Segir hendur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar bundnar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. október 2015 12:23 Frá íbúafundinum í gær. Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, segir hendur bæjarstjórnar bundnar varðandi samkomulag við Thorsil um byggingu kísilvers. Ræða hefði þurft málið á síðasta kjörtímabili en að íbúum standi til boða að koma með tillögur um breytt skipulag. Þetta kom fram í máli hans á fámennum íbúafundi í Reykjanesbæ, þar sem verksmiðja Thorsil var rædd, út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. Í álitinu segir meðal annars að þrátt fyrir að talið sé að styrkur mengunarefna út frá verksmiðjunni muni falla innan viðmiðunarmarka, muni loftgæði í nágrenninu rýrna umtalsvert. Framundan er íbúakosning um verksmiðjuna, sem þó mun lítil áhrif hafa, því verksmiðjan rís, sama hvað íbúar segja. „Um er að ræða fjárhagslegar skuldbindingar. Það er ekki sjálfgefið að bæjarfulltrúar geti framselt vald sitt til einstaklinga úti í þjóðfélaginu ef það snýst um fjármál. Þannig er nú svo komið með okkur sem störfum núna í meirihlutanum að það er búið að skuldbinda sveitarfélagið gríðarlega mikið. Samningar eru allir undirritaðir. Það er búið að lofa í samningum við Thorsil að breyta lóðunum. Þetta var allt frágengið áður en við komum að. Það þýðir það að okkar hendur eru mjög bundnar í þessu máli,” sagði Friðjón. „Það hefur ekkert sveitarfélag verið í þessari fjárhagslegu stöðu sem Reykjanesbær er í núna, í Norður-Evrópu,” sagði hann jafnframt. Friðjón sagðist harma það hversu illa sóttir íbúafundirnir væru. Þar gæfust íbúum kostur á að koma sinni skoðun á framfæri og leggja til breytingar um skipulag. „Við erum búin að bjóða fólki upp á að breyta skipulagi, koma með hugmyndir, minnka iðnaðarsvæði, en því miður mætir fólk ekki á fundinn. Það er þar sem áhrifin eru mest.” Tengdar fréttir Ríkisstjórnin sökuð um óheilindi í loftslagsmálum Lofar 40 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda en liðkar á sama tíma fyrir uppbyggingu kísilvera. 29. september 2015 19:55 Thorsil úthlutað starfsleyfi í Helguvík Gert er ráð fyrir að rekstur kísilmálmverksmiðju í Helgavík hefjist í byrjun árs 2018. 15. september 2015 15:10 Íbúar funduðu um verksmiðju Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. 7. október 2015 07:00 Verksmiðja Thorsil í Helguvík mun rísa: Niðurstaða íbúakosninga skiptir engu máli Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að vilji bæjarfulltrúanna standi til þess að verksmiðjan rísi. 28. september 2015 19:10 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðslur til LÍN notaðar til að fjármagna Menntasjóðinn Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Sjá meira
Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, segir hendur bæjarstjórnar bundnar varðandi samkomulag við Thorsil um byggingu kísilvers. Ræða hefði þurft málið á síðasta kjörtímabili en að íbúum standi til boða að koma með tillögur um breytt skipulag. Þetta kom fram í máli hans á fámennum íbúafundi í Reykjanesbæ, þar sem verksmiðja Thorsil var rædd, út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. Í álitinu segir meðal annars að þrátt fyrir að talið sé að styrkur mengunarefna út frá verksmiðjunni muni falla innan viðmiðunarmarka, muni loftgæði í nágrenninu rýrna umtalsvert. Framundan er íbúakosning um verksmiðjuna, sem þó mun lítil áhrif hafa, því verksmiðjan rís, sama hvað íbúar segja. „Um er að ræða fjárhagslegar skuldbindingar. Það er ekki sjálfgefið að bæjarfulltrúar geti framselt vald sitt til einstaklinga úti í þjóðfélaginu ef það snýst um fjármál. Þannig er nú svo komið með okkur sem störfum núna í meirihlutanum að það er búið að skuldbinda sveitarfélagið gríðarlega mikið. Samningar eru allir undirritaðir. Það er búið að lofa í samningum við Thorsil að breyta lóðunum. Þetta var allt frágengið áður en við komum að. Það þýðir það að okkar hendur eru mjög bundnar í þessu máli,” sagði Friðjón. „Það hefur ekkert sveitarfélag verið í þessari fjárhagslegu stöðu sem Reykjanesbær er í núna, í Norður-Evrópu,” sagði hann jafnframt. Friðjón sagðist harma það hversu illa sóttir íbúafundirnir væru. Þar gæfust íbúum kostur á að koma sinni skoðun á framfæri og leggja til breytingar um skipulag. „Við erum búin að bjóða fólki upp á að breyta skipulagi, koma með hugmyndir, minnka iðnaðarsvæði, en því miður mætir fólk ekki á fundinn. Það er þar sem áhrifin eru mest.”
Tengdar fréttir Ríkisstjórnin sökuð um óheilindi í loftslagsmálum Lofar 40 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda en liðkar á sama tíma fyrir uppbyggingu kísilvera. 29. september 2015 19:55 Thorsil úthlutað starfsleyfi í Helguvík Gert er ráð fyrir að rekstur kísilmálmverksmiðju í Helgavík hefjist í byrjun árs 2018. 15. september 2015 15:10 Íbúar funduðu um verksmiðju Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. 7. október 2015 07:00 Verksmiðja Thorsil í Helguvík mun rísa: Niðurstaða íbúakosninga skiptir engu máli Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að vilji bæjarfulltrúanna standi til þess að verksmiðjan rísi. 28. september 2015 19:10 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Innlent Fleiri fréttir Endurgreiðslur til LÍN notaðar til að fjármagna Menntasjóðinn Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Sjá meira
Ríkisstjórnin sökuð um óheilindi í loftslagsmálum Lofar 40 prósenta samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda en liðkar á sama tíma fyrir uppbyggingu kísilvera. 29. september 2015 19:55
Thorsil úthlutað starfsleyfi í Helguvík Gert er ráð fyrir að rekstur kísilmálmverksmiðju í Helgavík hefjist í byrjun árs 2018. 15. september 2015 15:10
Íbúar funduðu um verksmiðju Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. 7. október 2015 07:00
Verksmiðja Thorsil í Helguvík mun rísa: Niðurstaða íbúakosninga skiptir engu máli Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að vilji bæjarfulltrúanna standi til þess að verksmiðjan rísi. 28. september 2015 19:10
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“