Skömm bíði þeirra sem bjargað var úr haldi Boko Haram Bjarki Ármannsson skrifar 10. maí 2015 21:03 Hluti þeirra sem var bjargað úr haldi Boko Haram. Vísir/EPA Móttökur þeirra hundruða stúlkna og kvenna sem nígeríski herinn hefur að undanförnu bjargað úr klóm hryðjuverkasamtakanna Boko Haram gætu einkennst af smánun og fordæmingu. Þetta segja félagsstarfsmenn í Nígeríu sem fréttastofan AP hefur rætt við. Konurnar voru í haldi Boko Haram í marga mánuði áður en þeim var bjargað.„Guð má vita hvað hefur verið gert við þær,” segir Babatunde Osotimehin, sem vinnur að því að veita konunum og stúlkunum læknis- og sálfræðiaðstoð á vegum Sameinuðu þjóðanna. „Við þurfum að vinna með þeim og koma þeim aftur í dagsdaglegan raunveruleikann.”Sjá einnig: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ Það verður sennilega ekki auðvelt, miðað við reynslu „Chibok-stúlknanna,” skólastúlknanna sem sumum hverjum tókst að sleppa úr haldi Boko Haram eftir að þeim var rænt frá skóla sínum. Þær þurftu að þola mikla smánun og nafnaköll þegar þær snéru aftur til síns heima, svo mikla að sumar flúðu bæi sína og fjölskyldur. Í síðustu viku sagðist svo ríkisstjóri Borno, ríkisins sem mest hefur orðið fyrir barðinu á árásum Boko Haram, óttast það að konurnar sem bæru börn hryðjuverkamanna undir belti eftir að þeim var nauðgað í haldi gætu verið að „ala nýja kynslóð hryðjuverkamanna.” Kallaði hann eftir því að faðerni yrði kannað í öllum tilvikum.Sjá einnig: Milljón börn á flotta undan Boko Haram Slík ummæli, frá jafn háttsettum manni og ríkisstjórinn er, telja talsmenn Mannréttindavaktarinnar „mjög óheppileg” og líkleg til að ýta undir smánun í garð kvennanna. Tengdar fréttir 200 stúlkum bjargað úr klóm Boko Haram Ekki er um að ræða skólastúlkurnar sem rænt var fyrir ári síðan frá bænum Chibok. 28. apríl 2015 20:44 ISIS samþykkir bandalag við Boko Haram Hart er sótt gegn báðum hryðjuverkasamtökunum. 13. mars 2015 10:55 Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58 Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. 6. apríl 2015 09:03 Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28 Hernaðarbandalag myndað gegn Boko Haram Öllum bækistöðvum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram sem vitað er um verður eytt á næstu sex vikum, gangi áform nígerískra stjórnvalda eftir. 10. febrúar 2015 20:00 Flúði Boko Haram en er neitað um hæli á Íslandi Nígeríski herinn er sakaður um að hafa drepið fjölda óbreyttra borgara og kveikt í sveitaþorpum í árásum gegn Boko Haram í síðustu viku. Nígerískur flóttamaður, sem flúði heimaland sitt vegna árása samtakanna og hefur beðið eftir hæli hér á landi í rúmlega þrjú ár, segir ástandið hræðilegt. 4. maí 2015 20:45 160 til viðbótar bjargað úr klóm Boko Haram Talsmaður Nígeríuhers segir að mörg börn hafi verið á meðal gíslanna. 30. apríl 2015 09:05 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sjónarvottur í Nígeríu segist hafa séð um 50 stúlkur, sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna, á lífi í norðausturhluta Nígeríu. 14. apríl 2015 07:28 Tjá sig um nauðungarvist hjá Boko Haram: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ 700 konur hafa verið frelsaðar úr haldi hryðjuverkasamtakanna í vikunni. 3. maí 2015 23:50 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Móttökur þeirra hundruða stúlkna og kvenna sem nígeríski herinn hefur að undanförnu bjargað úr klóm hryðjuverkasamtakanna Boko Haram gætu einkennst af smánun og fordæmingu. Þetta segja félagsstarfsmenn í Nígeríu sem fréttastofan AP hefur rætt við. Konurnar voru í haldi Boko Haram í marga mánuði áður en þeim var bjargað.„Guð má vita hvað hefur verið gert við þær,” segir Babatunde Osotimehin, sem vinnur að því að veita konunum og stúlkunum læknis- og sálfræðiaðstoð á vegum Sameinuðu þjóðanna. „Við þurfum að vinna með þeim og koma þeim aftur í dagsdaglegan raunveruleikann.”Sjá einnig: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ Það verður sennilega ekki auðvelt, miðað við reynslu „Chibok-stúlknanna,” skólastúlknanna sem sumum hverjum tókst að sleppa úr haldi Boko Haram eftir að þeim var rænt frá skóla sínum. Þær þurftu að þola mikla smánun og nafnaköll þegar þær snéru aftur til síns heima, svo mikla að sumar flúðu bæi sína og fjölskyldur. Í síðustu viku sagðist svo ríkisstjóri Borno, ríkisins sem mest hefur orðið fyrir barðinu á árásum Boko Haram, óttast það að konurnar sem bæru börn hryðjuverkamanna undir belti eftir að þeim var nauðgað í haldi gætu verið að „ala nýja kynslóð hryðjuverkamanna.” Kallaði hann eftir því að faðerni yrði kannað í öllum tilvikum.Sjá einnig: Milljón börn á flotta undan Boko Haram Slík ummæli, frá jafn háttsettum manni og ríkisstjórinn er, telja talsmenn Mannréttindavaktarinnar „mjög óheppileg” og líkleg til að ýta undir smánun í garð kvennanna.
