WOW segir engan í áhöfn hafa brotið trúnað Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. maí 2015 17:37 „Eftir að hafa rætt ítarlega við áhöfnina í flugi WOW air til Washington, D.C. þann 10. maí, er ekkert sem bendir til þess að trúnaðarbrestur hafi átt sér stað og er það niðurstaða okkar að ekki sé fótur fyrir fréttaflutningi þess efnis að flugliði hafi tjáð sig opinberlega um mál farþega. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá flugfélaginu WOW sem barst Vísi rétt í þessu. „Rík áhersla er lögð á trúnað gagnvart farþegum WOW air og skýrt ákvæði þess eðlis í öllum ráðningasamningum starfsmanna félagsins.“Sjá einnig: WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar EinarsÓnafngreind flugfreyja sagði Ásmund hafa verið áberandi drukkinn Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis eður ei þegar hann kastaði upp í flugi Wow Air til Washington nú á dögunum. Fundað var vegna ummæla flugfreyju WOW en hún tjáði sig um ástand Ásmundar við Fréttanetið. ,,Við sáum strax að hann var töluvert drukkinn þegar hann kom um borð og við fylgdumst vel með honum. Það er náttúrulega erfitt að díla við svona hluti þegar um er að ræða virðulegan þingmann,” segir flugfreyjan við Fréttanetið. Hún vilji ekki koma fram undir nafni enda ríki þagnarskylda í starfi þeirra hjá WOW air. Sjálfur sagði þingmaðurinn í gær að hann hafi verið með magakveisu en bæði DV, sem fyrst greindi frá málinu, og Nútíminn segjast hafa það frá öðrum að hann hafi verið áberandi ölvaður í fluginu.Sjá einnig: Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig vegna ofdrykkjuÞórunn Egilsdóttir er hneyksluð á umræðunni.Vísir/VilhelmÞingflokksformaður segir Ásmund fárveikan Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, sagði hins vegar í samtali við Vísi Ásmund ekki eiga við nokkurn áfengisvanda að stríða. „Þetta er meira en pest. Hann er fárveikur, er kominn í veikindaleyfi og er á sterkum lyfjum,“ segir Þórunn. Hún sagðist jafnframt vera hneyksluð á umfjöllunin sem hófst í kjölfar atburðarins. „Ótrúlegt hvernig fólk leyfir sér að taka einstakling fyrir og af lífi, dreifa óhróðri og hlusta jafnvel ekki á þá sem eru að segja rétt frá,“ sagði Þórunn. Tengdar fréttir Þingflokksformaður Framsóknar: Ásmundur Einar alvarlega veikur Þingflokkur Framsóknar sleginn vegna vægðarlausrar umfjöllunar. 20. maí 2015 16:23 #ásiaðfásér - Tíu tíst um uppsölu þingmannsins Notendur Twitter gerðu sér mat úr hrakförum Ásmunds Einars Daðasonar. 20. maí 2015 11:15 WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20. maí 2015 12:21 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brást of harkalega við dyraati Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
„Eftir að hafa rætt ítarlega við áhöfnina í flugi WOW air til Washington, D.C. þann 10. maí, er ekkert sem bendir til þess að trúnaðarbrestur hafi átt sér stað og er það niðurstaða okkar að ekki sé fótur fyrir fréttaflutningi þess efnis að flugliði hafi tjáð sig opinberlega um mál farþega. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá flugfélaginu WOW sem barst Vísi rétt í þessu. „Rík áhersla er lögð á trúnað gagnvart farþegum WOW air og skýrt ákvæði þess eðlis í öllum ráðningasamningum starfsmanna félagsins.“Sjá einnig: WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar EinarsÓnafngreind flugfreyja sagði Ásmund hafa verið áberandi drukkinn Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis eður ei þegar hann kastaði upp í flugi Wow Air til Washington nú á dögunum. Fundað var vegna ummæla flugfreyju WOW en hún tjáði sig um ástand Ásmundar við Fréttanetið. ,,Við sáum strax að hann var töluvert drukkinn þegar hann kom um borð og við fylgdumst vel með honum. Það er náttúrulega erfitt að díla við svona hluti þegar um er að ræða virðulegan þingmann,” segir flugfreyjan við Fréttanetið. Hún vilji ekki koma fram undir nafni enda ríki þagnarskylda í starfi þeirra hjá WOW air. Sjálfur sagði þingmaðurinn í gær að hann hafi verið með magakveisu en bæði DV, sem fyrst greindi frá málinu, og Nútíminn segjast hafa það frá öðrum að hann hafi verið áberandi ölvaður í fluginu.Sjá einnig: Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig vegna ofdrykkjuÞórunn Egilsdóttir er hneyksluð á umræðunni.Vísir/VilhelmÞingflokksformaður segir Ásmund fárveikan Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, sagði hins vegar í samtali við Vísi Ásmund ekki eiga við nokkurn áfengisvanda að stríða. „Þetta er meira en pest. Hann er fárveikur, er kominn í veikindaleyfi og er á sterkum lyfjum,“ segir Þórunn. Hún sagðist jafnframt vera hneyksluð á umfjöllunin sem hófst í kjölfar atburðarins. „Ótrúlegt hvernig fólk leyfir sér að taka einstakling fyrir og af lífi, dreifa óhróðri og hlusta jafnvel ekki á þá sem eru að segja rétt frá,“ sagði Þórunn.
Tengdar fréttir Þingflokksformaður Framsóknar: Ásmundur Einar alvarlega veikur Þingflokkur Framsóknar sleginn vegna vægðarlausrar umfjöllunar. 20. maí 2015 16:23 #ásiaðfásér - Tíu tíst um uppsölu þingmannsins Notendur Twitter gerðu sér mat úr hrakförum Ásmunds Einars Daðasonar. 20. maí 2015 11:15 WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20. maí 2015 12:21 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brást of harkalega við dyraati Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Þingflokksformaður Framsóknar: Ásmundur Einar alvarlega veikur Þingflokkur Framsóknar sleginn vegna vægðarlausrar umfjöllunar. 20. maí 2015 16:23
#ásiaðfásér - Tíu tíst um uppsölu þingmannsins Notendur Twitter gerðu sér mat úr hrakförum Ásmunds Einars Daðasonar. 20. maí 2015 11:15
WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20. maí 2015 12:21