Innlent

Kársnes allt verði 30 km svæði

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Bæjarfulltrúi í Kópavogi vill minni umferðarhraða á Kársnesi.
Bæjarfulltrúi í Kópavogi vill minni umferðarhraða á Kársnesi. Fréttablaðið/Vilhelm
Hámarkshraði verður lækkaður í 30 kílómetra á klukkustund á öllu Kársnesi verði það metinn fýsilegur kostur af samgöngunefnd Kópavogs.

„Örfáar götur á Kársnesi eru nú með hærri hámarkshraða en 30 kílómetra og umferðarþungi hvergi svo mikill að krefjist hærri hraða. Hverfið er að stærstum hluta til íbúðahverfi og ólíklegt að sú atvinnustarfsemi sem þar er þoli ekki lægri hraða,“ segir í tillögu Ólafs Þórs Gunnarssonar, bæjarfulltrúa Vinstri grænna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×