Kynning Microsoft slær í gegn Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2015 16:15 Terry Myerson frá Microsoft á kynningunni í gær. Vísir/AFP Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær fjölmörg ný tæki frá fyrirtækinu. Kynningin hefur vakið mikla athygli og er talin vera sú besta sem Microsoft hefur haldið. Fjölmiðlar ytra hafa farið fögrum orðum um bæði kynninguna sjálfa og þau tæki sem voru kynnt. Meðal þess sem fyrirtækið kynnti var Surface Book fartölvan, Surface Pro 4 spjaldtölvan, tveir nýir snjallsímar, Microsoft Band 2 heilsuarmbandið, Hololens heilmyndargleraugun og nýjungar hjá Xbox One. Það tæki sem stal þó senunni var Surface Book fartölvan. Microsoft segir hana vera mun betri en MacBook Pro. Um er að ræða fartölvu sem einnig virkar sem spjaldtölva. Allur búnaður, að þrívíddarstýringunni undanskilinni, er staðsettur í skjánum.Surface Book fartölvan Þá kynnti Microsoft einnig nýja spjaldtölvu og viti menn, það er einnig hægt að nota hana sem fartölvu. Surface Pro 4 spjaldtölvan er þynnri og léttari en forveri sinn og þar að auki er hún mun kröftugari. Þá hefur skjárinn verið stækkaður og upplausn hans betrumbætt.Surface Pro 4 spjaldtölvan Microsoft hefur farið sífellt lengra inn á þá braut að samnýta tæki og kerfi í gegnum Windows 10. Nýjustu snjallsímar Microsoft; Lumia 950 og 950 XL eru þar engin undantekning. Auðvelt er að tengja bæði lyklaborð og skjá við símana svo hægt sé að nota þá sem borðtölvur.Microsoft sýndi einnig hið einstaka tæki Hololens. Á þeirri kynningu barðist starfsmaður fyrirtækisins við vélmenni sem enginn gat sé og heilmynd af einhvers konar byssu utan um hendina. Hololens varpar heilmyndum í okkar nánasta umhverfi og þannig gætu notendur horft á bíómyndir á veggnum heima hjá sér og margt margt fleira.Project X-Ray. Hololens sýning Microsoft Samantekt The Verge af því besta frá kynningu Microsoft. Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tæknirisinn Microsoft kynnti í gær fjölmörg ný tæki frá fyrirtækinu. Kynningin hefur vakið mikla athygli og er talin vera sú besta sem Microsoft hefur haldið. Fjölmiðlar ytra hafa farið fögrum orðum um bæði kynninguna sjálfa og þau tæki sem voru kynnt. Meðal þess sem fyrirtækið kynnti var Surface Book fartölvan, Surface Pro 4 spjaldtölvan, tveir nýir snjallsímar, Microsoft Band 2 heilsuarmbandið, Hololens heilmyndargleraugun og nýjungar hjá Xbox One. Það tæki sem stal þó senunni var Surface Book fartölvan. Microsoft segir hana vera mun betri en MacBook Pro. Um er að ræða fartölvu sem einnig virkar sem spjaldtölva. Allur búnaður, að þrívíddarstýringunni undanskilinni, er staðsettur í skjánum.Surface Book fartölvan Þá kynnti Microsoft einnig nýja spjaldtölvu og viti menn, það er einnig hægt að nota hana sem fartölvu. Surface Pro 4 spjaldtölvan er þynnri og léttari en forveri sinn og þar að auki er hún mun kröftugari. Þá hefur skjárinn verið stækkaður og upplausn hans betrumbætt.Surface Pro 4 spjaldtölvan Microsoft hefur farið sífellt lengra inn á þá braut að samnýta tæki og kerfi í gegnum Windows 10. Nýjustu snjallsímar Microsoft; Lumia 950 og 950 XL eru þar engin undantekning. Auðvelt er að tengja bæði lyklaborð og skjá við símana svo hægt sé að nota þá sem borðtölvur.Microsoft sýndi einnig hið einstaka tæki Hololens. Á þeirri kynningu barðist starfsmaður fyrirtækisins við vélmenni sem enginn gat sé og heilmynd af einhvers konar byssu utan um hendina. Hololens varpar heilmyndum í okkar nánasta umhverfi og þannig gætu notendur horft á bíómyndir á veggnum heima hjá sér og margt margt fleira.Project X-Ray. Hololens sýning Microsoft Samantekt The Verge af því besta frá kynningu Microsoft.
Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira