Hinsegin fræðsla í tíunda bekk í Árborg Garðar Örn Úlfarsson skrifar 16. maí 2015 07:00 Fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn vilja uppræta hatursfulla orðræðu gegn samkynhneigðum. Fréttablaðið/Pjetur Bæjarstjórn Árborgar vísaði í gær tillögu um átak í eflingu hinsegin fræðslu í grunnskólum í samstarfi við Samtökin "78 til fræðslunefndar og íþrótta- og menningarnefndar sveitarfélagsins. Í greinargerð með tillögu fulltrúa Samfylkingar og Bjartrar framtíðar segir að hinsegin ungmenni upplifi gjarnan mikinn skort á upplýsingum, umræðu og fyrirmyndum og eigi í erfiðleikum með að þróa jákvæða sjálfsmynd. „Efling hinsegin fræðslu getur gert þeim auðveldara að takast á við þær tilfinningar sem tengjast kynhneigð og kynvitund. Auk þess getur hinsegin fræðsla verið mikilvægur liður í að útrýma fordómum og uppræta hatursfulla orðræðu gegn hinsegin einstaklingum,“ segir í greinargerðinni. Ásta Stefánsdóttir úr Sjálfstæðisflokki bókaði að forvarnahópur Árborgar hefði lagt áherslu á hinsegin fræðslu. Fyrir liggi drög að samningi við Samtökin "78. Tengdar fréttir Viðbrögðin sýna að fræðslu er þörf Síðdegis í gær tók bæjarstjórn Árborgar til umræðu tillögu bæjarfulltrúa Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar um að farið verði í átak í eflingu hinsegin fræðslu í grunnskólum sveitarfélagsins. 14. maí 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Bæjarstjórn Árborgar vísaði í gær tillögu um átak í eflingu hinsegin fræðslu í grunnskólum í samstarfi við Samtökin "78 til fræðslunefndar og íþrótta- og menningarnefndar sveitarfélagsins. Í greinargerð með tillögu fulltrúa Samfylkingar og Bjartrar framtíðar segir að hinsegin ungmenni upplifi gjarnan mikinn skort á upplýsingum, umræðu og fyrirmyndum og eigi í erfiðleikum með að þróa jákvæða sjálfsmynd. „Efling hinsegin fræðslu getur gert þeim auðveldara að takast á við þær tilfinningar sem tengjast kynhneigð og kynvitund. Auk þess getur hinsegin fræðsla verið mikilvægur liður í að útrýma fordómum og uppræta hatursfulla orðræðu gegn hinsegin einstaklingum,“ segir í greinargerðinni. Ásta Stefánsdóttir úr Sjálfstæðisflokki bókaði að forvarnahópur Árborgar hefði lagt áherslu á hinsegin fræðslu. Fyrir liggi drög að samningi við Samtökin "78.
Tengdar fréttir Viðbrögðin sýna að fræðslu er þörf Síðdegis í gær tók bæjarstjórn Árborgar til umræðu tillögu bæjarfulltrúa Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar um að farið verði í átak í eflingu hinsegin fræðslu í grunnskólum sveitarfélagsins. 14. maí 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Viðbrögðin sýna að fræðslu er þörf Síðdegis í gær tók bæjarstjórn Árborgar til umræðu tillögu bæjarfulltrúa Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar um að farið verði í átak í eflingu hinsegin fræðslu í grunnskólum sveitarfélagsins. 14. maí 2015 07:00