Tengdar fréttir 200 stúlkum bjargað úr klóm Boko Haram Ekki er um að ræða skólastúlkurnar sem rænt var fyrir ári síðan frá bænum Chibok. 28. apríl 2015 20:44 ISIS samþykkir bandalag við Boko Haram Hart er sótt gegn báðum hryðjuverkasamtökunum. 13. mars 2015 10:55 Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58 Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. 6. apríl 2015 09:03 Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28 Hernaðarbandalag myndað gegn Boko Haram Öllum bækistöðvum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram sem vitað er um verður eytt á næstu sex vikum, gangi áform nígerískra stjórnvalda eftir. 10. febrúar 2015 20:00 Flúði Boko Haram en er neitað um hæli á Íslandi Nígeríski herinn er sakaður um að hafa drepið fjölda óbreyttra borgara og kveikt í sveitaþorpum í árásum gegn Boko Haram í síðustu viku. Nígerískur flóttamaður, sem flúði heimaland sitt vegna árása samtakanna og hefur beðið eftir hæli hér á landi í rúmlega þrjú ár, segir ástandið hræðilegt. 4. maí 2015 20:45 160 til viðbótar bjargað úr klóm Boko Haram Talsmaður Nígeríuhers segir að mörg börn hafi verið á meðal gíslanna. 30. apríl 2015 09:05 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sjónarvottur í Nígeríu segist hafa séð um 50 stúlkur, sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna, á lífi í norðausturhluta Nígeríu. 14. apríl 2015 07:28 Tjá sig um nauðungarvist hjá Boko Haram: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ 700 konur hafa verið frelsaðar úr haldi hryðjuverkasamtakanna í vikunni. 3. maí 2015 23:50 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
200 stúlkum bjargað úr klóm Boko Haram Ekki er um að ræða skólastúlkurnar sem rænt var fyrir ári síðan frá bænum Chibok. 28. apríl 2015 20:44
ISIS samþykkir bandalag við Boko Haram Hart er sótt gegn báðum hryðjuverkasamtökunum. 13. mars 2015 10:55
Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58
Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. 6. apríl 2015 09:03
Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28
Hernaðarbandalag myndað gegn Boko Haram Öllum bækistöðvum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram sem vitað er um verður eytt á næstu sex vikum, gangi áform nígerískra stjórnvalda eftir. 10. febrúar 2015 20:00
Flúði Boko Haram en er neitað um hæli á Íslandi Nígeríski herinn er sakaður um að hafa drepið fjölda óbreyttra borgara og kveikt í sveitaþorpum í árásum gegn Boko Haram í síðustu viku. Nígerískur flóttamaður, sem flúði heimaland sitt vegna árása samtakanna og hefur beðið eftir hæli hér á landi í rúmlega þrjú ár, segir ástandið hræðilegt. 4. maí 2015 20:45
160 til viðbótar bjargað úr klóm Boko Haram Talsmaður Nígeríuhers segir að mörg börn hafi verið á meðal gíslanna. 30. apríl 2015 09:05
Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sjónarvottur í Nígeríu segist hafa séð um 50 stúlkur, sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna, á lífi í norðausturhluta Nígeríu. 14. apríl 2015 07:28
Tjá sig um nauðungarvist hjá Boko Haram: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ 700 konur hafa verið frelsaðar úr haldi hryðjuverkasamtakanna í vikunni. 3. maí 2015 23:50