Segir sig úr nefnd í Sjálfstæðisflokknum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 16. janúar 2015 07:15 Sjálfstæðisflokkurinn mun styðja tillögu um slit á aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Fréttablaðið/Valli Baldur Dýrfjörð, upplýsingafulltrúi Norðurorku, hefur sagt sig úr stjórn utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins vegna ósættis við flokkinn um afstöðu gagnvart Evrópusambandinu. „Ég er óánægður með formanninn, hann tilkynnti í fyrradag að hann ætlaði að styðja frumvarpið sem utanríkisráðherra hyggst leggja fram með sama hætti og síðast þegar það kom fram,“ segir Baldur. Baldur segir slit á aðildarviðræðum við Evrópusambandið svik við kosningaloforð, flokkurinn hafi lofað því í aðdraganda kosninga að leyfa þjóðinni að kjósa um málið. Baldur segir þó enn óljóst hvort hann muni ganga alla leið og segja sig úr flokknum verði tillagan samþykkt. „Mér er afskaplega óljúft að segja mig úr flokknum, en það verður bara að koma í ljós.“ Ýmsir sjálfstæðismenn, sem eru andvígir inngöngu í Evrópusambandið, hafa tjáð sig um að óskynsamlegt sé að slíta viðræðunum formlega. Þannig skrifaði Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, á Fésbókarsíðu sína að hann skildi ekki tilganginn með því að draga umsóknina til baka. „Óttast Framsóknarflokkurinn að við munum óvart ganga í ESB ef það verður ekki gert?“ skrifar Davíð. Undir tekur Friðjón Friðjónsson, almannatengill og fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar: „Ég er alfarið á móti inngöngu í ESB en skil illa pólitíkina við afturköllunina.“ Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Baldur Dýrfjörð, upplýsingafulltrúi Norðurorku, hefur sagt sig úr stjórn utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins vegna ósættis við flokkinn um afstöðu gagnvart Evrópusambandinu. „Ég er óánægður með formanninn, hann tilkynnti í fyrradag að hann ætlaði að styðja frumvarpið sem utanríkisráðherra hyggst leggja fram með sama hætti og síðast þegar það kom fram,“ segir Baldur. Baldur segir slit á aðildarviðræðum við Evrópusambandið svik við kosningaloforð, flokkurinn hafi lofað því í aðdraganda kosninga að leyfa þjóðinni að kjósa um málið. Baldur segir þó enn óljóst hvort hann muni ganga alla leið og segja sig úr flokknum verði tillagan samþykkt. „Mér er afskaplega óljúft að segja mig úr flokknum, en það verður bara að koma í ljós.“ Ýmsir sjálfstæðismenn, sem eru andvígir inngöngu í Evrópusambandið, hafa tjáð sig um að óskynsamlegt sé að slíta viðræðunum formlega. Þannig skrifaði Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, á Fésbókarsíðu sína að hann skildi ekki tilganginn með því að draga umsóknina til baka. „Óttast Framsóknarflokkurinn að við munum óvart ganga í ESB ef það verður ekki gert?“ skrifar Davíð. Undir tekur Friðjón Friðjónsson, almannatengill og fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar: „Ég er alfarið á móti inngöngu í ESB en skil illa pólitíkina við afturköllunina.“
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira