Tvíburinn: Hafðu ekki áhyggjur af því sem koma skal 28. ágúst 2015 09:00 Ég ætla alveg að harðbanna þér að hafa áhyggjur af framtíðinni. Elsku skemmtilegi Tvíburinn minn. Sumarið hefur gefið þér miklar tilfinningahæðir og lægðir. Ég ætla alveg að harðbanna þér að hafa áhyggjur af framtíðinni því það eru slíkar hugsanir sem senda þér kvíða og stoppa þig. Vertu opinn fyrir óvæntum uppákomum og ef einhver býður þér að koma með til tunglsins, ekki spá í á hvaða farrými þú situr heldur skelltu þér bara. Mikilvæg ákvörðun breytir lífi þínu og þú munt sjá ljósið og leiðina sem virkar um leið og þú tekur hana. Það mun byggjast upp sterkt samband hjá þér og þú finnur hamingjutilfinninguna góðu. Mestu húmoristar í heiminum eru í tvíburamerkinu svo notaðu húmorinn og gerðu grín að sjálfum þér því að um leið og þú hlærð þá deyja áhyggjurnar. Hentu þér í það sem þú þarft að gera og þá ertu meira en hálfnaður. Ekki bíða eftir rétta tímanum því að rétti tíminn fyrir þig, elskan mín, er núna! Það eru einhver óvænt ferðalög í kortunum þínum. Þú verður að vera viss í ástinni því að þá verður ástin viss um þig, elsku Tvíburinn minn. Mottó: Um leið og hugsanir mínar breytast, breytist lífið.Frægir Tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Andi Freyr útvarpsmaður. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ljón: Einbeittu þér að því að hugsa jákvætt Elsku ómetanlega Ljónið mitt. Þú ert í fallegu lífi, opnaðu augun bara aðeins betur, sjáðu það góða í kringum þig og þakkaðu fyrir það. 28. ágúst 2015 09:00 Vogin: Allt á sér ástæðu Elsku kjarkmikla Vog. Það er ekki hægt að segja að allt hafi farið nákvæmlega eins og þú ætlaðir þér. 28. ágúst 2015 09:00 Sporðdreki: Ekkert getur stoppað þig Elsku Sporðdreki. Það má líkja þér við fuglinn Fönix. Það er alveg sama hvaða erfiðleikum þú lendir í, þú finnur þér alltaf leið út úr þeim. 28. ágúst 2015 09:00 Hrútur: Láttu heyrast í þér Elsku aflmikli Hrúturinn minn. Lífið er í raun auðvelt en það erum við sjálf sem flækjum það. 28. ágúst 2015 09:00 Fiskur: Taktu áhættu og ögraðu sjálfum þér Elsku stórfenglegi Fiskurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú þarft að gera hluti sem láta þig hrökkva við. Þetta kallast að lifa. 28. ágúst 2015 09:00 Bogmaðurinn: Heillaðu aðra með orkunni þinni Elsku kjarnorku Bogmaðurinn minn. Þú átt það til að vera of tilfinningamikill og hafa svo miklar áhyggjur, svona eins og það sé að komast upp um þig. 28. ágúst 2015 09:00 Krabbinn: Hafðu trú á sjálfum þér Elsku hressi Krabbinn minn. Það er svo mikill kraftur í kortinu þínu að þú verður að nýta þér hann. Það er eins og þú sért að ganga stigann að takmarki þínu og sjáir skýrt hvað þú vilt. 28. ágúst 2015 09:00 Steingeit: Ekki stjórnast af áliti annarra Elsku karaktermikla Steingeit. Það þarf að vera myrkur til þess að stjörnurnar sjáist og þú ert búin að hafa regnbogann sem þitt tilfinningalitróf. Það er svo margt sjaldgæft í lífinu, til dæmis ástin. 28. ágúst 2015 09:00 Nautið: Segðu já við hinu óvænta Elsku hjartans Nautið mitt. Ekki deyja áður en þú lifir. Þetta ættu að vera einkunnarorðin þín því þú gætir allt eins farið hálfdautt í gegnum lífið ef þú sprengir ekki þægindarammann utan af þér. 28. ágúst 2015 09:00 Meyjan: Taktu áhættu Elsku góðhjartaða Meyja. Haustið er þinn tími. Þú skalt nýta þér það að þú ert farin að sjá hvernig þú kemur þér út úr þeim erfiðleikum sem þú hefur áhyggjur af. Þú ert að taka áhættu sem reddast á síðustu stundu. 28. ágúst 2015 09:00 Vatnsberi: Hafðu gaman af því sem þú gerir Elsku fallegi Vatnsberi. Mundu að þeir sem haga sér of vel skrifa yfirleitt ekki mannkynssöguna! Og árangur þinn felst ekki í því að hafa allt fullkomið heldur því að hafa gaman af því sem þú gerir. 28. ágúst 2015 09:00 Mest lesið Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Fleiri fréttir Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Sjá meira
Elsku skemmtilegi Tvíburinn minn. Sumarið hefur gefið þér miklar tilfinningahæðir og lægðir. Ég ætla alveg að harðbanna þér að hafa áhyggjur af framtíðinni því það eru slíkar hugsanir sem senda þér kvíða og stoppa þig. Vertu opinn fyrir óvæntum uppákomum og ef einhver býður þér að koma með til tunglsins, ekki spá í á hvaða farrými þú situr heldur skelltu þér bara. Mikilvæg ákvörðun breytir lífi þínu og þú munt sjá ljósið og leiðina sem virkar um leið og þú tekur hana. Það mun byggjast upp sterkt samband hjá þér og þú finnur hamingjutilfinninguna góðu. Mestu húmoristar í heiminum eru í tvíburamerkinu svo notaðu húmorinn og gerðu grín að sjálfum þér því að um leið og þú hlærð þá deyja áhyggjurnar. Hentu þér í það sem þú þarft að gera og þá ertu meira en hálfnaður. Ekki bíða eftir rétta tímanum því að rétti tíminn fyrir þig, elskan mín, er núna! Það eru einhver óvænt ferðalög í kortunum þínum. Þú verður að vera viss í ástinni því að þá verður ástin viss um þig, elsku Tvíburinn minn. Mottó: Um leið og hugsanir mínar breytast, breytist lífið.Frægir Tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Andi Freyr útvarpsmaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ljón: Einbeittu þér að því að hugsa jákvætt Elsku ómetanlega Ljónið mitt. Þú ert í fallegu lífi, opnaðu augun bara aðeins betur, sjáðu það góða í kringum þig og þakkaðu fyrir það. 28. ágúst 2015 09:00 Vogin: Allt á sér ástæðu Elsku kjarkmikla Vog. Það er ekki hægt að segja að allt hafi farið nákvæmlega eins og þú ætlaðir þér. 28. ágúst 2015 09:00 Sporðdreki: Ekkert getur stoppað þig Elsku Sporðdreki. Það má líkja þér við fuglinn Fönix. Það er alveg sama hvaða erfiðleikum þú lendir í, þú finnur þér alltaf leið út úr þeim. 28. ágúst 2015 09:00 Hrútur: Láttu heyrast í þér Elsku aflmikli Hrúturinn minn. Lífið er í raun auðvelt en það erum við sjálf sem flækjum það. 28. ágúst 2015 09:00 Fiskur: Taktu áhættu og ögraðu sjálfum þér Elsku stórfenglegi Fiskurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú þarft að gera hluti sem láta þig hrökkva við. Þetta kallast að lifa. 28. ágúst 2015 09:00 Bogmaðurinn: Heillaðu aðra með orkunni þinni Elsku kjarnorku Bogmaðurinn minn. Þú átt það til að vera of tilfinningamikill og hafa svo miklar áhyggjur, svona eins og það sé að komast upp um þig. 28. ágúst 2015 09:00 Krabbinn: Hafðu trú á sjálfum þér Elsku hressi Krabbinn minn. Það er svo mikill kraftur í kortinu þínu að þú verður að nýta þér hann. Það er eins og þú sért að ganga stigann að takmarki þínu og sjáir skýrt hvað þú vilt. 28. ágúst 2015 09:00 Steingeit: Ekki stjórnast af áliti annarra Elsku karaktermikla Steingeit. Það þarf að vera myrkur til þess að stjörnurnar sjáist og þú ert búin að hafa regnbogann sem þitt tilfinningalitróf. Það er svo margt sjaldgæft í lífinu, til dæmis ástin. 28. ágúst 2015 09:00 Nautið: Segðu já við hinu óvænta Elsku hjartans Nautið mitt. Ekki deyja áður en þú lifir. Þetta ættu að vera einkunnarorðin þín því þú gætir allt eins farið hálfdautt í gegnum lífið ef þú sprengir ekki þægindarammann utan af þér. 28. ágúst 2015 09:00 Meyjan: Taktu áhættu Elsku góðhjartaða Meyja. Haustið er þinn tími. Þú skalt nýta þér það að þú ert farin að sjá hvernig þú kemur þér út úr þeim erfiðleikum sem þú hefur áhyggjur af. Þú ert að taka áhættu sem reddast á síðustu stundu. 28. ágúst 2015 09:00 Vatnsberi: Hafðu gaman af því sem þú gerir Elsku fallegi Vatnsberi. Mundu að þeir sem haga sér of vel skrifa yfirleitt ekki mannkynssöguna! Og árangur þinn felst ekki í því að hafa allt fullkomið heldur því að hafa gaman af því sem þú gerir. 28. ágúst 2015 09:00 Mest lesið Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Fleiri fréttir Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Sjá meira
Ljón: Einbeittu þér að því að hugsa jákvætt Elsku ómetanlega Ljónið mitt. Þú ert í fallegu lífi, opnaðu augun bara aðeins betur, sjáðu það góða í kringum þig og þakkaðu fyrir það. 28. ágúst 2015 09:00
Vogin: Allt á sér ástæðu Elsku kjarkmikla Vog. Það er ekki hægt að segja að allt hafi farið nákvæmlega eins og þú ætlaðir þér. 28. ágúst 2015 09:00
Sporðdreki: Ekkert getur stoppað þig Elsku Sporðdreki. Það má líkja þér við fuglinn Fönix. Það er alveg sama hvaða erfiðleikum þú lendir í, þú finnur þér alltaf leið út úr þeim. 28. ágúst 2015 09:00
Hrútur: Láttu heyrast í þér Elsku aflmikli Hrúturinn minn. Lífið er í raun auðvelt en það erum við sjálf sem flækjum það. 28. ágúst 2015 09:00
Fiskur: Taktu áhættu og ögraðu sjálfum þér Elsku stórfenglegi Fiskurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú þarft að gera hluti sem láta þig hrökkva við. Þetta kallast að lifa. 28. ágúst 2015 09:00
Bogmaðurinn: Heillaðu aðra með orkunni þinni Elsku kjarnorku Bogmaðurinn minn. Þú átt það til að vera of tilfinningamikill og hafa svo miklar áhyggjur, svona eins og það sé að komast upp um þig. 28. ágúst 2015 09:00
Krabbinn: Hafðu trú á sjálfum þér Elsku hressi Krabbinn minn. Það er svo mikill kraftur í kortinu þínu að þú verður að nýta þér hann. Það er eins og þú sért að ganga stigann að takmarki þínu og sjáir skýrt hvað þú vilt. 28. ágúst 2015 09:00
Steingeit: Ekki stjórnast af áliti annarra Elsku karaktermikla Steingeit. Það þarf að vera myrkur til þess að stjörnurnar sjáist og þú ert búin að hafa regnbogann sem þitt tilfinningalitróf. Það er svo margt sjaldgæft í lífinu, til dæmis ástin. 28. ágúst 2015 09:00
Nautið: Segðu já við hinu óvænta Elsku hjartans Nautið mitt. Ekki deyja áður en þú lifir. Þetta ættu að vera einkunnarorðin þín því þú gætir allt eins farið hálfdautt í gegnum lífið ef þú sprengir ekki þægindarammann utan af þér. 28. ágúst 2015 09:00
Meyjan: Taktu áhættu Elsku góðhjartaða Meyja. Haustið er þinn tími. Þú skalt nýta þér það að þú ert farin að sjá hvernig þú kemur þér út úr þeim erfiðleikum sem þú hefur áhyggjur af. Þú ert að taka áhættu sem reddast á síðustu stundu. 28. ágúst 2015 09:00
Vatnsberi: Hafðu gaman af því sem þú gerir Elsku fallegi Vatnsberi. Mundu að þeir sem haga sér of vel skrifa yfirleitt ekki mannkynssöguna! Og árangur þinn felst ekki í því að hafa allt fullkomið heldur því að hafa gaman af því sem þú gerir. 28. ágúst 2015 09:00