Skömm bíði þeirra sem bjargað var úr haldi Boko Haram Bjarki Ármannsson skrifar 10. maí 2015 21:03 Hluti þeirra sem var bjargað úr haldi Boko Haram. Vísir/EPA Móttökur þeirra hundruða stúlkna og kvenna sem nígeríski herinn hefur að undanförnu bjargað úr klóm hryðjuverkasamtakanna Boko Haram gætu einkennst af smánun og fordæmingu. Þetta segja félagsstarfsmenn í Nígeríu sem fréttastofan AP hefur rætt við. Konurnar voru í haldi Boko Haram í marga mánuði áður en þeim var bjargað.„Guð má vita hvað hefur verið gert við þær,” segir Babatunde Osotimehin, sem vinnur að því að veita konunum og stúlkunum læknis- og sálfræðiaðstoð á vegum Sameinuðu þjóðanna. „Við þurfum að vinna með þeim og koma þeim aftur í dagsdaglegan raunveruleikann.”Sjá einnig: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ Það verður sennilega ekki auðvelt, miðað við reynslu „Chibok-stúlknanna,” skólastúlknanna sem sumum hverjum tókst að sleppa úr haldi Boko Haram eftir að þeim var rænt frá skóla sínum. Þær þurftu að þola mikla smánun og nafnaköll þegar þær snéru aftur til síns heima, svo mikla að sumar flúðu bæi sína og fjölskyldur. Í síðustu viku sagðist svo ríkisstjóri Borno, ríkisins sem mest hefur orðið fyrir barðinu á árásum Boko Haram, óttast það að konurnar sem bæru börn hryðjuverkamanna undir belti eftir að þeim var nauðgað í haldi gætu verið að „ala nýja kynslóð hryðjuverkamanna.” Kallaði hann eftir því að faðerni yrði kannað í öllum tilvikum.Sjá einnig: Milljón börn á flotta undan Boko Haram Slík ummæli, frá jafn háttsettum manni og ríkisstjórinn er, telja talsmenn Mannréttindavaktarinnar „mjög óheppileg” og líkleg til að ýta undir smánun í garð kvennanna. Tengdar fréttir 200 stúlkum bjargað úr klóm Boko Haram Ekki er um að ræða skólastúlkurnar sem rænt var fyrir ári síðan frá bænum Chibok. 28. apríl 2015 20:44 ISIS samþykkir bandalag við Boko Haram Hart er sótt gegn báðum hryðjuverkasamtökunum. 13. mars 2015 10:55 Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58 Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. 6. apríl 2015 09:03 Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28 Hernaðarbandalag myndað gegn Boko Haram Öllum bækistöðvum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram sem vitað er um verður eytt á næstu sex vikum, gangi áform nígerískra stjórnvalda eftir. 10. febrúar 2015 20:00 Flúði Boko Haram en er neitað um hæli á Íslandi Nígeríski herinn er sakaður um að hafa drepið fjölda óbreyttra borgara og kveikt í sveitaþorpum í árásum gegn Boko Haram í síðustu viku. Nígerískur flóttamaður, sem flúði heimaland sitt vegna árása samtakanna og hefur beðið eftir hæli hér á landi í rúmlega þrjú ár, segir ástandið hræðilegt. 4. maí 2015 20:45 160 til viðbótar bjargað úr klóm Boko Haram Talsmaður Nígeríuhers segir að mörg börn hafi verið á meðal gíslanna. 30. apríl 2015 09:05 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sjónarvottur í Nígeríu segist hafa séð um 50 stúlkur, sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna, á lífi í norðausturhluta Nígeríu. 14. apríl 2015 07:28 Tjá sig um nauðungarvist hjá Boko Haram: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ 700 konur hafa verið frelsaðar úr haldi hryðjuverkasamtakanna í vikunni. 3. maí 2015 23:50 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Móttökur þeirra hundruða stúlkna og kvenna sem nígeríski herinn hefur að undanförnu bjargað úr klóm hryðjuverkasamtakanna Boko Haram gætu einkennst af smánun og fordæmingu. Þetta segja félagsstarfsmenn í Nígeríu sem fréttastofan AP hefur rætt við. Konurnar voru í haldi Boko Haram í marga mánuði áður en þeim var bjargað.„Guð má vita hvað hefur verið gert við þær,” segir Babatunde Osotimehin, sem vinnur að því að veita konunum og stúlkunum læknis- og sálfræðiaðstoð á vegum Sameinuðu þjóðanna. „Við þurfum að vinna með þeim og koma þeim aftur í dagsdaglegan raunveruleikann.”Sjá einnig: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ Það verður sennilega ekki auðvelt, miðað við reynslu „Chibok-stúlknanna,” skólastúlknanna sem sumum hverjum tókst að sleppa úr haldi Boko Haram eftir að þeim var rænt frá skóla sínum. Þær þurftu að þola mikla smánun og nafnaköll þegar þær snéru aftur til síns heima, svo mikla að sumar flúðu bæi sína og fjölskyldur. Í síðustu viku sagðist svo ríkisstjóri Borno, ríkisins sem mest hefur orðið fyrir barðinu á árásum Boko Haram, óttast það að konurnar sem bæru börn hryðjuverkamanna undir belti eftir að þeim var nauðgað í haldi gætu verið að „ala nýja kynslóð hryðjuverkamanna.” Kallaði hann eftir því að faðerni yrði kannað í öllum tilvikum.Sjá einnig: Milljón börn á flotta undan Boko Haram Slík ummæli, frá jafn háttsettum manni og ríkisstjórinn er, telja talsmenn Mannréttindavaktarinnar „mjög óheppileg” og líkleg til að ýta undir smánun í garð kvennanna.
Tengdar fréttir 200 stúlkum bjargað úr klóm Boko Haram Ekki er um að ræða skólastúlkurnar sem rænt var fyrir ári síðan frá bænum Chibok. 28. apríl 2015 20:44 ISIS samþykkir bandalag við Boko Haram Hart er sótt gegn báðum hryðjuverkasamtökunum. 13. mars 2015 10:55 Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58 Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. 6. apríl 2015 09:03 Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28 Hernaðarbandalag myndað gegn Boko Haram Öllum bækistöðvum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram sem vitað er um verður eytt á næstu sex vikum, gangi áform nígerískra stjórnvalda eftir. 10. febrúar 2015 20:00 Flúði Boko Haram en er neitað um hæli á Íslandi Nígeríski herinn er sakaður um að hafa drepið fjölda óbreyttra borgara og kveikt í sveitaþorpum í árásum gegn Boko Haram í síðustu viku. Nígerískur flóttamaður, sem flúði heimaland sitt vegna árása samtakanna og hefur beðið eftir hæli hér á landi í rúmlega þrjú ár, segir ástandið hræðilegt. 4. maí 2015 20:45 160 til viðbótar bjargað úr klóm Boko Haram Talsmaður Nígeríuhers segir að mörg börn hafi verið á meðal gíslanna. 30. apríl 2015 09:05 Boko Haram sver hollustu við ISIS Segjast svara kalli kalífans 7. mars 2015 22:36 Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sjónarvottur í Nígeríu segist hafa séð um 50 stúlkur, sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna, á lífi í norðausturhluta Nígeríu. 14. apríl 2015 07:28 Tjá sig um nauðungarvist hjá Boko Haram: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ 700 konur hafa verið frelsaðar úr haldi hryðjuverkasamtakanna í vikunni. 3. maí 2015 23:50 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
200 stúlkum bjargað úr klóm Boko Haram Ekki er um að ræða skólastúlkurnar sem rænt var fyrir ári síðan frá bænum Chibok. 28. apríl 2015 20:44
ISIS samþykkir bandalag við Boko Haram Hart er sótt gegn báðum hryðjuverkasamtökunum. 13. mars 2015 10:55
Boko Haram rændu yfir 400 konum og börnum Réðust til atlögu í Damasak í norðurhluta Nígeríu. 24. mars 2015 20:58
Nýr forseti Nígeríu: „Boko Haram mun finna fyrir sameinuðu afli okkar“ Muhammadu Buhari lofar að mæta hryðjuverkasamtökunum af hörku. 6. apríl 2015 09:03
Höfuðvígi Boko Haram hertekið Her Nígeríu segist hafa tekið bæinn Gwoza úr höndum hryðjuverkasamtakanna. 27. mars 2015 14:28
Hernaðarbandalag myndað gegn Boko Haram Öllum bækistöðvum hryðjuverkasamtakanna Boko Haram sem vitað er um verður eytt á næstu sex vikum, gangi áform nígerískra stjórnvalda eftir. 10. febrúar 2015 20:00
Flúði Boko Haram en er neitað um hæli á Íslandi Nígeríski herinn er sakaður um að hafa drepið fjölda óbreyttra borgara og kveikt í sveitaþorpum í árásum gegn Boko Haram í síðustu viku. Nígerískur flóttamaður, sem flúði heimaland sitt vegna árása samtakanna og hefur beðið eftir hæli hér á landi í rúmlega þrjú ár, segir ástandið hræðilegt. 4. maí 2015 20:45
160 til viðbótar bjargað úr klóm Boko Haram Talsmaður Nígeríuhers segir að mörg börn hafi verið á meðal gíslanna. 30. apríl 2015 09:05
Ár liðið frá því að Boko Haram rændu rúmlega 200 skólastúlkum Sjónarvottur í Nígeríu segist hafa séð um 50 stúlkur, sem eru í haldi hryðjuverkasamtakanna, á lífi í norðausturhluta Nígeríu. 14. apríl 2015 07:28
Tjá sig um nauðungarvist hjá Boko Haram: „Þetta var ekki manneskjum bjóðandi“ 700 konur hafa verið frelsaðar úr haldi hryðjuverkasamtakanna í vikunni. 3. maí 2015 23:50