Segir stórfellda tollalækkun fara gegn landbúnaðarstefnu 14. febrúar 2015 13:00 Landbúnaðarráðherra segir almennt ekki ríkja kjötskort á markaði. Komi upp skortur sé opnað á tímabundna tollkvóta. fréttablaðið/Stefán Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að stórfelld lækkun tolla á landbúnaðarafurðum væri ekki í samræmi við landbúnaðarstefnu Íslands. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær námu tollar af innfluttu kjöti 1,3 milljörðum króna í fyrra. Sigurður Ingi segir alla tolla greiðast af neytendum, af kjöti sem öðrum vörum, en rétt sé að hafa í huga að engin trygging sé fyrir því að lækkun tolla myndi skila sér að fullu til neytenda. Spurður hvort komi til greina að lækka tolla á innfluttu kjöti svarar hann: „Samið er um tolla í gagnkvæmum samningum á milli landa, eða ríkjasambanda. Það þýðir að tollalækkun er gagnkvæm. Ríki sem lækkar tolla hjá sér gagnvart öðru ríki eða ríkjasambandi nýtur þess sama í útflutningi.“ En kemur til greina að afnema tolla á innfluttar landbúnaðarafurðir, líkt og formaður Neytendasamtakanna hefur kallað eftir? „Tollvernd er hluti af framleiðsluskilyrðum landbúnaðarins. Tilgangur hennar er meðal annars að jafna aðstöðumun landa. Hún er því hluti af landbúnaðarstefnunni og í fullu samræmi við tilgang og markmið búvörulaga.“Sigurður Ingi JóhannssonLíkt og Fréttablaðið greindi frá í gær var 25 til 30 prósentum af öllu seldu kjöti á landinu í fyrra innflutt. Annar innlend framleiðsla eftirspurn, eða þarf að endurskoða landbúnaðarkerfið? „Almennt er enginn skortur á kjöti á markaðnum í dag hér á landi. Í þeim tilfellum sem það kemur upp er brugðist við og opnaðir tímabundnir tollkvótar meðan það ástand varir. Unnið er að því að auka framleiðslu á nautakjöti, meðal annars með væntanlegu frumvarpi um innflutning á erfðaefni.“ Sigurður Ingi segir fyrirkomulag tolla víðast hvar það sama í heiminum. Tollverndin sé óaðskiljanlegur hluti stuðnings við innlenda matvælaframleiðslu. „Þess ber einnig að geta að beinn stuðningur við nautakjötsframleiðslu er óverulegur hér á landi í samanburði við nágrannalöndin. Stuðningurinn er því einkum í formi tollverndar hvað nautakjöt varðar.“ Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að stórfelld lækkun tolla á landbúnaðarafurðum væri ekki í samræmi við landbúnaðarstefnu Íslands. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í gær námu tollar af innfluttu kjöti 1,3 milljörðum króna í fyrra. Sigurður Ingi segir alla tolla greiðast af neytendum, af kjöti sem öðrum vörum, en rétt sé að hafa í huga að engin trygging sé fyrir því að lækkun tolla myndi skila sér að fullu til neytenda. Spurður hvort komi til greina að lækka tolla á innfluttu kjöti svarar hann: „Samið er um tolla í gagnkvæmum samningum á milli landa, eða ríkjasambanda. Það þýðir að tollalækkun er gagnkvæm. Ríki sem lækkar tolla hjá sér gagnvart öðru ríki eða ríkjasambandi nýtur þess sama í útflutningi.“ En kemur til greina að afnema tolla á innfluttar landbúnaðarafurðir, líkt og formaður Neytendasamtakanna hefur kallað eftir? „Tollvernd er hluti af framleiðsluskilyrðum landbúnaðarins. Tilgangur hennar er meðal annars að jafna aðstöðumun landa. Hún er því hluti af landbúnaðarstefnunni og í fullu samræmi við tilgang og markmið búvörulaga.“Sigurður Ingi JóhannssonLíkt og Fréttablaðið greindi frá í gær var 25 til 30 prósentum af öllu seldu kjöti á landinu í fyrra innflutt. Annar innlend framleiðsla eftirspurn, eða þarf að endurskoða landbúnaðarkerfið? „Almennt er enginn skortur á kjöti á markaðnum í dag hér á landi. Í þeim tilfellum sem það kemur upp er brugðist við og opnaðir tímabundnir tollkvótar meðan það ástand varir. Unnið er að því að auka framleiðslu á nautakjöti, meðal annars með væntanlegu frumvarpi um innflutning á erfðaefni.“ Sigurður Ingi segir fyrirkomulag tolla víðast hvar það sama í heiminum. Tollverndin sé óaðskiljanlegur hluti stuðnings við innlenda matvælaframleiðslu. „Þess ber einnig að geta að beinn stuðningur við nautakjötsframleiðslu er óverulegur hér á landi í samanburði við nágrannalöndin. Stuðningurinn er því einkum í formi tollverndar hvað nautakjöt varðar.“
Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Sjá meira