Fylgstu með dómararennslinu: „Krakkarnir eru ekkert stressaðir“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. maí 2015 19:55 Mynd af hópnum frá því í dag. Eurovision Dómararennsli fyrir seinni undankeppni Eurovision í ár er hafið. María Ólafsdóttir stígur á svið innan skamms fyrir Íslands hönd en hún fór út með lagið Unbroken sem ætti að vera öllum Íslendingum vel kunnugt. Vísir í samvinnu við Watchbox fylgist grannt með fulltrúum okkar í Vín en í Watchbox og Snapchat-færslum sem birtist hér að neðan má sjá nýjustu færslur frá krökkunum okkar þar sem þau eru stödd í græna herberginu. Meðal annars má sjá Friðrik Dór með maskara, Ásgeir Orra vel farðaðan og Maríu Ólafs koma veifandi inn á sviðið þegar Ísland var kynnt til leiks. Þau eru dugleg að setja inn nýjar færslur á Snapchat sem sjá má hér að neðan. „Krakkarnir eru ekkert stressaðir,“ segir Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn höfunda Unbroken í myndbandi hér að neðan. Hann bendir á að þau hafi neglt æfingu sem var fyrr í dag og hefur mikla trú á hópnum.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér. Eurovision Tengdar fréttir Sleppa sér í stuðinu í Eurovision hot-jóga Sólir jógasetur heldur fyrsta pop-up jógatímann á laugardag. Þar verður þemað Eurovision og í tímanum eingöngu spiluð Eurovision-tónlist af öllu tagi. 20. maí 2015 12:00 Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Dómararennsli fyrir seinni undankeppni Eurovision í ár er hafið. María Ólafsdóttir stígur á svið innan skamms fyrir Íslands hönd en hún fór út með lagið Unbroken sem ætti að vera öllum Íslendingum vel kunnugt. Vísir í samvinnu við Watchbox fylgist grannt með fulltrúum okkar í Vín en í Watchbox og Snapchat-færslum sem birtist hér að neðan má sjá nýjustu færslur frá krökkunum okkar þar sem þau eru stödd í græna herberginu. Meðal annars má sjá Friðrik Dór með maskara, Ásgeir Orra vel farðaðan og Maríu Ólafs koma veifandi inn á sviðið þegar Ísland var kynnt til leiks. Þau eru dugleg að setja inn nýjar færslur á Snapchat sem sjá má hér að neðan. „Krakkarnir eru ekkert stressaðir,“ segir Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn höfunda Unbroken í myndbandi hér að neðan. Hann bendir á að þau hafi neglt æfingu sem var fyrr í dag og hefur mikla trú á hópnum.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér.
Eurovision Tengdar fréttir Sleppa sér í stuðinu í Eurovision hot-jóga Sólir jógasetur heldur fyrsta pop-up jógatímann á laugardag. Þar verður þemað Eurovision og í tímanum eingöngu spiluð Eurovision-tónlist af öllu tagi. 20. maí 2015 12:00 Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Sleppa sér í stuðinu í Eurovision hot-jóga Sólir jógasetur heldur fyrsta pop-up jógatímann á laugardag. Þar verður þemað Eurovision og í tímanum eingöngu spiluð Eurovision-tónlist af öllu tagi. 20. maí 2015 12:00
Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33
Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01