Milljón börn á flótta undan Boko Haram guðsteinn bjarnason skrifar 15. apríl 2015 07:00 Fjöldi fólks safnaðist saman í gær og skoraði á Muhammadu Buhari, nýkjörinn forseta, að grípa til aðgerða. nordicphotos/AFP Hundruð manna komu saman í höfuðborginni Abuja í Nígeríu í gær til að minna á meira en 200 stúlkur sem liðsmenn Boko Haram rændu úr skóla í Chibok fyrir réttu ári, þann 14. apríl 2014. Ættingjar stúlknanna krefjast þess að stjórnvöld geri meira til þess að frelsa stúlkurnar. Víða um heim var einnig efnt til athafna til að minna á stúlkurnar, sem nú hafa flestar verið í heilt ár í haldi þessa pólitíska sértrúarsafnaðar sem hefur lagt undir sig stór svæði í norðaustanverðri Nígeríu. Bæði Amnesty International og UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sendu frá sér ítarlegar skýrslur í gær um ástandið í Nígeríu. Skýrsla Amnesty nefnist „Verkefni okkar er að skjóta, slátra og drepa“ og fjallar um ógnarstjórn Boko Haram. Undanfarin fimm ár hafa liðsmenn Boko Haram drepið þúsundir manna, þar af 4.000 á síðasta ári og að minnsta kosti 1.500 manns það sem af er þessu ári. Samtökin hafa rænt að minnsta kosti tvö þúsund mönnum og hrakið milljón manns frá heimilum sínum. Voðaverk samtakanna hafa haft gríðarleg áhrif á líf milljóna manna. Skýrslan frá UNICEF nefnist „Horfin barnæska“ og þar er sjónum beint sérstaklega að áhrifum þessa ógnarástands á börn. Þar kemur fram að meira en 800 þúsund börn hafa hrakist að heiman á þessum svæðum. Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Sjá meira
Hundruð manna komu saman í höfuðborginni Abuja í Nígeríu í gær til að minna á meira en 200 stúlkur sem liðsmenn Boko Haram rændu úr skóla í Chibok fyrir réttu ári, þann 14. apríl 2014. Ættingjar stúlknanna krefjast þess að stjórnvöld geri meira til þess að frelsa stúlkurnar. Víða um heim var einnig efnt til athafna til að minna á stúlkurnar, sem nú hafa flestar verið í heilt ár í haldi þessa pólitíska sértrúarsafnaðar sem hefur lagt undir sig stór svæði í norðaustanverðri Nígeríu. Bæði Amnesty International og UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, sendu frá sér ítarlegar skýrslur í gær um ástandið í Nígeríu. Skýrsla Amnesty nefnist „Verkefni okkar er að skjóta, slátra og drepa“ og fjallar um ógnarstjórn Boko Haram. Undanfarin fimm ár hafa liðsmenn Boko Haram drepið þúsundir manna, þar af 4.000 á síðasta ári og að minnsta kosti 1.500 manns það sem af er þessu ári. Samtökin hafa rænt að minnsta kosti tvö þúsund mönnum og hrakið milljón manns frá heimilum sínum. Voðaverk samtakanna hafa haft gríðarleg áhrif á líf milljóna manna. Skýrslan frá UNICEF nefnist „Horfin barnæska“ og þar er sjónum beint sérstaklega að áhrifum þessa ógnarástands á börn. Þar kemur fram að meira en 800 þúsund börn hafa hrakist að heiman á þessum svæðum.
Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Sjá meira