Bréfdúfurnar sem unnu leiksigra á fjölum Þjóðleikhússins farnar í frí eftir helgi Guðrún Anses skrifar 27. maí 2015 00:01 Dúfurnar flögrðu um og höfðu það huggulegt innan veggja Þjóðleikhússins. Þær fara nú í verðskuldað frí til sinna heima. Sigga Soffía er höfundur sviðslistaverksins og hefur því unnið náið með dúfunum. „Þetta hefur gengið vonum framar með dúfurnar, þær eru þvílíkt töfrandi og einlæg nærvera sem þær hafa,“ segir Sigríður Soffía Níelsdóttir, danshöfundur verksins Svartar fjaðrir sem var opnunarsviðsverk listahátíðar í ár. „Saga Garðarsdóttir, sem leikur eitt af aðalhlutverkunum, hefur til að mynda bundist djúpum tilfinningaböndum við eina dúfuna, en hún er alltaf með þá sömu í sýningunum,“ útskýrir Sigga Soffía sem segir mikill heilagleika myndast í senunni þar sem dúfurnar eru meðal leikara. „Þetta er búið að vera frábært ævintýri og ógleymanlegt augnablik þegar allir leikararnir biðu í einfaldri röð eftir að fá úthlutað dúfu til að kynnast og vera með á sviðinu.“ Skemmst er að minnast er Sigga Soffía leitaði logandi ljósi að dúfum til að hlaupa í skarðið fyrir þær dúfur sem hún hafði þegar gert ráð fyrir í sýningunni, er brast á með óvæntu fæðingarorlofi hjá dúfunum. „Ég var svo heppin að komast í samband við Ragnar Sigurjónsson, sem bjargaði mér fyrir horn en hann vildi gjarnan vera með og sérvaldi þær dúfur sem honum fannst henta í verkefnið, hefðbundnar bréfdúfur, dúfur af dönsku kyni en Ragnar á yfir 150 fugla.“ Sigga Soffía segir afar vel hafa verið hugsað um fuglana í sýningunni;„Þær nutu þess að fljúga um leikmyndina, sem minnir á risavaxna fuglagrind þar sem dúfurnar gátu flögrað milli skúlptúra og tyllt sér.“ Um komandi helgi fá fuglarnir svo að fljúga um svið Þjóðleikhússins í síðasta skipti í bili. „ Aðeins örfáir miðar eru eftir á sýningarnar um helgina svo ég hvet fólk til að missa ekki af dúfunum og koma í gleðina með okkur,“ segir Sigga Soffía að lokum, en síðustu sýningar á Svörtum Fjöðrum eru þann 31.maí. Tengdar fréttir Ólafur og Dorrit mættu á opnun Listahátíðar Reykjavíkur Tugir sýninga og atriða verða í boði, en í þetta sinn er hátíðin innblásin af verkum listakvenna á öllum sviðum. 14. maí 2015 15:00 Górillustelpur og klifurdans Tveir heimsfrægir listhópar opna Listahátíð Reykjavíkur í ár með opnum viðburðum miðborginni sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. 9. apríl 2015 13:00 Á lóðréttu danssviði Listahátíðin í Reykjavík, fyrri hluti, hefst í dag með magnaðri opnunarhátíð kl. 17.30 á Ingólfstorgi þar sem framhlið byggingarinnar í Aðalstræti 6 myndar sviðið fyrir Ameliu Rudolph og dansarana hennar í Bandaloop. 13. maí 2015 11:45 Dönsuðu lóðrétt í miðbænum Fjölmargir Íslendingar fylgdust með dönsurunum í Bandaloop leika listir sínar í dag. 13. maí 2015 22:43 Konur í aðalhlutverki Listahátíð í Reykjavík 2015 Fyrri hluti var kynnt í gær og þar verður fjöldi spennandi listviðburða í boði og er lögð áhersla á að rétta mjög svo skertan hlut kvenna innan hátíðarinnar frá því sem verið hefur allt frá fyrstu hátíðinni 1970. 9. apríl 2015 12:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Sigga Soffía er höfundur sviðslistaverksins og hefur því unnið náið með dúfunum. „Þetta hefur gengið vonum framar með dúfurnar, þær eru þvílíkt töfrandi og einlæg nærvera sem þær hafa,“ segir Sigríður Soffía Níelsdóttir, danshöfundur verksins Svartar fjaðrir sem var opnunarsviðsverk listahátíðar í ár. „Saga Garðarsdóttir, sem leikur eitt af aðalhlutverkunum, hefur til að mynda bundist djúpum tilfinningaböndum við eina dúfuna, en hún er alltaf með þá sömu í sýningunum,“ útskýrir Sigga Soffía sem segir mikill heilagleika myndast í senunni þar sem dúfurnar eru meðal leikara. „Þetta er búið að vera frábært ævintýri og ógleymanlegt augnablik þegar allir leikararnir biðu í einfaldri röð eftir að fá úthlutað dúfu til að kynnast og vera með á sviðinu.