Sýna stuttmynd í San Francisco Freyr Bjarnason skrifar 9. febrúar 2015 10:00 Systkinin Ragnhildur Magnúsdóttir og Pétur Gautur Magnússon mynda listahópinn Icelandic Poniez. Stuttmyndin Poster Boy verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni SF Indiefest í San Francisco laugardaginn 14. febrúar. Myndin er framleiðsluverkefni Icelandic Poniez sem Ragnhildur Magnúsdóttir Thordarson stofnaði ásamt bróður sínum, Pétri Gaut Magnússyni. „Myndin er í þessum stíl sem við höfum verið að vinna með, sem er svört kómedía. „Hún fjallar um fordóma gegn samkynhneigðum sem er auðvitað ekkert fyndið mál en sagan fjallar um hinn þrælskeggjaða Buck Baker sem þykist framleiða áróðursplaköt fyrir fordómafullan sértrúarsöfnuð í skini þess að hjálpa þeim fjárhagslega. Hann er með önnur plön í gangi,“ segir Ragnhildur. Hún og Pétur Gautur ólust upp í Norður- og Suður-Kaliforníu og búa bæði og starfa í Los Angeles. Pétur starfar sem leikstjóri, tökumaður og handritshöfundur og Ragnhildur hefur unnið við framleiðslu, m.a. fyrir kvikmyndaverið 20th Century Fox og handritssmíði. „Það verður gaman að fara í heimaborgina til að frumsýna hana. Það er ágætt að hún kláraðist. Mér var mikið flökurt í tökunum og var auðvitað með hugann annars staðar, en okkur tókst þetta að lokum,“ segir Ragnhildur, sem eignaðist dóttur í maí í fyrra. Bíó og sjónvarp Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Stuttmyndin Poster Boy verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni SF Indiefest í San Francisco laugardaginn 14. febrúar. Myndin er framleiðsluverkefni Icelandic Poniez sem Ragnhildur Magnúsdóttir Thordarson stofnaði ásamt bróður sínum, Pétri Gaut Magnússyni. „Myndin er í þessum stíl sem við höfum verið að vinna með, sem er svört kómedía. „Hún fjallar um fordóma gegn samkynhneigðum sem er auðvitað ekkert fyndið mál en sagan fjallar um hinn þrælskeggjaða Buck Baker sem þykist framleiða áróðursplaköt fyrir fordómafullan sértrúarsöfnuð í skini þess að hjálpa þeim fjárhagslega. Hann er með önnur plön í gangi,“ segir Ragnhildur. Hún og Pétur Gautur ólust upp í Norður- og Suður-Kaliforníu og búa bæði og starfa í Los Angeles. Pétur starfar sem leikstjóri, tökumaður og handritshöfundur og Ragnhildur hefur unnið við framleiðslu, m.a. fyrir kvikmyndaverið 20th Century Fox og handritssmíði. „Það verður gaman að fara í heimaborgina til að frumsýna hana. Það er ágætt að hún kláraðist. Mér var mikið flökurt í tökunum og var auðvitað með hugann annars staðar, en okkur tókst þetta að lokum,“ segir Ragnhildur, sem eignaðist dóttur í maí í fyrra.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein