Stærsta bókabúð Bretlands hættir að selja Kindle Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. október 2015 08:23 Sala á Kindle í Waterstones hefur farið dvínandi síðustu misseri. vísir/getty Waterstones, stærsta bókabúð Bretlands sem eflaust margir Íslendingar kannast við, ætlar að hætta að selja lestölvuna Kindle vegna dvínandi sölu síðustu misseri. Ætlar verslunin að nýta sölurýmin sem losna undir prentaðar bækur. Árið 2012 hóf Waterstones samstarf við Amazon um sölu á Kindle í verslunum sínum. Sala á Kindle hefur farið minnkandi og ekki virðist sem hún muni aukast heldur þvert á móti. Sala á bókum hefur hins vegar aukist stöðugt í verslunum Waterstones síðan í desember í fyrra en það er ekki einsdæmi. Samkvæmt tölum frá Nielsen Bookscan hefur sala á bókum aukist um 4,6 prósent í Bretlandi á fyrstu 36 vikum ársins, borið saman við sama tímabil í fyrra. Er þetta í fyrsta sinn sem aukning verður í sölu á prentuðum bókum á milli ára frá því 2007, að því er segir í frétt Guardian. Tengdar fréttir Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn. 20. maí 2015 06:30 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Waterstones, stærsta bókabúð Bretlands sem eflaust margir Íslendingar kannast við, ætlar að hætta að selja lestölvuna Kindle vegna dvínandi sölu síðustu misseri. Ætlar verslunin að nýta sölurýmin sem losna undir prentaðar bækur. Árið 2012 hóf Waterstones samstarf við Amazon um sölu á Kindle í verslunum sínum. Sala á Kindle hefur farið minnkandi og ekki virðist sem hún muni aukast heldur þvert á móti. Sala á bókum hefur hins vegar aukist stöðugt í verslunum Waterstones síðan í desember í fyrra en það er ekki einsdæmi. Samkvæmt tölum frá Nielsen Bookscan hefur sala á bókum aukist um 4,6 prósent í Bretlandi á fyrstu 36 vikum ársins, borið saman við sama tímabil í fyrra. Er þetta í fyrsta sinn sem aukning verður í sölu á prentuðum bókum á milli ára frá því 2007, að því er segir í frétt Guardian.
Tengdar fréttir Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn. 20. maí 2015 06:30 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bókmenntir flottasta útflutningsgreinin Bækur Arnaldar Indriðasonar eru gefnar út á tugum tungumála. Hann segir íslenska höfunda upplifa blómaskeið í landvinningum erlendis. Forseti Íslands heiðraði Arnald á föstudaginn. 20. maí 2015 06:30