita utan við fluglínu. Þannig að þær varða út af fyrir sig ekki völlinn til eða frá,“ segir Dagur B. Eggertsson. Ólöf Nordal innanríkisráðherravisir/valliReykjavíkurborg fer með skipulagsvald á þessu svæði og er innan fullra heimilda við veitingu framkvæmdaleyfis, ekki satt. Er það ekki efnislega það sem mun koma fram í svörum borgarinnar til ráðherra? „Borgin er bæði bundin af lögum og gildandi skipulagi og þeim samningum sem gerðir hafa verið um svæðið. Það á líka við um ráðuneytið. Þetta bréf varðar skipulagsreglur um flugvöllinn sem hefðu átt að taka breytingum samhliða breytingum á deiliskipulagi sem unnið var í nánu samráði við ráðuneytið. Samningar kveða skýrt á um það. Þó okkur sé ljóst að það hafi tafist hjá ráðuneytinu að breyta skipulagsreglum þá hljótum við að gera ráð fyrir því að það verði gert.“ Bréf innanríkisráðherra verður lagt fyrir borgarráð í vikunni. „Þær framkvæmdir sem þegar eru hafnar eru utan fluglínu. Það er hins vegar ágætt að fá þetta bréf til þess að upplýsa um þessa þætti málsins og eyða óvissu,“ segir Dagur.
Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira