Frakkar hefja loftárásir í Sýrlandi Bjarki Ármannsson skrifar 27. september 2015 09:58 Loftárásir Frakka í Írak hafa staðið yfir síðastliðið ár. Vísir/Getty Frakkar hafa hafið loftárásir gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins í Sýrlandi. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Frakklands segir að sprengjur frönsku vélanna hafi hæft skotmörk sem tekin hafi verið saman í yfirlitskönnun undanfarnar tvær vikur. Frakkar hófu loftárásir gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna fyrir nær akkúrat einu ári en hafa til þessa einungis varpað sprengjum á svæði í Írak, líkt og Bretar hafa einnig gert. Francois Hollande Frakklandsforseti lýsti því þó yfir fyrr í mánuðinum að til stæði að senda þotur til Sýrlands. Hollande sagði við það tilefni að í Sýrlandi hefði verið lagt á ráðin um hryðjuverkaárásir gegn Frökkum. „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningunni frá í gær. Rúmlega 200 þúsund Sýrlendingar hafa fallið í borgarastyrjöldinni þar í landi frá árinu 2011. Um það bil fjórar milljónir manna hafa flúið land. Tengdar fréttir Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08 Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41 Illa hefur gengið að fella leiðtoga ISIS Af átján æðstu leiðtogum samtakanna hafa einungis þrír fallið í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra. 21. apríl 2015 14:15 Loftárásirnar skilja eftir sig gríðarlegt tjón Sádi-Arabar hófu loftárásir að nýju á Jemen, stuttu eftir yfirlýsingu um að þeim væri lokið: 23. apríl 2015 12:00 80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Frakkar hafa hafið loftárásir gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins í Sýrlandi. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Frakklands segir að sprengjur frönsku vélanna hafi hæft skotmörk sem tekin hafi verið saman í yfirlitskönnun undanfarnar tvær vikur. Frakkar hófu loftárásir gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna fyrir nær akkúrat einu ári en hafa til þessa einungis varpað sprengjum á svæði í Írak, líkt og Bretar hafa einnig gert. Francois Hollande Frakklandsforseti lýsti því þó yfir fyrr í mánuðinum að til stæði að senda þotur til Sýrlands. Hollande sagði við það tilefni að í Sýrlandi hefði verið lagt á ráðin um hryðjuverkaárásir gegn Frökkum. „Við munum bregðast við í hvert sinn sem okkar þjóðaröryggi er að veði,“ segir í tilkynningunni frá í gær. Rúmlega 200 þúsund Sýrlendingar hafa fallið í borgarastyrjöldinni þar í landi frá árinu 2011. Um það bil fjórar milljónir manna hafa flúið land.
Tengdar fréttir Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08 Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41 Illa hefur gengið að fella leiðtoga ISIS Af átján æðstu leiðtogum samtakanna hafa einungis þrír fallið í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra. 21. apríl 2015 14:15 Loftárásirnar skilja eftir sig gríðarlegt tjón Sádi-Arabar hófu loftárásir að nýju á Jemen, stuttu eftir yfirlýsingu um að þeim væri lokið: 23. apríl 2015 12:00 80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Fyrsta loftárás Frakka í Írak Rafale orrustuvélar eyðilögðu birgðageymslu í eigu ISIS. 19. september 2014 10:08
Ástralar gera loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Hingað til hafa þeir eingöngu gert árásir í Írak. 15. september 2015 23:41
Illa hefur gengið að fella leiðtoga ISIS Af átján æðstu leiðtogum samtakanna hafa einungis þrír fallið í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna þeirra. 21. apríl 2015 14:15
Loftárásirnar skilja eftir sig gríðarlegt tjón Sádi-Arabar hófu loftárásir að nýju á Jemen, stuttu eftir yfirlýsingu um að þeim væri lokið: 23. apríl 2015 12:00
80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43