Páll Óskar: „Sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku minni í sjónvarpsþætti" Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. október 2015 22:59 Nína Dögg og Páll Óskar í þætti kvöldsins Skjáskot „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær.“ Þetta voru skilaboð Páls Óskars sem var gestur Stundarinnar okkar í kvöld. Þar ræddi hann við Nínu Dögg Filippusdóttur um fjölbreytileika ástarinnar og útskýrði fyrir henni af hverju hann ætti nú ekki kærustu. Hann væri samkynhneigður og yrði því ekki skotinn í stelpum. „Maður fæðist svona. Sumir strákar eru skotnir í öðrum strákum, sumir strákar eru skotnir í öðrum stelpum. Sumar stelpur eru skotnar í öðrum strákum, sumar stelpur eru skotnar í öðrum stelpum,“ útskýrði hann fyrir Nínu. „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær,“ bætti hann við og sagði mikilvægt að við byggðum heim þar sem það skipti engu máli hverjum maður væri skotinn í. Á Facebook-síðu sinni deilir Páll Óskar innslagi sínum í þættinum og skrifar við að hann hafi sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku sinni í sjónvarpsþætti. „ Hjartað hamaðist ì brjòstinu,“ segir hann. Það er þó ekki að sjá á honum en myndbandið má sjá hér að neðan. Gestur kvöldsins í Stundinni okkar var Páll Óskar. Þátturinn er skemmtilegur og fræðandi. Er ótrúlega stoltur af þessari vinnu og allra þeirra sem tóku þátt. Það er mikilvægt að kenna ungum krökkum virðingu fyrir þeim sem kannski eru ekki alveg nákvæmlega eins og maður sjálfur:)Posted by Bragi Þór Hinriksson on Sunday, 18 October 2015 Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira
„Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær.“ Þetta voru skilaboð Páls Óskars sem var gestur Stundarinnar okkar í kvöld. Þar ræddi hann við Nínu Dögg Filippusdóttur um fjölbreytileika ástarinnar og útskýrði fyrir henni af hverju hann ætti nú ekki kærustu. Hann væri samkynhneigður og yrði því ekki skotinn í stelpum. „Maður fæðist svona. Sumir strákar eru skotnir í öðrum strákum, sumir strákar eru skotnir í öðrum stelpum. Sumar stelpur eru skotnar í öðrum strákum, sumar stelpur eru skotnar í öðrum stelpum,“ útskýrði hann fyrir Nínu. „Þú ræður því ekki hvernig hjartað í þér slær. Það bara slær,“ bætti hann við og sagði mikilvægt að við byggðum heim þar sem það skipti engu máli hverjum maður væri skotinn í. Á Facebook-síðu sinni deilir Páll Óskar innslagi sínum í þættinum og skrifar við að hann hafi sjaldan verið jafn stoltur af þátttöku sinni í sjónvarpsþætti. „ Hjartað hamaðist ì brjòstinu,“ segir hann. Það er þó ekki að sjá á honum en myndbandið má sjá hér að neðan. Gestur kvöldsins í Stundinni okkar var Páll Óskar. Þátturinn er skemmtilegur og fræðandi. Er ótrúlega stoltur af þessari vinnu og allra þeirra sem tóku þátt. Það er mikilvægt að kenna ungum krökkum virðingu fyrir þeim sem kannski eru ekki alveg nákvæmlega eins og maður sjálfur:)Posted by Bragi Þór Hinriksson on Sunday, 18 October 2015
Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið Fleiri fréttir Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Sjá meira