Nýrri búð fagnað í Reykhólasveit Kristján Már Unnarsson skrifar 27. mars 2015 16:17 Ása Fossdal, Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri og Reynir Þór Róbertsson við opnun Hólabúðar í gær. Mynd/Reykhólavefurinn. Flaggað var á Reykhólum í gær þegar verslun var opnuð þar á ný. Sveitarstjórinn Ingibjörg Birna Erlingsdóttir mætti með blómvönd og færði verslunareigendunum, þeim Ásu Fossdal og Reyni Þór Róbertssyni, og óskaði þeim velfarnaðar, að því er Reykhólavefurinn greinir frá. Þar með var þriggja mánaða verslunarleysi byggðarinnar rofið. Nýja búðin heitir Hólabúð og er í sama húsi og áður hýsti Hólakjör, sem var lokað um síðustu áramót. Var það áfall fyrir samfélagið enda langt að sækja í næstu búðir á Hólmavík, 58 kílómetra í burtu, og í Búðardal, en þangað eru 75 kílómetrar. Sveitarstjórn Reykhólahrepps greip til þess ráðs að auglýsa eftir aðila sem væri tilbúinn að taka að sér að reka matvöruverslun á Reykhólum. Þau Ása og Reynir Þór gáfu sig fram og ákváðu að flytja úr Njarðvík vestur í Reykhólasveit og gerast kaupmenn. Þau höfðu bæði reynslu af verslunarrekstri í Reykjanesbæ. Fyrst um sinn verður Hólabúð opin virka daga milli klukkan 10 og 18 og laugardaga milli klukkan 10 og 16 en lokað verður á sunnudögum. Á Reykhólum búa um 130 manns og í Reykhólahreppi alls um 270 manns. Tengdar fréttir Sveitarstjórn auglýsir eftir kaupmanni Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að auglýsa eftir aðila sem er tilbúinn að taka að sér að reka matvöruverslun á Reykhólum. 11. janúar 2015 23:46 Íbúar Reykhóla vakna á nýju ári við enga verslun Einu matvöruversluninni á Reykhólum, Hólakaupum, var lokað á gamlársdag. Eigendurnir, þau Eyvindur Magnússon og Ólafía Sigurvinsdóttir, ákváðu að hætta rekstrinum vegna mikillar bindingar og vinnuálags fyrir fjölskylduna. 1. janúar 2015 10:15 Kaupfélagsandi endurvakinn á Reykhólum Ætluðu til Noregs í veitingarekstur, enduðu á atvinnuleysisbótum suður með sjó og eru nú komin á sunnanverða vestfirði þar sem þau bregða sér í hlutverk kaupmanna. 25. mars 2015 00:01 Svona gerist þegar lofað er lopapeysu á hvert barn Oddvitinn í Reykhólahreppi, sem lofaði lopapeysu á hvert barn sem fæddist í sveitinni, hefur enn þurft að herða prjónaskapinn. 8. maí 2014 21:15 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Flaggað var á Reykhólum í gær þegar verslun var opnuð þar á ný. Sveitarstjórinn Ingibjörg Birna Erlingsdóttir mætti með blómvönd og færði verslunareigendunum, þeim Ásu Fossdal og Reyni Þór Róbertssyni, og óskaði þeim velfarnaðar, að því er Reykhólavefurinn greinir frá. Þar með var þriggja mánaða verslunarleysi byggðarinnar rofið. Nýja búðin heitir Hólabúð og er í sama húsi og áður hýsti Hólakjör, sem var lokað um síðustu áramót. Var það áfall fyrir samfélagið enda langt að sækja í næstu búðir á Hólmavík, 58 kílómetra í burtu, og í Búðardal, en þangað eru 75 kílómetrar. Sveitarstjórn Reykhólahrepps greip til þess ráðs að auglýsa eftir aðila sem væri tilbúinn að taka að sér að reka matvöruverslun á Reykhólum. Þau Ása og Reynir Þór gáfu sig fram og ákváðu að flytja úr Njarðvík vestur í Reykhólasveit og gerast kaupmenn. Þau höfðu bæði reynslu af verslunarrekstri í Reykjanesbæ. Fyrst um sinn verður Hólabúð opin virka daga milli klukkan 10 og 18 og laugardaga milli klukkan 10 og 16 en lokað verður á sunnudögum. Á Reykhólum búa um 130 manns og í Reykhólahreppi alls um 270 manns.
Tengdar fréttir Sveitarstjórn auglýsir eftir kaupmanni Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að auglýsa eftir aðila sem er tilbúinn að taka að sér að reka matvöruverslun á Reykhólum. 11. janúar 2015 23:46 Íbúar Reykhóla vakna á nýju ári við enga verslun Einu matvöruversluninni á Reykhólum, Hólakaupum, var lokað á gamlársdag. Eigendurnir, þau Eyvindur Magnússon og Ólafía Sigurvinsdóttir, ákváðu að hætta rekstrinum vegna mikillar bindingar og vinnuálags fyrir fjölskylduna. 1. janúar 2015 10:15 Kaupfélagsandi endurvakinn á Reykhólum Ætluðu til Noregs í veitingarekstur, enduðu á atvinnuleysisbótum suður með sjó og eru nú komin á sunnanverða vestfirði þar sem þau bregða sér í hlutverk kaupmanna. 25. mars 2015 00:01 Svona gerist þegar lofað er lopapeysu á hvert barn Oddvitinn í Reykhólahreppi, sem lofaði lopapeysu á hvert barn sem fæddist í sveitinni, hefur enn þurft að herða prjónaskapinn. 8. maí 2014 21:15 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Sveitarstjórn auglýsir eftir kaupmanni Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur samþykkt að auglýsa eftir aðila sem er tilbúinn að taka að sér að reka matvöruverslun á Reykhólum. 11. janúar 2015 23:46
Íbúar Reykhóla vakna á nýju ári við enga verslun Einu matvöruversluninni á Reykhólum, Hólakaupum, var lokað á gamlársdag. Eigendurnir, þau Eyvindur Magnússon og Ólafía Sigurvinsdóttir, ákváðu að hætta rekstrinum vegna mikillar bindingar og vinnuálags fyrir fjölskylduna. 1. janúar 2015 10:15
Kaupfélagsandi endurvakinn á Reykhólum Ætluðu til Noregs í veitingarekstur, enduðu á atvinnuleysisbótum suður með sjó og eru nú komin á sunnanverða vestfirði þar sem þau bregða sér í hlutverk kaupmanna. 25. mars 2015 00:01
Svona gerist þegar lofað er lopapeysu á hvert barn Oddvitinn í Reykhólahreppi, sem lofaði lopapeysu á hvert barn sem fæddist í sveitinni, hefur enn þurft að herða prjónaskapinn. 8. maí 2014 21:15