Færum aftur á byrjunarreit Óli Kristján Ármannsson skrifar 22. janúar 2015 07:00 Evrópusambandsfáninn. Forystumenn ríkisstjórnarinnar hafa boðað að á fyrstu dögum þessa þings verði lögð fram á ný tillaga um að slíta formlega aðildarviðræðum við ESB. Ætlaði Ísland að sækja aftur um aðild að Evrópusambandinu, eftir að hafa formlega slitið viðræðum, þyrfti landið að hefja allt umsóknarferlið frá grunni, segir í svari Matthiasar Brinkmann, sendiherra ESB á Íslandi, við fyrirspurn Fréttablaðsins. „Ferlið þyrfti að hefja á ný, ekki bara á Íslandi heldur líka í Brussel,“ segir Brinkmann. Ísland þyrfti að leggja fram nýja umsókn og í kjölfarið þyrftu öll 28 aðildarríki sambandsins að beina því til framkvæmdastjórnar ESB að búa til nýtt álit um umsóknina og á grundvelli þess myndu ríkin 28 síðar þurfa að samþykkja að hefja viðræður við Ísland.Matthias Brinkmann„Núna eru fleiri vafamál tengd stækkun innan ESB þannig að ferlið kann að verða eitthvað flóknara en það var.“ En þótt ferlið kynni að verða tímafrekara bendir Brinkmann á að vegna þess hve Ísland sé samtvinnað ESB í gegnum EES-samninginn yrði ferlið landinu auðveldara en öðrum löndum. Brinkmann segist líka telja að sú vinna sem fram hafi farið í aðildarviðræðunum gagnist bæði Íslandi og ESB. Breytingar sem orðið hafi á sambandinu séu Íslandi í hag. Þar bendir hann á nýja, endurbætta sameiginlega fiskveiðistefnu sambandsins og nýtt regluverk um fjármálaeftirlit. „Bróðurparturinn af lagabreytingum innan ESB snýr að innri markaði Evrópu og þær þarf Ísland hvort eð er að taka upp á grundvelli EES. Ég myndi því halda að breytingar sem orðið hafa hafi ekki skaðað þá vinnu sem unnin hefur verið í tengslum við aðildarviðræðurnar.“ Brinkmann segir afstöðu ESB til Íslands hins vegar óbreytta og að dyr sambandsins standi landinu enn opnar. „Ísland er enn mikilvægur nágranni og samstarfsaðili Evrópusambandslandanna,“ segir hann. Það sé hins vegar Íslands að taka ákvörðun um framhald aðildarviðræðnanna við sambandið. „En eins og sagt hefur verið áður, svo sem af Stefan Füle, fyrrverandi stækkunarstjóra, þá erum við viss um að hægt sé að finna í samningunum viðunandi lausnir fyrir Ísland.“Ráðamenn undirbúa viðræðuslit Í umræðum um slit aðildarviðræðna við ESB á þingi á mánudag sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra skráningu Íslands sem aðildarríkis vera formsatriði. „Myndist fyrir því meirihluti í framtíðinni og komist til valda ríkisstjórn sem hyggur á inngöngu í Evrópusambandið þá er hægt, innan eins kjörtímabils, að sækja um og ljúka slíkum aðildarviðræðum,“ sagði hann. Þá hefur Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagt að breytingar sem orðið hafi á ESB þýði að ekki sé hægt að „kíkja í pakkann“. Þyrfti núverandi ríkisstjórn að hefja viðræður við ESB kallaði það á ný samningsmarkmið og aðferðafræði. „Sem þýðir að sjálfsögðu að það er rétt sem forsætisráðherra sagði að þessi vinna sem búið er að vinna núna er einskis virði ef það kæmi upp slík staða. Menn yrðu að byrja upp á nýtt,“ sagði hann í viðtali við fréttastofu 365 í gær. Tengdar fréttir Pólitískur ómöguleiki lifir enn góðu lífi Birgir Ármannsson formaður utanríkismálanefndar segist reikna með því að tillaga um að draga ESB umsóknina formlega til baka verði að veruleika í janúar. 6. janúar 2015 19:06 Krefjast þess að staðið verði við loforð um þjóðaratkvæði Aðstandendur útifundanna á Austurvelli vorið 2014 krefjast þess í tilkynningu að staðið verði við loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. 14. janúar 2015 21:00 Öll vinnan við ESB-umsóknina nýtist sé pólitískur vilji til þess Björg Thorarensen lagaprófessor segir vinnuna sem fram fór í tengslum við aðildarviðræðurnar nýtist að einhverju marki og að óbeinn ávinningur viðræðnanna hafi verið mikill. 21. janúar 2015 09:00 Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir ljóst að meðal flestra aðila innan samtakanna hafi Evrópusambandsmálið snúist um mynt. 21. janúar 2015 11:44 Utanríkisráðherra segir að eingöngu eigi að kjósa um aðild eða ekki aðild Ný tillaga um viðræðuslit við ESB væntanleg á næstu dögum. Ríkisstjórnin stefnir á viðræðuslit við ESB án þjóðaratkvæðagreiðslu. 20. janúar 2015 19:00 Von á nýrri tillögu um afturköllun aðildarumsóknar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráherra á von á nýrri tillögu um afturköllun aðildarumsóknar Íslands að Evrópusambandinu snemma á þessu ári. Utanríkisráðherra fagnar því og segist vilja klára málið sem fyrst. 4. janúar 2015 19:15 „Efnislega er Ísland ekki í neinum viðræðum um inngöngu í ESB“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, býst við að tillaga utanríkisráðherra um viðræðuslit við Evrópusambandið verði lögð fram eftir nokkra daga. 20. janúar 2015 14:54 Segir sig úr nefnd í Sjálfstæðisflokknum Baldur Dýrfjörð, upplýsingafulltrúi Norðurorku, hefur sagt sig úr stjórn utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins vegna ósættis við flokkinn um afstöðu gagnvart Evrópusambandinu. 16. janúar 2015 07:15 Bullandi ágreiningur innan Sjálfstæðisflokks um ESB og landbúnaðinn Haraldur Benediktsson telur ummæli Vilhjálms Bjarnasonar um að landbúnaður sé ekki alvöru atvinnugrein forkastanleg. Hann vill slíta aðildarviðræðum við ESB strax. 12. janúar 2015 13:49 Utanríkisráðherra segir þjóðina og ESB hafa verið blekkt Utanríkisráðherra vill núllstilla ESB málið með því að slíta formlega aðildarviðræðum við sambandið án þjóðaratkvæðagreiðslu. 20. janúar 2015 12:15 Utanríkisráðherra segir ESB hafa breyst Utanríkisráðherra segir væntanlega tillögu um viðræðuslit við ESB verða svipaða og fyrri tillögu en rökstuðningur og greinargerð taki breytingum. 21. janúar 2015 12:24 Fleiri stjórnarþingmenn vilja slíta viðræðum Flestir þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem Fréttablaðið náði tali af í gær töldu afar líklegt að þeir myndu styðja tillögu um að afturkalla umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Hins vegar eru skiptar skoðanir um málið meðal þingmannanna. 7. janúar 2015 07:00 Tillaga um viðræðuslit verið rædd innan þingflokks Þingflokksformaður Framsóknar segir að biðin eftir tillögunni styttist með degi hverjum. Þingmaður Bjartar Framtíðar segist munu trúa því að hún verði lögð fram þegar það gerist. 21. janúar 2015 07:15 Betra að slíta viðræðum en skilja málið eftir í lausu lofti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að formleg viðræðuslit við ESB verði betri fyrir samstarfsflokkinn en að skilja málið eftir í lausu lofti. 18. janúar 2015 20:00 Jón Bjarnason segir fyrirhuguð mótmæli á misskilningi byggð Formaður Heimsýnar fagnar ákaft því mjög að ríkisstjórnin ætli að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Þær séu hvort sem er dauðar. 20. janúar 2015 17:17 Mikil mótmæli í undirbúningi Tillögu Gunnars Braga Sveinssonar um viðræðuslit við ESB mun verða mætt af mikilli hörku. 20. janúar 2015 13:54 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Ætlaði Ísland að sækja aftur um aðild að Evrópusambandinu, eftir að hafa formlega slitið viðræðum, þyrfti landið að hefja allt umsóknarferlið frá grunni, segir í svari Matthiasar Brinkmann, sendiherra ESB á Íslandi, við fyrirspurn Fréttablaðsins. „Ferlið þyrfti að hefja á ný, ekki bara á Íslandi heldur líka í Brussel,“ segir Brinkmann. Ísland þyrfti að leggja fram nýja umsókn og í kjölfarið þyrftu öll 28 aðildarríki sambandsins að beina því til framkvæmdastjórnar ESB að búa til nýtt álit um umsóknina og á grundvelli þess myndu ríkin 28 síðar þurfa að samþykkja að hefja viðræður við Ísland.Matthias Brinkmann„Núna eru fleiri vafamál tengd stækkun innan ESB þannig að ferlið kann að verða eitthvað flóknara en það var.“ En þótt ferlið kynni að verða tímafrekara bendir Brinkmann á að vegna þess hve Ísland sé samtvinnað ESB í gegnum EES-samninginn yrði ferlið landinu auðveldara en öðrum löndum. Brinkmann segist líka telja að sú vinna sem fram hafi farið í aðildarviðræðunum gagnist bæði Íslandi og ESB. Breytingar sem orðið hafi á sambandinu séu Íslandi í hag. Þar bendir hann á nýja, endurbætta sameiginlega fiskveiðistefnu sambandsins og nýtt regluverk um fjármálaeftirlit. „Bróðurparturinn af lagabreytingum innan ESB snýr að innri markaði Evrópu og þær þarf Ísland hvort eð er að taka upp á grundvelli EES. Ég myndi því halda að breytingar sem orðið hafa hafi ekki skaðað þá vinnu sem unnin hefur verið í tengslum við aðildarviðræðurnar.“ Brinkmann segir afstöðu ESB til Íslands hins vegar óbreytta og að dyr sambandsins standi landinu enn opnar. „Ísland er enn mikilvægur nágranni og samstarfsaðili Evrópusambandslandanna,“ segir hann. Það sé hins vegar Íslands að taka ákvörðun um framhald aðildarviðræðnanna við sambandið. „En eins og sagt hefur verið áður, svo sem af Stefan Füle, fyrrverandi stækkunarstjóra, þá erum við viss um að hægt sé að finna í samningunum viðunandi lausnir fyrir Ísland.“Ráðamenn undirbúa viðræðuslit Í umræðum um slit aðildarviðræðna við ESB á þingi á mánudag sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra skráningu Íslands sem aðildarríkis vera formsatriði. „Myndist fyrir því meirihluti í framtíðinni og komist til valda ríkisstjórn sem hyggur á inngöngu í Evrópusambandið þá er hægt, innan eins kjörtímabils, að sækja um og ljúka slíkum aðildarviðræðum,“ sagði hann. Þá hefur Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagt að breytingar sem orðið hafi á ESB þýði að ekki sé hægt að „kíkja í pakkann“. Þyrfti núverandi ríkisstjórn að hefja viðræður við ESB kallaði það á ný samningsmarkmið og aðferðafræði. „Sem þýðir að sjálfsögðu að það er rétt sem forsætisráðherra sagði að þessi vinna sem búið er að vinna núna er einskis virði ef það kæmi upp slík staða. Menn yrðu að byrja upp á nýtt,“ sagði hann í viðtali við fréttastofu 365 í gær.
Tengdar fréttir Pólitískur ómöguleiki lifir enn góðu lífi Birgir Ármannsson formaður utanríkismálanefndar segist reikna með því að tillaga um að draga ESB umsóknina formlega til baka verði að veruleika í janúar. 6. janúar 2015 19:06 Krefjast þess að staðið verði við loforð um þjóðaratkvæði Aðstandendur útifundanna á Austurvelli vorið 2014 krefjast þess í tilkynningu að staðið verði við loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. 14. janúar 2015 21:00 Öll vinnan við ESB-umsóknina nýtist sé pólitískur vilji til þess Björg Thorarensen lagaprófessor segir vinnuna sem fram fór í tengslum við aðildarviðræðurnar nýtist að einhverju marki og að óbeinn ávinningur viðræðnanna hafi verið mikill. 21. janúar 2015 09:00 Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir ljóst að meðal flestra aðila innan samtakanna hafi Evrópusambandsmálið snúist um mynt. 21. janúar 2015 11:44 Utanríkisráðherra segir að eingöngu eigi að kjósa um aðild eða ekki aðild Ný tillaga um viðræðuslit við ESB væntanleg á næstu dögum. Ríkisstjórnin stefnir á viðræðuslit við ESB án þjóðaratkvæðagreiðslu. 20. janúar 2015 19:00 Von á nýrri tillögu um afturköllun aðildarumsóknar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráherra á von á nýrri tillögu um afturköllun aðildarumsóknar Íslands að Evrópusambandinu snemma á þessu ári. Utanríkisráðherra fagnar því og segist vilja klára málið sem fyrst. 4. janúar 2015 19:15 „Efnislega er Ísland ekki í neinum viðræðum um inngöngu í ESB“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, býst við að tillaga utanríkisráðherra um viðræðuslit við Evrópusambandið verði lögð fram eftir nokkra daga. 20. janúar 2015 14:54 Segir sig úr nefnd í Sjálfstæðisflokknum Baldur Dýrfjörð, upplýsingafulltrúi Norðurorku, hefur sagt sig úr stjórn utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins vegna ósættis við flokkinn um afstöðu gagnvart Evrópusambandinu. 16. janúar 2015 07:15 Bullandi ágreiningur innan Sjálfstæðisflokks um ESB og landbúnaðinn Haraldur Benediktsson telur ummæli Vilhjálms Bjarnasonar um að landbúnaður sé ekki alvöru atvinnugrein forkastanleg. Hann vill slíta aðildarviðræðum við ESB strax. 12. janúar 2015 13:49 Utanríkisráðherra segir þjóðina og ESB hafa verið blekkt Utanríkisráðherra vill núllstilla ESB málið með því að slíta formlega aðildarviðræðum við sambandið án þjóðaratkvæðagreiðslu. 20. janúar 2015 12:15 Utanríkisráðherra segir ESB hafa breyst Utanríkisráðherra segir væntanlega tillögu um viðræðuslit við ESB verða svipaða og fyrri tillögu en rökstuðningur og greinargerð taki breytingum. 21. janúar 2015 12:24 Fleiri stjórnarþingmenn vilja slíta viðræðum Flestir þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem Fréttablaðið náði tali af í gær töldu afar líklegt að þeir myndu styðja tillögu um að afturkalla umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Hins vegar eru skiptar skoðanir um málið meðal þingmannanna. 7. janúar 2015 07:00 Tillaga um viðræðuslit verið rædd innan þingflokks Þingflokksformaður Framsóknar segir að biðin eftir tillögunni styttist með degi hverjum. Þingmaður Bjartar Framtíðar segist munu trúa því að hún verði lögð fram þegar það gerist. 21. janúar 2015 07:15 Betra að slíta viðræðum en skilja málið eftir í lausu lofti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að formleg viðræðuslit við ESB verði betri fyrir samstarfsflokkinn en að skilja málið eftir í lausu lofti. 18. janúar 2015 20:00 Jón Bjarnason segir fyrirhuguð mótmæli á misskilningi byggð Formaður Heimsýnar fagnar ákaft því mjög að ríkisstjórnin ætli að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Þær séu hvort sem er dauðar. 20. janúar 2015 17:17 Mikil mótmæli í undirbúningi Tillögu Gunnars Braga Sveinssonar um viðræðuslit við ESB mun verða mætt af mikilli hörku. 20. janúar 2015 13:54 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Pólitískur ómöguleiki lifir enn góðu lífi Birgir Ármannsson formaður utanríkismálanefndar segist reikna með því að tillaga um að draga ESB umsóknina formlega til baka verði að veruleika í janúar. 6. janúar 2015 19:06
Krefjast þess að staðið verði við loforð um þjóðaratkvæði Aðstandendur útifundanna á Austurvelli vorið 2014 krefjast þess í tilkynningu að staðið verði við loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. 14. janúar 2015 21:00
Öll vinnan við ESB-umsóknina nýtist sé pólitískur vilji til þess Björg Thorarensen lagaprófessor segir vinnuna sem fram fór í tengslum við aðildarviðræðurnar nýtist að einhverju marki og að óbeinn ávinningur viðræðnanna hafi verið mikill. 21. janúar 2015 09:00
Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir ljóst að meðal flestra aðila innan samtakanna hafi Evrópusambandsmálið snúist um mynt. 21. janúar 2015 11:44
Utanríkisráðherra segir að eingöngu eigi að kjósa um aðild eða ekki aðild Ný tillaga um viðræðuslit við ESB væntanleg á næstu dögum. Ríkisstjórnin stefnir á viðræðuslit við ESB án þjóðaratkvæðagreiðslu. 20. janúar 2015 19:00
Von á nýrri tillögu um afturköllun aðildarumsóknar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráherra á von á nýrri tillögu um afturköllun aðildarumsóknar Íslands að Evrópusambandinu snemma á þessu ári. Utanríkisráðherra fagnar því og segist vilja klára málið sem fyrst. 4. janúar 2015 19:15
„Efnislega er Ísland ekki í neinum viðræðum um inngöngu í ESB“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, býst við að tillaga utanríkisráðherra um viðræðuslit við Evrópusambandið verði lögð fram eftir nokkra daga. 20. janúar 2015 14:54
Segir sig úr nefnd í Sjálfstæðisflokknum Baldur Dýrfjörð, upplýsingafulltrúi Norðurorku, hefur sagt sig úr stjórn utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins vegna ósættis við flokkinn um afstöðu gagnvart Evrópusambandinu. 16. janúar 2015 07:15
Bullandi ágreiningur innan Sjálfstæðisflokks um ESB og landbúnaðinn Haraldur Benediktsson telur ummæli Vilhjálms Bjarnasonar um að landbúnaður sé ekki alvöru atvinnugrein forkastanleg. Hann vill slíta aðildarviðræðum við ESB strax. 12. janúar 2015 13:49
Utanríkisráðherra segir þjóðina og ESB hafa verið blekkt Utanríkisráðherra vill núllstilla ESB málið með því að slíta formlega aðildarviðræðum við sambandið án þjóðaratkvæðagreiðslu. 20. janúar 2015 12:15
Utanríkisráðherra segir ESB hafa breyst Utanríkisráðherra segir væntanlega tillögu um viðræðuslit við ESB verða svipaða og fyrri tillögu en rökstuðningur og greinargerð taki breytingum. 21. janúar 2015 12:24
Fleiri stjórnarþingmenn vilja slíta viðræðum Flestir þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem Fréttablaðið náði tali af í gær töldu afar líklegt að þeir myndu styðja tillögu um að afturkalla umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Hins vegar eru skiptar skoðanir um málið meðal þingmannanna. 7. janúar 2015 07:00
Tillaga um viðræðuslit verið rædd innan þingflokks Þingflokksformaður Framsóknar segir að biðin eftir tillögunni styttist með degi hverjum. Þingmaður Bjartar Framtíðar segist munu trúa því að hún verði lögð fram þegar það gerist. 21. janúar 2015 07:15
Betra að slíta viðræðum en skilja málið eftir í lausu lofti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að formleg viðræðuslit við ESB verði betri fyrir samstarfsflokkinn en að skilja málið eftir í lausu lofti. 18. janúar 2015 20:00
Jón Bjarnason segir fyrirhuguð mótmæli á misskilningi byggð Formaður Heimsýnar fagnar ákaft því mjög að ríkisstjórnin ætli að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Þær séu hvort sem er dauðar. 20. janúar 2015 17:17
Mikil mótmæli í undirbúningi Tillögu Gunnars Braga Sveinssonar um viðræðuslit við ESB mun verða mætt af mikilli hörku. 20. janúar 2015 13:54
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent