Sádar halda áfram loftárásum sínum á Jemen Atli Ísleifsson skrifar 27. mars 2015 23:42 Sádi-arabíski herinn gerði loftárásir á byggingar nærri flugvellinum í jemensku höfuðborginni Sanaa. Vísir/AP Stjórnvöld í Sádi-Arabíu hafa heitið því að gera „allt sem krefst“ til að koma í veg fyrir að forseti Jemens sé hrakinn frá. Loftárásir hersins gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen héldu áfram í dag. Talsmaður jemenska heilbrigðismálaráðuneytisins segir að alls hafi 39 óbreyttir borgarar nú látist í loftárásum sádi-arabíska hersins á landið. Átta hafa látist í bardögum við flugvöllinn í Aden. Loftárásir Sáda á stöðvar uppreisnarmanna Húta hófust aðfaranótt fimmtudaginn. Í frétt AFP segir að 21 uppreisnarmaður hið minnsta hafi látist í bardögum í suðurhluta Jemen, um fimmtán kílómetra norður af hafnarborginni Aden, helsta vígi Abd Rabbu Mansur Hadi forseta. Forsetinn hefur þegar flúið land og mun funda með fulltrúum aðildarríkja Arababandalagsins á morgun. Sádar standa fyrir loftárásunum sem beinast gegn Hútum sem hafa meðal annars náð höfuðborginni Sanaa á sitt vald. Að sögn sádí-arabíska ríkismiðilsins al-Arabiya er notast við um hundrað orrustuþotur og 150 þúsund hermenn í sókninni gegn Hútum. Sókn Sáda nýtur stuðnings rúmlega tíu ríkja, þar á meðal Sameinuðu arabísku furstadæmanna, Barein, Kúveit og Katar. Stjórnarherir Egyptalands, Jórdaníu og Súdan taka einnig þátt í sókninni, auk þess að her Marokkó hefur boðið fram aðstoð. Bandaríkjastjórn segist hafa aðstoðað með því að veita Sádum upplýsingar og hernaðarráðgjöf. Tyrkir segjast jafnframt styðja sóknina. Íransstjórn hefur hins vegar farið fram á að loftárásir verði stöðvaðar þegar í stað, auk þess að Kínastjórn hefur lýst yfir áhyggjum og hvatt til viðræðna milli deiluaðila. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Stjórnvöld í Sádi-Arabíu hafa heitið því að gera „allt sem krefst“ til að koma í veg fyrir að forseti Jemens sé hrakinn frá. Loftárásir hersins gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen héldu áfram í dag. Talsmaður jemenska heilbrigðismálaráðuneytisins segir að alls hafi 39 óbreyttir borgarar nú látist í loftárásum sádi-arabíska hersins á landið. Átta hafa látist í bardögum við flugvöllinn í Aden. Loftárásir Sáda á stöðvar uppreisnarmanna Húta hófust aðfaranótt fimmtudaginn. Í frétt AFP segir að 21 uppreisnarmaður hið minnsta hafi látist í bardögum í suðurhluta Jemen, um fimmtán kílómetra norður af hafnarborginni Aden, helsta vígi Abd Rabbu Mansur Hadi forseta. Forsetinn hefur þegar flúið land og mun funda með fulltrúum aðildarríkja Arababandalagsins á morgun. Sádar standa fyrir loftárásunum sem beinast gegn Hútum sem hafa meðal annars náð höfuðborginni Sanaa á sitt vald. Að sögn sádí-arabíska ríkismiðilsins al-Arabiya er notast við um hundrað orrustuþotur og 150 þúsund hermenn í sókninni gegn Hútum. Sókn Sáda nýtur stuðnings rúmlega tíu ríkja, þar á meðal Sameinuðu arabísku furstadæmanna, Barein, Kúveit og Katar. Stjórnarherir Egyptalands, Jórdaníu og Súdan taka einnig þátt í sókninni, auk þess að her Marokkó hefur boðið fram aðstoð. Bandaríkjastjórn segist hafa aðstoðað með því að veita Sádum upplýsingar og hernaðarráðgjöf. Tyrkir segjast jafnframt styðja sóknina. Íransstjórn hefur hins vegar farið fram á að loftárásir verði stöðvaðar þegar í stað, auk þess að Kínastjórn hefur lýst yfir áhyggjum og hvatt til viðræðna milli deiluaðila.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira