Ætlar þú að vaka í nótt? Vísir auglýsir eftir myndum af blóðmánanum Bjarki Ármannsson skrifar 27. september 2015 14:37 Þegar tunglið er inni í alskugga Jarðar fær það á sig blóðrauðan blæ. Þennan lit má rekja til allra sólarlaga og sólarupprása sem umlykja jörðina á þessu augnabliki. Vísir/EPA Almyrkvi verður á tungli í nótt og mun hann sjást að öllu leyti frá Íslandi, þar sem veður leyfir. Ekki þarf nein hjálpartæki til að sjá tunglmyrkva, svo allir ættu að geta notið hans með berum augum. Síðast sást almyrkvi frá öllu Íslandi fyrir um fimm árum síðan.Spáð er heiðskýru veðri á Norðurlandi og Vesturlandi og ætti blóðrautt tunglið því að sjást nokkuð vel þaðan. Það gæti rofað til suðvestanlands og því ekki útilokað að íbúa höfuðborgarsvæðisins gæti beðið mögnuð sjón. Sömuleiðis er spáð léttskýjuðu veðri á Egilsstöðum. Vísir hvetur hér með lesendur til að senda inn myndir sínar af „blóðmánanum“ og verða þær bestu birtar á vefnum á morgun. Á Stjörnufræðivefnum kemur fram að myrkvinn muni hefjast klukkan 00:12, en að á milli 02:11 og 03:23 verði tunglið almyrkvað og þá blóðrautt á himni. Tunglmyrkvinn á sér stað á stærsta fulla tungli ársins, þegar tunglið er næst jörðinni, sem stundum er kallað „ofurmáni“. Tunglmyrkvar sjást frá allri næturhlið jarðar, ólíkt sólmyrkvum sem sjást aðeins frá takmörkuðu svæði á jörðinni. Í þetta sinn sést hann best frá Norður-Ameríku og Evrópu, og að öllu leyti frá Íslandi.Vísir tekur við myndum á póstfanginu ritstjorn@visir.is. Tengdar fréttir Íslendingar fá að berja blóðrauðan ofurmána augum Almyrkvi verður á tungli aðfaranótt mánudagsins 28. september, sem mun sjást að öllu leyti frá Íslandi, ef veður leyfir. 22. september 2015 22:53 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Almyrkvi verður á tungli í nótt og mun hann sjást að öllu leyti frá Íslandi, þar sem veður leyfir. Ekki þarf nein hjálpartæki til að sjá tunglmyrkva, svo allir ættu að geta notið hans með berum augum. Síðast sást almyrkvi frá öllu Íslandi fyrir um fimm árum síðan.Spáð er heiðskýru veðri á Norðurlandi og Vesturlandi og ætti blóðrautt tunglið því að sjást nokkuð vel þaðan. Það gæti rofað til suðvestanlands og því ekki útilokað að íbúa höfuðborgarsvæðisins gæti beðið mögnuð sjón. Sömuleiðis er spáð léttskýjuðu veðri á Egilsstöðum. Vísir hvetur hér með lesendur til að senda inn myndir sínar af „blóðmánanum“ og verða þær bestu birtar á vefnum á morgun. Á Stjörnufræðivefnum kemur fram að myrkvinn muni hefjast klukkan 00:12, en að á milli 02:11 og 03:23 verði tunglið almyrkvað og þá blóðrautt á himni. Tunglmyrkvinn á sér stað á stærsta fulla tungli ársins, þegar tunglið er næst jörðinni, sem stundum er kallað „ofurmáni“. Tunglmyrkvar sjást frá allri næturhlið jarðar, ólíkt sólmyrkvum sem sjást aðeins frá takmörkuðu svæði á jörðinni. Í þetta sinn sést hann best frá Norður-Ameríku og Evrópu, og að öllu leyti frá Íslandi.Vísir tekur við myndum á póstfanginu ritstjorn@visir.is.
Tengdar fréttir Íslendingar fá að berja blóðrauðan ofurmána augum Almyrkvi verður á tungli aðfaranótt mánudagsins 28. september, sem mun sjást að öllu leyti frá Íslandi, ef veður leyfir. 22. september 2015 22:53 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Íslendingar fá að berja blóðrauðan ofurmána augum Almyrkvi verður á tungli aðfaranótt mánudagsins 28. september, sem mun sjást að öllu leyti frá Íslandi, ef veður leyfir. 22. september 2015 22:53