Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á lagfæringum fruma á erfðaefni Atli Ísleifsson skrifar 7. október 2015 10:05 Lindahl starfar við Princeton-háskóla og Karolinska í Stokkhólmi, Modrich við Duke-háskólann í Bandaríkjunum og Sancar við Háskólann í Norður-Karólínu. Mynd/Twitter Svíinn Tomas Lindahl, Bandaríkjamaðurinn Paul Modrich og Tyrkinn Aziz Sancar hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár. Mennirnir fá verðlaunin fyrir rannsóknir sínar á lagfæringum fruma á erfðaefni. Sænska Nóbelsnefndin greindi frá þessu á fréttamannafundi sínum í Stokkhólmi í morgun. Lindahl starfar við Princeton-háskóla og Karolinska í Stokkhólmi, Modrich við Duke-háskólann í Bandaríkjunum og Sancar við Háskólann í Norður-Karólínu. Í rökstuðningi dómnefndar segir að starf þrímenninganna hafi veitt mönnum aukna þekkingu á með hvaða hætti lifandi frumur virka og geta rannsóknir þeirra nýst við þróun krabbameinsmeðferða. Nóbelsverðlaunin í efnafræði féllu á síðasta ári í skaut vísindamannanna Eric Betzig, Stefan W. Hell og William E. Moerner. Þeir hlutu verðlaunin fyrir ljóssmásjártækni sem gefur miklu meiri upplausn en áður var talin möguleg. Tæknin gerir vísindamönnum meðal annars kleift að kafa inn í frumur, fylgjast með prótínum og öðrum sameindum og hreyfingum fruma og innviða þeirra."We need multiple repair pathways" #NobelPrize http://t.co/7rGDM11POw— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015: Paul Modrich showed how cells correct errors occurring when DNA is replicated during cell division: pic.twitter.com/seI2wMHkAV— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015 Chemistry Laureate Aziz Sancar has mapped the mechanism that cells use to repair UV damage to DNA: pic.twitter.com/yuNrYFWJPg— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015 Chemistry Laureate Tomas Lindahl's discoveries concern base excision repair: pic.twitter.com/qdkZM4albm— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 BREAKING NEWS The 2015 #NobelPrize in Chemistry is awarded to Tomas Lindahl, Paul Modrich and Aziz Sancar: pic.twitter.com/mlgE5R2ZFc— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir um sveiflur fiseinda Japaninn Takaaki Kajita og Kanadamaðurinn Arthur B. McDonald hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár. 6. október 2015 09:58 Lyf sem gagnast milljónum Þrír vísindamenn deila með sér Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár. Verðlaunin verða afhent í Svíþjóð í desember. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Sjá meira
Svíinn Tomas Lindahl, Bandaríkjamaðurinn Paul Modrich og Tyrkinn Aziz Sancar hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár. Mennirnir fá verðlaunin fyrir rannsóknir sínar á lagfæringum fruma á erfðaefni. Sænska Nóbelsnefndin greindi frá þessu á fréttamannafundi sínum í Stokkhólmi í morgun. Lindahl starfar við Princeton-háskóla og Karolinska í Stokkhólmi, Modrich við Duke-háskólann í Bandaríkjunum og Sancar við Háskólann í Norður-Karólínu. Í rökstuðningi dómnefndar segir að starf þrímenninganna hafi veitt mönnum aukna þekkingu á með hvaða hætti lifandi frumur virka og geta rannsóknir þeirra nýst við þróun krabbameinsmeðferða. Nóbelsverðlaunin í efnafræði féllu á síðasta ári í skaut vísindamannanna Eric Betzig, Stefan W. Hell og William E. Moerner. Þeir hlutu verðlaunin fyrir ljóssmásjártækni sem gefur miklu meiri upplausn en áður var talin möguleg. Tæknin gerir vísindamönnum meðal annars kleift að kafa inn í frumur, fylgjast með prótínum og öðrum sameindum og hreyfingum fruma og innviða þeirra."We need multiple repair pathways" #NobelPrize http://t.co/7rGDM11POw— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015: Paul Modrich showed how cells correct errors occurring when DNA is replicated during cell division: pic.twitter.com/seI2wMHkAV— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015 Chemistry Laureate Aziz Sancar has mapped the mechanism that cells use to repair UV damage to DNA: pic.twitter.com/yuNrYFWJPg— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 #NobelPrize 2015 Chemistry Laureate Tomas Lindahl's discoveries concern base excision repair: pic.twitter.com/qdkZM4albm— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015 BREAKING NEWS The 2015 #NobelPrize in Chemistry is awarded to Tomas Lindahl, Paul Modrich and Aziz Sancar: pic.twitter.com/mlgE5R2ZFc— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 7, 2015
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir um sveiflur fiseinda Japaninn Takaaki Kajita og Kanadamaðurinn Arthur B. McDonald hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár. 6. október 2015 09:58 Lyf sem gagnast milljónum Þrír vísindamenn deila með sér Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár. Verðlaunin verða afhent í Svíþjóð í desember. 6. október 2015 07:00 Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Sjá meira
Hljóta Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir um sveiflur fiseinda Japaninn Takaaki Kajita og Kanadamaðurinn Arthur B. McDonald hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í ár. 6. október 2015 09:58
Lyf sem gagnast milljónum Þrír vísindamenn deila með sér Nóbelsverðlaununum í læknisfræði í ár. Verðlaunin verða afhent í Svíþjóð í desember. 6. október 2015 07:00