Stórveldið Sony langar að gera sjónvarpsseríu úr kvikmyndinni Blóðberg Guðrún Ansnes skrifar 27. maí 2015 08:00 Rakel gefur ekki upp verðið en segir að hér sé um að ræða rosalega stórar tölur, enda ekki lítið batterí hér á ferðinni. fréttablaðið/Vilhelm „Við erum að skoða þetta allt saman, það eru fleiri áhugasamir svo samningsstaðan okkar er mjög góð,“ segir Rakel Garðarsdóttir, framkvæmdastýra Vesturports, um áhuga Sony á kvikmyndinni Blóðberg. Hefur japanska stórveldið áhuga á að semja við Vesturport um að gera úr kvikmyndinni tólf þátta sjónvarpsseríu. „Ef úr verður mun Björn Hlynur Haraldsson, sem bæði skrifaði handritið og leikstýrði myndinni, vera með í skrifum og hugmyndavinnu, en svo er þetta alfarið í höndunum á Sony. Þeir bæta svo bara við „byggt á“ og vísa í myndina okkar,“ segir Rakel og bætir við að þótt ekki sé búið að skrifa undir neitt hafi nöfnum stórstjarna þegar verið fleygt fram varðandi hlutverkaskipan í þáttunum. „Þetta er auðvitað stórkostlegt, og ekki síst vegna þess að þarna er á ferðinni ekkert annað en íslenskt hugvit sem verið er að flytja út,“ útskýrir Rakel og bendir á að stjórnvöld þurfi að vakna upp af værum blundi þar sem stöðugt er skorið niður í listum hérlendis. „Sérstaðan okkar er í skapandi greinum, það er nokkuð ljóst.“ Blóðberg var frumsýnd hér á landi um síðastliðna páska og braut blað í frumsýningarsögunni þar sem myndin var fyrst sýnd í sjónvarpi áður en hún fór í kvikmyndahús. „Maður verður að finna sér farveg þegar stöðugt er skorið niður,“ skýtur Rakel að í lokin. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Spennandi samstarf Vesturports og 365 Vesturport og 365 framleiða saman kvikmyndina Blóðberg. Myndin verður frumsýnd í sjónvarpi á svipuðum tíma og í bíói, líklega í fyrsta sinn á Íslandi. 8. ágúst 2014 14:00 Blóðberg valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. 13. janúar 2015 18:00 Það er aldrei rétti tíminn til þess að segja frá leyndarmálum Björn Hlynur Haraldsson handritshöfundur og leikstjóri frumsýnir Blóðberg, sína fyrstu kvikmynd um páskana og þar tekst venjuleg fjölskylda á við stórt leyndarmál sem er efalítið algengara hinu smá íslenska samfélagi en margan grunar. 4. apríl 2015 10:00 Senuþjófur á frumsýningu Blóðbergs Sveinn Ólafur Gunnarsson leikari mætti galvaskur á frumsýningu myndarinnar Blóðbergs á föstudag með eiginkonu sína uppá arminn. Þau urðu þó frá að hverfa þegar rétt um korter var liðið af sýningu myndarinnar vegna skyndilegrar fæðingu sonar þeirra hjóna. 13. apríl 2015 10:22 Fortitude aftur til Ísland: Hlutverk Björns Hlyns stækkar Fyrsta þáttaröð var að hluta til tekin upp á Reyðafirði. 10. apríl 2015 11:45 Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr Blóðberg Vesturport kynnir Blóðberg í leikstjórn Björns Hlyns Haraldssonar sem einnig skrifar handritið. 31. mars 2015 15:46 Blóðberg heillar Bandaríkjamenn Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu. 3. mars 2015 15:30 Mest lesið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Við erum að skoða þetta allt saman, það eru fleiri áhugasamir svo samningsstaðan okkar er mjög góð,“ segir Rakel Garðarsdóttir, framkvæmdastýra Vesturports, um áhuga Sony á kvikmyndinni Blóðberg. Hefur japanska stórveldið áhuga á að semja við Vesturport um að gera úr kvikmyndinni tólf þátta sjónvarpsseríu. „Ef úr verður mun Björn Hlynur Haraldsson, sem bæði skrifaði handritið og leikstýrði myndinni, vera með í skrifum og hugmyndavinnu, en svo er þetta alfarið í höndunum á Sony. Þeir bæta svo bara við „byggt á“ og vísa í myndina okkar,“ segir Rakel og bætir við að þótt ekki sé búið að skrifa undir neitt hafi nöfnum stórstjarna þegar verið fleygt fram varðandi hlutverkaskipan í þáttunum. „Þetta er auðvitað stórkostlegt, og ekki síst vegna þess að þarna er á ferðinni ekkert annað en íslenskt hugvit sem verið er að flytja út,“ útskýrir Rakel og bendir á að stjórnvöld þurfi að vakna upp af værum blundi þar sem stöðugt er skorið niður í listum hérlendis. „Sérstaðan okkar er í skapandi greinum, það er nokkuð ljóst.“ Blóðberg var frumsýnd hér á landi um síðastliðna páska og braut blað í frumsýningarsögunni þar sem myndin var fyrst sýnd í sjónvarpi áður en hún fór í kvikmyndahús. „Maður verður að finna sér farveg þegar stöðugt er skorið niður,“ skýtur Rakel að í lokin.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Spennandi samstarf Vesturports og 365 Vesturport og 365 framleiða saman kvikmyndina Blóðberg. Myndin verður frumsýnd í sjónvarpi á svipuðum tíma og í bíói, líklega í fyrsta sinn á Íslandi. 8. ágúst 2014 14:00 Blóðberg valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. 13. janúar 2015 18:00 Það er aldrei rétti tíminn til þess að segja frá leyndarmálum Björn Hlynur Haraldsson handritshöfundur og leikstjóri frumsýnir Blóðberg, sína fyrstu kvikmynd um páskana og þar tekst venjuleg fjölskylda á við stórt leyndarmál sem er efalítið algengara hinu smá íslenska samfélagi en margan grunar. 4. apríl 2015 10:00 Senuþjófur á frumsýningu Blóðbergs Sveinn Ólafur Gunnarsson leikari mætti galvaskur á frumsýningu myndarinnar Blóðbergs á föstudag með eiginkonu sína uppá arminn. Þau urðu þó frá að hverfa þegar rétt um korter var liðið af sýningu myndarinnar vegna skyndilegrar fæðingu sonar þeirra hjóna. 13. apríl 2015 10:22 Fortitude aftur til Ísland: Hlutverk Björns Hlyns stækkar Fyrsta þáttaröð var að hluta til tekin upp á Reyðafirði. 10. apríl 2015 11:45 Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr Blóðberg Vesturport kynnir Blóðberg í leikstjórn Björns Hlyns Haraldssonar sem einnig skrifar handritið. 31. mars 2015 15:46 Blóðberg heillar Bandaríkjamenn Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu. 3. mars 2015 15:30 Mest lesið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Spennandi samstarf Vesturports og 365 Vesturport og 365 framleiða saman kvikmyndina Blóðberg. Myndin verður frumsýnd í sjónvarpi á svipuðum tíma og í bíói, líklega í fyrsta sinn á Íslandi. 8. ágúst 2014 14:00
Blóðberg valin til sýninga á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Blóðberg er fyrsta kvikmynd leikstjórans, Björns Hlyns Haraldssonar, en Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir framleiða myndina fyrir hönd Vesturports í samvinnu við 365 miðla og Pegasus. 13. janúar 2015 18:00
Það er aldrei rétti tíminn til þess að segja frá leyndarmálum Björn Hlynur Haraldsson handritshöfundur og leikstjóri frumsýnir Blóðberg, sína fyrstu kvikmynd um páskana og þar tekst venjuleg fjölskylda á við stórt leyndarmál sem er efalítið algengara hinu smá íslenska samfélagi en margan grunar. 4. apríl 2015 10:00
Senuþjófur á frumsýningu Blóðbergs Sveinn Ólafur Gunnarsson leikari mætti galvaskur á frumsýningu myndarinnar Blóðbergs á föstudag með eiginkonu sína uppá arminn. Þau urðu þó frá að hverfa þegar rétt um korter var liðið af sýningu myndarinnar vegna skyndilegrar fæðingu sonar þeirra hjóna. 13. apríl 2015 10:22
Fortitude aftur til Ísland: Hlutverk Björns Hlyns stækkar Fyrsta þáttaröð var að hluta til tekin upp á Reyðafirði. 10. apríl 2015 11:45
Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr Blóðberg Vesturport kynnir Blóðberg í leikstjórn Björns Hlyns Haraldssonar sem einnig skrifar handritið. 31. mars 2015 15:46
Blóðberg heillar Bandaríkjamenn Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu. 3. mars 2015 15:30