UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier 8. janúar 2015 11:45 Dana White stígur hér á milli Jones og Cormier. vísir/getty UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. Jones, sem er besti bardagakappinn í UFC pund fyrir pund, mældist með leifar af efni sem er í kókaíni. Niðurstaða prófsins lá fyrir á Þorláksmessu en bardaginn fór samt fram 3. janúar. Í vikunni var svo loksins greint frá niðurstöðum prófsins og í leiðinni tilkynnt að Jones væri farinn í meðferð. Hann vann annars sannfærandi sigur á Daniel Cormier í bardaganum.Sjá einnig: Jon Jones féll á lyfjaprófi Efnið sem fannst í líkama Jones er ekki á bannlista UFC og forseti UFC, Dana White, sá enga ástæðu til þess að blása bardagann af. „Ég íhugaði það aldrei. Í fyrsta lagi var Jones heill heilsu og svo mældust ekki í honum efni sem gera hann sterkari," sagði White en hann hafði ekki leyfi til þess að aflýsa bardaganum. „Fólk verður að skilja að Jones var með samning um að berjast. Það halda allir að við getum bara blásið bardagann af en það er ekki rétt. Jones hafði fullan rétt á því að berjast."Sjá einnig: Bardagi Jones og Cormier White sagði einnig að Cormier hafði ekki vitneskju um lyfjapróf Jones fyrir bardagann. „Hann þurfti ekkert að vita það. Ef Jones hefði aftur á móti verið tekinn fyrir steranotkun þá hefðum við flautað bardagann af." MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15 Illvígar deilur útkljáðar í nótt | Slógust á blaðamannafundi Í kvöld fer fram risabardagi í UFC þegar þeir Jon Jones og Daniel Cormier mætast. Það er óhætt að segja að lítill kærleikur sé þeirra á milli og er rígurinn á milli þeirra einn sá mesti í sögu UFC. 3. janúar 2015 10:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. Jones, sem er besti bardagakappinn í UFC pund fyrir pund, mældist með leifar af efni sem er í kókaíni. Niðurstaða prófsins lá fyrir á Þorláksmessu en bardaginn fór samt fram 3. janúar. Í vikunni var svo loksins greint frá niðurstöðum prófsins og í leiðinni tilkynnt að Jones væri farinn í meðferð. Hann vann annars sannfærandi sigur á Daniel Cormier í bardaganum.Sjá einnig: Jon Jones féll á lyfjaprófi Efnið sem fannst í líkama Jones er ekki á bannlista UFC og forseti UFC, Dana White, sá enga ástæðu til þess að blása bardagann af. „Ég íhugaði það aldrei. Í fyrsta lagi var Jones heill heilsu og svo mældust ekki í honum efni sem gera hann sterkari," sagði White en hann hafði ekki leyfi til þess að aflýsa bardaganum. „Fólk verður að skilja að Jones var með samning um að berjast. Það halda allir að við getum bara blásið bardagann af en það er ekki rétt. Jones hafði fullan rétt á því að berjast."Sjá einnig: Bardagi Jones og Cormier White sagði einnig að Cormier hafði ekki vitneskju um lyfjapróf Jones fyrir bardagann. „Hann þurfti ekkert að vita það. Ef Jones hefði aftur á móti verið tekinn fyrir steranotkun þá hefðum við flautað bardagann af."
MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45 Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15 Illvígar deilur útkljáðar í nótt | Slógust á blaðamannafundi Í kvöld fer fram risabardagi í UFC þegar þeir Jon Jones og Daniel Cormier mætast. Það er óhætt að segja að lítill kærleikur sé þeirra á milli og er rígurinn á milli þeirra einn sá mesti í sögu UFC. 3. janúar 2015 10:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Sjáðu frábæran bardaga Jones og Cormier Það var sannkallaður risabardagi í UFC um helgina er Jon Jones mætti Daniel Cormier. 5. janúar 2015 15:45
Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15
Illvígar deilur útkljáðar í nótt | Slógust á blaðamannafundi Í kvöld fer fram risabardagi í UFC þegar þeir Jon Jones og Daniel Cormier mætast. Það er óhætt að segja að lítill kærleikur sé þeirra á milli og er rígurinn á milli þeirra einn sá mesti í sögu UFC. 3. janúar 2015 10:00