Óttarr Proppé býður sig fram til formanns Bjartrar framtíðar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 28. ágúst 2015 14:07 Er Óttarr næsti formaður Bjartrar framtíðar? Vísir Óttarr Proppé hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis formanns Bjartrar framtíðar. Óttarr hafði áður sagst tilbúinn til forystuhlutverks innan flokksins en nú hefur hann hent sér í formannslaginn af alvöru. Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði, hefur þegar sagst ætla að gefa kost á sér. Óttarr sinnir um þessar mundir þingmennsku fyrir Bjarta framtíð og hefur gert síðan eftir síðustu Alþingiskosningar þegar flokkurinn fékk sex þingmenn kjörna. Guðmundur Steingrímsson sagði af sér sem formaður flokksins fyrr í sumar eftir að Heiða Kristín Helgadóttir, fyrrum stjórnarformaður flokksins, gagnrýndi störf hans og kenndi forystu flokksins um slakt gengi hans í skoðanakönnunum. Fylgi flokksins hefur aldrei mælst jafnlágt en aðeins fjögur prósent kjósenda hafa sagst myndu styðja flokkinn í komandi Alþingiskosningum. Óttarr birti stöðuuppfærslu á Facebook þar sem hann opinberar ákvörðun sína. Þar skrifar Óttarr: „Ég ef ákveðið að bjóða mig fram til embættis formanns Bjartrar framtíðar á ársfundinum 5. sept. Ég hef óbilandi tröllatrú á erindi okkar. Það er þörf og eftirspurn eftir frjálslyndu, grænu og mannréttindasinnuðu stjórnmálaafli. Björt framtíð leggur áherslu á pólitíska siðbót og hefur staðfasta sýn á langtímahugsun og það að almannahagsmunir standi framar sérhagsmunum. Ég vil gera mitt í þessari baráttu. Ást, virðing og rokk og ról, Óttarr.“ Tengdar fréttir Ekki hægt að skrifa fylgishrunið á Guðmund Prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir ekkert styðja þá ályktun að skrifa megi fylgishrun Bjartrar framtíðar á formann flokksins. 24. ágúst 2015 10:30 Föstudagsviðtalið: Treystir sér til forystustarfa Óttarr Proppé segir ástríðu sína fyrir pólítík ekki endilega vera á spíssinum. Hann útilokar þó ekki formannsframboð. Hann segir viðvarandi fylgistölur Bjartrar framtíðar sýna að það sé sambandleysi frá þeim til kjósenda. 28. ágúst 2015 09:00 Heiða Kristín ætlar ekki í formannsframboð „Breytingarnar sem Björt framtíð er að ganga í gegnum snúast ekki um mig eða minn metnað,“ segir hún í yfirlýsingu. 26. ágúst 2015 09:55 Margir velta fyrir sér formannsstöðu „Ég er ekkert búin að ákveða neitt en ég neita því ekkert að þetta hefur verið rætt,“ segir Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar. Á laugardag varð ljóst að formaður flokksins, Guðmundur Steingrímsson, hygðist segja af sér embættinu. 24. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Óttarr Proppé hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis formanns Bjartrar framtíðar. Óttarr hafði áður sagst tilbúinn til forystuhlutverks innan flokksins en nú hefur hann hent sér í formannslaginn af alvöru. Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði, hefur þegar sagst ætla að gefa kost á sér. Óttarr sinnir um þessar mundir þingmennsku fyrir Bjarta framtíð og hefur gert síðan eftir síðustu Alþingiskosningar þegar flokkurinn fékk sex þingmenn kjörna. Guðmundur Steingrímsson sagði af sér sem formaður flokksins fyrr í sumar eftir að Heiða Kristín Helgadóttir, fyrrum stjórnarformaður flokksins, gagnrýndi störf hans og kenndi forystu flokksins um slakt gengi hans í skoðanakönnunum. Fylgi flokksins hefur aldrei mælst jafnlágt en aðeins fjögur prósent kjósenda hafa sagst myndu styðja flokkinn í komandi Alþingiskosningum. Óttarr birti stöðuuppfærslu á Facebook þar sem hann opinberar ákvörðun sína. Þar skrifar Óttarr: „Ég ef ákveðið að bjóða mig fram til embættis formanns Bjartrar framtíðar á ársfundinum 5. sept. Ég hef óbilandi tröllatrú á erindi okkar. Það er þörf og eftirspurn eftir frjálslyndu, grænu og mannréttindasinnuðu stjórnmálaafli. Björt framtíð leggur áherslu á pólitíska siðbót og hefur staðfasta sýn á langtímahugsun og það að almannahagsmunir standi framar sérhagsmunum. Ég vil gera mitt í þessari baráttu. Ást, virðing og rokk og ról, Óttarr.“
Tengdar fréttir Ekki hægt að skrifa fylgishrunið á Guðmund Prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir ekkert styðja þá ályktun að skrifa megi fylgishrun Bjartrar framtíðar á formann flokksins. 24. ágúst 2015 10:30 Föstudagsviðtalið: Treystir sér til forystustarfa Óttarr Proppé segir ástríðu sína fyrir pólítík ekki endilega vera á spíssinum. Hann útilokar þó ekki formannsframboð. Hann segir viðvarandi fylgistölur Bjartrar framtíðar sýna að það sé sambandleysi frá þeim til kjósenda. 28. ágúst 2015 09:00 Heiða Kristín ætlar ekki í formannsframboð „Breytingarnar sem Björt framtíð er að ganga í gegnum snúast ekki um mig eða minn metnað,“ segir hún í yfirlýsingu. 26. ágúst 2015 09:55 Margir velta fyrir sér formannsstöðu „Ég er ekkert búin að ákveða neitt en ég neita því ekkert að þetta hefur verið rætt,“ segir Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar. Á laugardag varð ljóst að formaður flokksins, Guðmundur Steingrímsson, hygðist segja af sér embættinu. 24. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Ekki hægt að skrifa fylgishrunið á Guðmund Prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir ekkert styðja þá ályktun að skrifa megi fylgishrun Bjartrar framtíðar á formann flokksins. 24. ágúst 2015 10:30
Föstudagsviðtalið: Treystir sér til forystustarfa Óttarr Proppé segir ástríðu sína fyrir pólítík ekki endilega vera á spíssinum. Hann útilokar þó ekki formannsframboð. Hann segir viðvarandi fylgistölur Bjartrar framtíðar sýna að það sé sambandleysi frá þeim til kjósenda. 28. ágúst 2015 09:00
Heiða Kristín ætlar ekki í formannsframboð „Breytingarnar sem Björt framtíð er að ganga í gegnum snúast ekki um mig eða minn metnað,“ segir hún í yfirlýsingu. 26. ágúst 2015 09:55
Margir velta fyrir sér formannsstöðu „Ég er ekkert búin að ákveða neitt en ég neita því ekkert að þetta hefur verið rætt,“ segir Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar. Á laugardag varð ljóst að formaður flokksins, Guðmundur Steingrímsson, hygðist segja af sér embættinu. 24. ágúst 2015 07:00