Helgi með langbestu þriggja stiga nýtinguna í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2015 15:00 Helgi Már Magnússon. Vísir/Stefán KR-ingurinn Helgi Már Magnússon hefur hitt frábærlega úr þriggja stiga skotum sínum í úrslitakeppninni og það fór ekki framhjá mönnum að Njarðvíkingar ætluðu ekki að gefa honum opið skot í síðasta leik. KR-ingar mæta í Ljónagryfjuna í Njarðvík í kvöld og komast með sigri í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitillinn. Helgi Már hefur skorað 18,7 stig að meðaltali í leik í úrslitakeppninni en hann var með 14,4 stig að meðaltali í leik í deildinni. Helgi hefur hitt úr 20 af 32 þriggja stiga skotum sínum í fyrstu sex leikjum KR-inga í úrslitakeppninni í ár sem gerir 3,3 þrista að meðaltali og 62,5 prósent skotnýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Helgi Már er með langbestu þriggja stiga nýtinguna í úrslitakeppninni en hann hefur nýtt skotin sín fjórtán prósent betur en næsti maður á lista sem er Þórsarinn Darrin Govens. Það sem er enn athyglisverðara við þessa frábæri þriggja stiga nýtingu kappans er að Helgi er búinn að vera með 50 prósent eða betri þriggja stiga nýtingu í öllum leikjunum sex. Fjórði leikur KR og Njarðvíkur fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld og hefst klukkan 19.15 en hann verður í beinni á Stöð 2 Sport 3.Helgi Már Magnússon og þriggja stiga skotnýting hans í úrslitakeppninni 2015:Leikur 1 á móti Grindavík Hitti úr 3 af 6 50 prósentLeikur 2 á móti Grindavík Hitti úr 2 af 2 100 prósentLeikur 3 á móti Grindavík Hitti úr 6 af 7 87 prósentLeikur 1 á móti Njarðvík Hitti úr 3 af 6 50 prósentLeikur 2 á móti Njarðvík Hitti úr 4 af 7 57 prósentLeikur 3 á móti Njarðvík Hitti úr 2 af 4 50 prósent Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skora á Pál Rósinkrans að syngja á Ásvöllum í kvöld Haukar vilja fá stórsöngvarann í Schenker-höllina að syngja Haukalagið. 15. apríl 2015 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26 Sjöundi leikur Ívars á aðeins níu dögum Það hefur verið nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Haukaliðanna, síðustu daga en bæði liðin eru í undanúrslitum Dominos-deildanna. 15. apríl 2015 16:00 Bonneau er sannarlega á heimavelli í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga, verður í sviðsljósinu með félögum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla. 15. apríl 2015 13:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 83-75 | KR með pálmann í höndunum KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í þriðja leik rimmunnar gegn Njarðvík og er einum sigri frá lokaúrslitunum. 12. apríl 2015 00:01 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Í beinni: Grindavík - Haukar | Síðast komu Grindvíkingar á óvart Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Stólarnir þurfa að svara fyrir sig Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Sjá meira
KR-ingurinn Helgi Már Magnússon hefur hitt frábærlega úr þriggja stiga skotum sínum í úrslitakeppninni og það fór ekki framhjá mönnum að Njarðvíkingar ætluðu ekki að gefa honum opið skot í síðasta leik. KR-ingar mæta í Ljónagryfjuna í Njarðvík í kvöld og komast með sigri í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitillinn. Helgi Már hefur skorað 18,7 stig að meðaltali í leik í úrslitakeppninni en hann var með 14,4 stig að meðaltali í leik í deildinni. Helgi hefur hitt úr 20 af 32 þriggja stiga skotum sínum í fyrstu sex leikjum KR-inga í úrslitakeppninni í ár sem gerir 3,3 þrista að meðaltali og 62,5 prósent skotnýtingu fyrir utan þriggja stiga línuna. Helgi Már er með langbestu þriggja stiga nýtinguna í úrslitakeppninni en hann hefur nýtt skotin sín fjórtán prósent betur en næsti maður á lista sem er Þórsarinn Darrin Govens. Það sem er enn athyglisverðara við þessa frábæri þriggja stiga nýtingu kappans er að Helgi er búinn að vera með 50 prósent eða betri þriggja stiga nýtingu í öllum leikjunum sex. Fjórði leikur KR og Njarðvíkur fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld og hefst klukkan 19.15 en hann verður í beinni á Stöð 2 Sport 3.Helgi Már Magnússon og þriggja stiga skotnýting hans í úrslitakeppninni 2015:Leikur 1 á móti Grindavík Hitti úr 3 af 6 50 prósentLeikur 2 á móti Grindavík Hitti úr 2 af 2 100 prósentLeikur 3 á móti Grindavík Hitti úr 6 af 7 87 prósentLeikur 1 á móti Njarðvík Hitti úr 3 af 6 50 prósentLeikur 2 á móti Njarðvík Hitti úr 4 af 7 57 prósentLeikur 3 á móti Njarðvík Hitti úr 2 af 4 50 prósent
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Skora á Pál Rósinkrans að syngja á Ásvöllum í kvöld Haukar vilja fá stórsöngvarann í Schenker-höllina að syngja Haukalagið. 15. apríl 2015 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26 Sjöundi leikur Ívars á aðeins níu dögum Það hefur verið nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Haukaliðanna, síðustu daga en bæði liðin eru í undanúrslitum Dominos-deildanna. 15. apríl 2015 16:00 Bonneau er sannarlega á heimavelli í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga, verður í sviðsljósinu með félögum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla. 15. apríl 2015 13:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 83-75 | KR með pálmann í höndunum KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í þriðja leik rimmunnar gegn Njarðvík og er einum sigri frá lokaúrslitunum. 12. apríl 2015 00:01 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Í beinni: Grindavík - Haukar | Síðast komu Grindvíkingar á óvart Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Stólarnir þurfa að svara fyrir sig Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Sjá meira
Skora á Pál Rósinkrans að syngja á Ásvöllum í kvöld Haukar vilja fá stórsöngvarann í Schenker-höllina að syngja Haukalagið. 15. apríl 2015 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26
Sjöundi leikur Ívars á aðeins níu dögum Það hefur verið nóg að gera hjá Ívari Ásgrímssyni, þjálfara Haukaliðanna, síðustu daga en bæði liðin eru í undanúrslitum Dominos-deildanna. 15. apríl 2015 16:00
Bonneau er sannarlega á heimavelli í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga, verður í sviðsljósinu með félögum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla. 15. apríl 2015 13:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 83-75 | KR með pálmann í höndunum KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í þriðja leik rimmunnar gegn Njarðvík og er einum sigri frá lokaúrslitunum. 12. apríl 2015 00:01
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti