10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. febrúar 2015 12:00 Hæsti maður í heimi, Kristian Matsen, gefur út plötu í ár. vísir/getty 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni er glænýr vikulegur liður sem mun verða hér á Lífinu á Vísi. Þar verður leitast við að koma á framfæri glænýrri tónlist með listamönnum, jafnt þekktum sem óþekktum. The Tallest Man on Earth – Sagres Sænski trúbadorinn Kristian Matsen gefur út sína fjórðu plötu í maí. Sagres er fyrsta smáskífulag hennar. Moon King – Apocalypse Moon King er dúó frá Toronto í Kanada og áhrifavaldarnir leyna sér ekki. Aðdáendur Smashing Pumpkins ættu að eiga auðvelt með að fíla þetta lag. Drake – Energy Erfitt var að taka eitt lag út fyrir sviga af frábærri fjórðu plötu kanadíska rapparans en Energy varð fyrir valinu. Antimony - So Bad Íslensk hljómsveit með kanadíska söngkonu. Afslappað „chillwave“ goth-skotið synþapopp. Gáfu út fjögurra laga EP-plötu fyrir skemmstu sem finna má á Youtube. Torche - No Servants Hrátt bílskúrsrokk frá Miami af plötunni Restarter. Platan þykir líkleg til afreka á árinu. Dear Roughe – Black to Gold Enn ein kanadíska tengingin. Rafdúó frá Vancouver sem vinnur að sinni fyrstu breiðskífu. Lag sem hefði passað ágætlega inn í soundtrackið myndarinnar Drive. Romare – Motherless Child Motherless Child er önnur smáskífa plötunnar Projections sem var að koma út. Sú fyrri, Roots, er einnig þess virði að líta á. Sundara Karma – Loveblood Bretar mega vart halda vatni yfir Sundara Karma þessa stundina. Ótrúlega bresk hljómsveit að mörgu leiti. Big Sean – Win Some, Lose Some Eitt ferskasta lagið af annars heilsteyptri plötu. Black Zone Myth Chant – He Evil Sækadelísk elektróník frá dularfullum listamanni. Ekki er vitað hver stendur bak við nafnið en ljóst er að hann er að senda frá sér ferska, öðruvísi tónlist. Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Fleiri fréttir Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Sjá meira
10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni er glænýr vikulegur liður sem mun verða hér á Lífinu á Vísi. Þar verður leitast við að koma á framfæri glænýrri tónlist með listamönnum, jafnt þekktum sem óþekktum. The Tallest Man on Earth – Sagres Sænski trúbadorinn Kristian Matsen gefur út sína fjórðu plötu í maí. Sagres er fyrsta smáskífulag hennar. Moon King – Apocalypse Moon King er dúó frá Toronto í Kanada og áhrifavaldarnir leyna sér ekki. Aðdáendur Smashing Pumpkins ættu að eiga auðvelt með að fíla þetta lag. Drake – Energy Erfitt var að taka eitt lag út fyrir sviga af frábærri fjórðu plötu kanadíska rapparans en Energy varð fyrir valinu. Antimony - So Bad Íslensk hljómsveit með kanadíska söngkonu. Afslappað „chillwave“ goth-skotið synþapopp. Gáfu út fjögurra laga EP-plötu fyrir skemmstu sem finna má á Youtube. Torche - No Servants Hrátt bílskúrsrokk frá Miami af plötunni Restarter. Platan þykir líkleg til afreka á árinu. Dear Roughe – Black to Gold Enn ein kanadíska tengingin. Rafdúó frá Vancouver sem vinnur að sinni fyrstu breiðskífu. Lag sem hefði passað ágætlega inn í soundtrackið myndarinnar Drive. Romare – Motherless Child Motherless Child er önnur smáskífa plötunnar Projections sem var að koma út. Sú fyrri, Roots, er einnig þess virði að líta á. Sundara Karma – Loveblood Bretar mega vart halda vatni yfir Sundara Karma þessa stundina. Ótrúlega bresk hljómsveit að mörgu leiti. Big Sean – Win Some, Lose Some Eitt ferskasta lagið af annars heilsteyptri plötu. Black Zone Myth Chant – He Evil Sækadelísk elektróník frá dularfullum listamanni. Ekki er vitað hver stendur bak við nafnið en ljóst er að hann er að senda frá sér ferska, öðruvísi tónlist.
Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Fleiri fréttir Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Sjá meira