Allt á floti á Ströndum Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2015 15:15 Vegir eru í sundur víða í Árneshreppi. Mynd/Lovísa V. Bryngeirsdóttir „Það er allt á floti,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson, veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík á Ströndum. Frá klukkan sex í gærkvöldi og til níu í morgun var úrkoman 74,7 millimetrar. Jón segir það vera nærri því meðal mánaðarúrkoma á svæðinu. Jón segir að úrkoman hafi þó minnkað í dag en sé enn mikil. Hann birti nokkrar myndir af vatnavöxtunum á heimasíðu sinni Litli Hjalli.Jón þurfti að vaða út að úrkomumælinum í morgun.Mynd/Jón Guðbjörn Guðjónsson„Það hefur verið mikil úrkoma á Ströndum í allt sumar og þá sérstaklega þennan mánuð, en rigningin hefur aldrei verið eins mikil og nú. Þetta er alveg sérstakt. Ég hef aldrei upplifað þetta fyrr á mínum tuttugu árum sem veðurathugunarmaður.“ Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er vegurinn norður í Árneshrepp lokaður frá Kalbaksvík og norður úr. Á þeirri leið hefur vegurinn farið í sundur á mörgum stöðum og einnig hafa skriður fallið á hann. Á fjölmörgum stöðum hefur einnig farið úr hliðum vega. Þetta er mjög mikið tjón og það mun taka tíma að gera veginn færan aftur. Starfsmenn Vegagerðarinnar eru byrjaðir að skoða veginn og líklega mun hann ekki vera opnaður í kvöld.Frá klukkan sex í gær til níu í morgun var úrkoman 74,7 millimetrar.Mynd/Lovísa V. Bryngeirsdóttir Veður Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
„Það er allt á floti,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson, veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík á Ströndum. Frá klukkan sex í gærkvöldi og til níu í morgun var úrkoman 74,7 millimetrar. Jón segir það vera nærri því meðal mánaðarúrkoma á svæðinu. Jón segir að úrkoman hafi þó minnkað í dag en sé enn mikil. Hann birti nokkrar myndir af vatnavöxtunum á heimasíðu sinni Litli Hjalli.Jón þurfti að vaða út að úrkomumælinum í morgun.Mynd/Jón Guðbjörn Guðjónsson„Það hefur verið mikil úrkoma á Ströndum í allt sumar og þá sérstaklega þennan mánuð, en rigningin hefur aldrei verið eins mikil og nú. Þetta er alveg sérstakt. Ég hef aldrei upplifað þetta fyrr á mínum tuttugu árum sem veðurathugunarmaður.“ Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er vegurinn norður í Árneshrepp lokaður frá Kalbaksvík og norður úr. Á þeirri leið hefur vegurinn farið í sundur á mörgum stöðum og einnig hafa skriður fallið á hann. Á fjölmörgum stöðum hefur einnig farið úr hliðum vega. Þetta er mjög mikið tjón og það mun taka tíma að gera veginn færan aftur. Starfsmenn Vegagerðarinnar eru byrjaðir að skoða veginn og líklega mun hann ekki vera opnaður í kvöld.Frá klukkan sex í gær til níu í morgun var úrkoman 74,7 millimetrar.Mynd/Lovísa V. Bryngeirsdóttir
Veður Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira