10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni (7.-14. mars) Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. mars 2015 11:30 Sóley á ATP síðasta sumar. vísir/andri marinó Í síðustu viku hóf Vísir að vera með liðinn 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni og er þetta í annað skiptið sem slíkur listi birtist. Að auki hefur verið búinn til listi á Spotify þar sem lögunum er safnað saman og verður hann uppfærður vikulega. Því miður er ekki öll lögin að finna á Spotify en þau sem þar eru rata inn á listann.Sóley – ÆvintýrFyrsta smáskífa plötunnar Ask the Deep sem kemur út á sunnudaginn. Platan er önnur plata tónlistarkonunnar. Í fyrra kom út EP-platan krómatík en fjögur ár er síðan We Sink kom út.José González – Let It Carry You Lag sem er fremst meðal jafningja af plötunni Vestiges & Claws sem er nýkomin út og óhætt er að mæla með. José þessi er sænskur og er þekktastur fyrir gítarútgáfu sína af lagi The Knife, Heartbeats. Hann er einnig helmingur sveitarinnar Junip.Árstíðir – Things You Said Þriðja hljóðversplata sveitarinnar, Hvel, kemur út í dag og er vel þess virði að gefa gaum. Undanfarið hefur sveitin boðið aðdáendum sínum að streyma plötunni í gegnum vefinn en Vísir mælir með því að fólk láti þennan grip ekki framhjá sér fara.Jack Ü – Where Are Ü Now ft. Justin Bieber Jack Ü er samstarfsverkefni Íslandsvinarins Skrillex og Diplo. EP-plötu þeirra hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu og olli hún engum vonbrigðum. Í þessu lagi njóta þeir aðstoðar Justin Bieber.Purity Ring – heartsigh Önnur hljóðsversplata kanadíska rafdúettsins hlaut nafnið another eternity. Einhver lenska er að hafa nöfn laganna með litlum stöfum en áður höfðu lögin begin again og push pull komið út. Purity Ring spilaði hér á landi árið 2012 á Iceland Airwaves.Tink – Ratchet Commandments 19 ára kvenkyns rappari sem hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarið ár. Hún hefur sent frá sér fáein lög sem hafa vakið athygli. Í Ratchet Commandments nýtur hún aðstoðar Timbaland sem pródúserar lagið.Real Life Charm – Desire Desire er fyrsta smáskífa Real Life Charm í rúmt ár en sveitin kemur frá Norwich. Enn hefur engin breiðskífa litið dagsins ljós frá sveitinni en hún er væntanleg.MSTRO – So In Love With U Þriðja íslenska framlagið þessa vikuna. MSTRO er nafn sem drengur að nafni Stefán Ívars notar þegar hann semur raftónlist. Samkvæmt okkar bestu vitund er þetta er fyrsta lagið sem hann gefur út. Við gerð myndbandsins naut hann aðstoðar bróður síns, Magnúsar Thoroddsen Ívarssonar.MisterWives – Hurricane MisterWives er hljómsveit sem hefur alla burði til að verða The Naked And Famous ársins 2015. Frumburður sveitarinnar, Our Own House, inniheldur einfalt Bylgjupopp með tveimur til þremur lögum sem líklegt er að endi í auglýsingum og verði ofspiluð. Blooms – Fall Írsk tónlistarkona sem er búsett í London og hefur verið að vekja athygli undanfarnar vikur. Fall er eitt af hennar fyrstu lögum. ATP í Keflavík Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni Nýr vikulegur liður á Vísi. 27. febrúar 2015 12:00 Íslandsvinaplötur ársins 2015 Fjöldi tónlistarmanna sem leikið hefur hér á landi gefur út nýja plötu í ár. 22. janúar 2015 12:00 Mest lesið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Hvernig hætti ég að feika það? Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Lífið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Fleiri fréttir Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Sjá meira
Í síðustu viku hóf Vísir að vera með liðinn 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni og er þetta í annað skiptið sem slíkur listi birtist. Að auki hefur verið búinn til listi á Spotify þar sem lögunum er safnað saman og verður hann uppfærður vikulega. Því miður er ekki öll lögin að finna á Spotify en þau sem þar eru rata inn á listann.Sóley – ÆvintýrFyrsta smáskífa plötunnar Ask the Deep sem kemur út á sunnudaginn. Platan er önnur plata tónlistarkonunnar. Í fyrra kom út EP-platan krómatík en fjögur ár er síðan We Sink kom út.José González – Let It Carry You Lag sem er fremst meðal jafningja af plötunni Vestiges & Claws sem er nýkomin út og óhætt er að mæla með. José þessi er sænskur og er þekktastur fyrir gítarútgáfu sína af lagi The Knife, Heartbeats. Hann er einnig helmingur sveitarinnar Junip.Árstíðir – Things You Said Þriðja hljóðversplata sveitarinnar, Hvel, kemur út í dag og er vel þess virði að gefa gaum. Undanfarið hefur sveitin boðið aðdáendum sínum að streyma plötunni í gegnum vefinn en Vísir mælir með því að fólk láti þennan grip ekki framhjá sér fara.Jack Ü – Where Are Ü Now ft. Justin Bieber Jack Ü er samstarfsverkefni Íslandsvinarins Skrillex og Diplo. EP-plötu þeirra hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu og olli hún engum vonbrigðum. Í þessu lagi njóta þeir aðstoðar Justin Bieber.Purity Ring – heartsigh Önnur hljóðsversplata kanadíska rafdúettsins hlaut nafnið another eternity. Einhver lenska er að hafa nöfn laganna með litlum stöfum en áður höfðu lögin begin again og push pull komið út. Purity Ring spilaði hér á landi árið 2012 á Iceland Airwaves.Tink – Ratchet Commandments 19 ára kvenkyns rappari sem hefur verið að ryðja sér til rúms undanfarið ár. Hún hefur sent frá sér fáein lög sem hafa vakið athygli. Í Ratchet Commandments nýtur hún aðstoðar Timbaland sem pródúserar lagið.Real Life Charm – Desire Desire er fyrsta smáskífa Real Life Charm í rúmt ár en sveitin kemur frá Norwich. Enn hefur engin breiðskífa litið dagsins ljós frá sveitinni en hún er væntanleg.MSTRO – So In Love With U Þriðja íslenska framlagið þessa vikuna. MSTRO er nafn sem drengur að nafni Stefán Ívars notar þegar hann semur raftónlist. Samkvæmt okkar bestu vitund er þetta er fyrsta lagið sem hann gefur út. Við gerð myndbandsins naut hann aðstoðar bróður síns, Magnúsar Thoroddsen Ívarssonar.MisterWives – Hurricane MisterWives er hljómsveit sem hefur alla burði til að verða The Naked And Famous ársins 2015. Frumburður sveitarinnar, Our Own House, inniheldur einfalt Bylgjupopp með tveimur til þremur lögum sem líklegt er að endi í auglýsingum og verði ofspiluð. Blooms – Fall Írsk tónlistarkona sem er búsett í London og hefur verið að vekja athygli undanfarnar vikur. Fall er eitt af hennar fyrstu lögum.
ATP í Keflavík Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir 10 ný lög sem þú ættir að hlusta á í vikunni Nýr vikulegur liður á Vísi. 27. febrúar 2015 12:00 Íslandsvinaplötur ársins 2015 Fjöldi tónlistarmanna sem leikið hefur hér á landi gefur út nýja plötu í ár. 22. janúar 2015 12:00 Mest lesið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Hvernig hætti ég að feika það? Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Lífið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Fleiri fréttir Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Sjá meira
Íslandsvinaplötur ársins 2015 Fjöldi tónlistarmanna sem leikið hefur hér á landi gefur út nýja plötu í ár. 22. janúar 2015 12:00