“ Skemmst er að minnast er Sigga Soffía leitaði logandi ljósi að dúfum til að hlaupa í skarðið fyrir þær dúfur sem hún hafði þegar gert ráð fyrir í sýningunni, er brast á með óvæntu fæðingarorlofi hjá dúfunum. „Ég var svo heppin að komast í samband við Ragnar Sigurjónsson, sem bjargaði mér fyrir horn en hann vildi gjarnan vera með og sérvaldi þær dúfur sem honum fannst henta í verkefnið, hefðbundnar bréfdúfur, dúfur af dönsku kyni en Ragnar á yfir 150 fugla.“ Sigga Soffía segir afar vel hafa verið hugsað um fuglana í sýningunni;„Þær nutu þess að fljúga um leikmyndina, sem minnir á risavaxna fuglagrind þar sem dúfurnar gátu flögrað milli skúlptúra og tyllt sér.“ Um komandi helgi fá fuglarnir svo að fljúga um svið Þjóðleikhússins í síðasta skipti í bili. „ Aðeins örfáir miðar eru eftir á sýningarnar um helgina svo ég hvet fólk til að missa ekki af dúfunum og koma í gleðina með okkur,“ segir Sigga Soffía að lokum, en síðustu sýningar á Svörtum Fjöðrum eru þann 31.maí.
Tengdar fréttir Ólafur og Dorrit mættu á opnun Listahátíðar Reykjavíkur Tugir sýninga og atriða verða í boði, en í þetta sinn er hátíðin innblásin af verkum listakvenna á öllum sviðum. 14. maí 2015 15:00 Górillustelpur og klifurdans Tveir heimsfrægir listhópar opna Listahátíð Reykjavíkur í ár með opnum viðburðum miðborginni sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. 9. apríl 2015 13:00 Á lóðréttu danssviði Listahátíðin í Reykjavík, fyrri hluti, hefst í dag með magnaðri opnunarhátíð kl. 17.30 á Ingólfstorgi þar sem framhlið byggingarinnar í Aðalstræti 6 myndar sviðið fyrir Ameliu Rudolph og dansarana hennar í Bandaloop. 13. maí 2015 11:45 Dönsuðu lóðrétt í miðbænum Fjölmargir Íslendingar fylgdust með dönsurunum í Bandaloop leika listir sínar í dag. 13. maí 2015 22:43 Konur í aðalhlutverki Listahátíð í Reykjavík 2015 Fyrri hluti var kynnt í gær og þar verður fjöldi spennandi listviðburða í boði og er lögð áhersla á að rétta mjög svo skertan hlut kvenna innan hátíðarinnar frá því sem verið hefur allt frá fyrstu hátíðinni 1970. 9. apríl 2015 12:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Ólafur og Dorrit mættu á opnun Listahátíðar Reykjavíkur Tugir sýninga og atriða verða í boði, en í þetta sinn er hátíðin innblásin af verkum listakvenna á öllum sviðum. 14. maí 2015 15:00
Górillustelpur og klifurdans Tveir heimsfrægir listhópar opna Listahátíð Reykjavíkur í ár með opnum viðburðum miðborginni sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. 9. apríl 2015 13:00
Á lóðréttu danssviði Listahátíðin í Reykjavík, fyrri hluti, hefst í dag með magnaðri opnunarhátíð kl. 17.30 á Ingólfstorgi þar sem framhlið byggingarinnar í Aðalstræti 6 myndar sviðið fyrir Ameliu Rudolph og dansarana hennar í Bandaloop. 13. maí 2015 11:45
Dönsuðu lóðrétt í miðbænum Fjölmargir Íslendingar fylgdust með dönsurunum í Bandaloop leika listir sínar í dag. 13. maí 2015 22:43
Konur í aðalhlutverki Listahátíð í Reykjavík 2015 Fyrri hluti var kynnt í gær og þar verður fjöldi spennandi listviðburða í boði og er lögð áhersla á að rétta mjög svo skertan hlut kvenna innan hátíðarinnar frá því sem verið hefur allt frá fyrstu hátíðinni 1970. 9. apríl 2015 12:30