Erpur treður upp á undan Snoop Kjartan Atli Kjartansson skrifar 7. maí 2015 09:00 Snoop heldur partí í Laugardalshöll. „Þetta verður rosalegt,“ segir Erpur Eyvindarson rappari, einnig þekktur sem Blaz Roca, um partí sem bandaríski rapparinn Snoop Dogg mun halda hér á landi í júlí. Erpur hitaði einnig upp fyrir Snoop þegar hann kom hingað síðast, en það verða einmitt nákvæmlega tíu ár síðan Snoop tróð hér upp síðast. Erpur Eyvindarson hitar upp fyrir Snoop.Uppákoman nú verður öðruvísi en tónleikarnir sem Snoop hélt síðast. „Þetta verður eiginlega eins og Palla-ball,“ segir Erpur og vísar þar til balla sem Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari heldur. Erpur heldur áfram: „Snoop spilar þarna uppáhaldslögin sín og tekur lögin sín inni á milli. Ég er mjög spenntur að sjá hvaða lög hann mun spila og hvað hann er að pæla í tónlist. Þetta verður algjör veisla auðvitað. Þarna verða aðrir góðir gestir og fullt af dönsurum.“Partíið með Snoop fer fram í Laugardalshöll þann 17. júlí. Miðasala er á midi.is. Tónlist Tengdar fréttir Snoop Dogg heldur partí í Laugardalshöll Hinn 44 ára gamli rappari leikur sín uppáhaldslög nákvæmlega áratug eftir að hann tróð upp í Egilshöll. 24. apríl 2015 08:30 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Þetta verður rosalegt,“ segir Erpur Eyvindarson rappari, einnig þekktur sem Blaz Roca, um partí sem bandaríski rapparinn Snoop Dogg mun halda hér á landi í júlí. Erpur hitaði einnig upp fyrir Snoop þegar hann kom hingað síðast, en það verða einmitt nákvæmlega tíu ár síðan Snoop tróð hér upp síðast. Erpur Eyvindarson hitar upp fyrir Snoop.Uppákoman nú verður öðruvísi en tónleikarnir sem Snoop hélt síðast. „Þetta verður eiginlega eins og Palla-ball,“ segir Erpur og vísar þar til balla sem Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari heldur. Erpur heldur áfram: „Snoop spilar þarna uppáhaldslögin sín og tekur lögin sín inni á milli. Ég er mjög spenntur að sjá hvaða lög hann mun spila og hvað hann er að pæla í tónlist. Þetta verður algjör veisla auðvitað. Þarna verða aðrir góðir gestir og fullt af dönsurum.“Partíið með Snoop fer fram í Laugardalshöll þann 17. júlí. Miðasala er á midi.is.
Tónlist Tengdar fréttir Snoop Dogg heldur partí í Laugardalshöll Hinn 44 ára gamli rappari leikur sín uppáhaldslög nákvæmlega áratug eftir að hann tróð upp í Egilshöll. 24. apríl 2015 08:30 Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Snoop Dogg heldur partí í Laugardalshöll Hinn 44 ára gamli rappari leikur sín uppáhaldslög nákvæmlega áratug eftir að hann tróð upp í Egilshöll. 24. apríl 2015 08:30