Stjórnandi Beauty tips segir álagið gríðarlegt Guðrún Ansnes skrifar 2. júní 2015 08:30 Áslaug segir skoðanir koma úr öllum áttum og úr Óhætt er að segja að bylting hafi átt sér stað, þar sem vel gröfnum leyndarmálum var ýtt upp á yfirborðið og konurnar afsala sér skömminni sem hefur fylgt kynferðisofbeldi. Hin tvítuga Áslaug María Agnarsdóttir er forsprakki hópsins Beauty tips sem er byrjunarreitur byltingarinnar. Áslaug segir að upphaf byltingarinnar megi ef til vill rekja til færslu sem sett var inn á síðuna þar sem lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson var tekinn fyrir og reynslusögur skrifaðar i athugasemdakerfið. „Ég tók þá færslu út, þar sem þetta var orðinn algjör dýragarður. Ekki til þess að þagga neitt niður, síður en svo, en ég áleit sem svo að best væri að taka þetta út í ljósi aðstæðna,“ segir Áslaug og því greinilegt að þöfin fyrir umræðuna var til staðar. Við að færslan hafi verið tekin út varð allt vitlaust og sögurnar spruttu fram hver á fætur annarri. „Ég get með engu móti sagt hve margar konur hafa stigið fram með sínar sögur, en í hvert einasta skipti sem ég fer inná er komin ný sorgarsaga. Að minnsta kosti hundrað,“ útskýrir Áslaug er hún er innt eftir tölum og bætir við að hún hafi gefist upp á að fylgjast grannt með flæðinu í enda dags á föstudag. „Þetta fór af stað á föstudaginn,“ segir Áslaug, sem viðurkennir að hafa einfaldlega lokað sjálf á þetta um helgina sökum álags. „Sjálf upplifi ég að ég veit ekki alveg hvernig mér á að líða með þetta allt saman,“ segir Áslaug, en hún hefur þurft að loka fyrir skilaboð á sinni persónulegu fésbókarsíðu vegna áreitis. „Ég trúi þessu eiginlega ekki, en ég er einhvern veginn bæði stressuð og gríðarlega stolt á sama tíma,“ segir Áslaug sem átti ekki von á þessum sterku viðbrögðum. Áslaug er í fullu starfi á leikskóla á Bifröst og hefur þurft að einsetja sér reglur varðandi Beauty tips hópinn svo hún einfaldlega ofgeri sér ekki, slíkur er krafturinn í konum á Íslandi í dag. Tengdar fréttir Þóra Tómasdóttir: „Faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig“ Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segist styðja rétt þolenda til að segja frá ofbeldi. 1. júní 2015 13:21 Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 „Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Skopmynd í Morgunblaði dagsins þykir sumum í meira lagi óviðeigandi. 30. maí 2015 14:51 Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07 Segir kynferðisofbeldi af hálfu fyrrum kærasta afleiðingu klámvæðingarinnar Lilja Karen er ein þeirra sem sagt hefur frá kynferðisofbeldi inn á Facebook-hópnum Beauty Tips. Hún segir fyrrverandi kærasta hafa beitt sig kynferðislegu og andlegu ofbeldi þegar hún var 14 ára gömul og brotin hafi verið afleiðing klámvæðingarinnar þar sem hann hafi verið heltekinn af klámi og sótt hugmyndir sínar um kynlíf þaðan. 1. júní 2015 19:13 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira
Óhætt er að segja að bylting hafi átt sér stað, þar sem vel gröfnum leyndarmálum var ýtt upp á yfirborðið og konurnar afsala sér skömminni sem hefur fylgt kynferðisofbeldi. Hin tvítuga Áslaug María Agnarsdóttir er forsprakki hópsins Beauty tips sem er byrjunarreitur byltingarinnar. Áslaug segir að upphaf byltingarinnar megi ef til vill rekja til færslu sem sett var inn á síðuna þar sem lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson var tekinn fyrir og reynslusögur skrifaðar i athugasemdakerfið. „Ég tók þá færslu út, þar sem þetta var orðinn algjör dýragarður. Ekki til þess að þagga neitt niður, síður en svo, en ég áleit sem svo að best væri að taka þetta út í ljósi aðstæðna,“ segir Áslaug og því greinilegt að þöfin fyrir umræðuna var til staðar. Við að færslan hafi verið tekin út varð allt vitlaust og sögurnar spruttu fram hver á fætur annarri. „Ég get með engu móti sagt hve margar konur hafa stigið fram með sínar sögur, en í hvert einasta skipti sem ég fer inná er komin ný sorgarsaga. Að minnsta kosti hundrað,“ útskýrir Áslaug er hún er innt eftir tölum og bætir við að hún hafi gefist upp á að fylgjast grannt með flæðinu í enda dags á föstudag. „Þetta fór af stað á föstudaginn,“ segir Áslaug, sem viðurkennir að hafa einfaldlega lokað sjálf á þetta um helgina sökum álags. „Sjálf upplifi ég að ég veit ekki alveg hvernig mér á að líða með þetta allt saman,“ segir Áslaug, en hún hefur þurft að loka fyrir skilaboð á sinni persónulegu fésbókarsíðu vegna áreitis. „Ég trúi þessu eiginlega ekki, en ég er einhvern veginn bæði stressuð og gríðarlega stolt á sama tíma,“ segir Áslaug sem átti ekki von á þessum sterku viðbrögðum. Áslaug er í fullu starfi á leikskóla á Bifröst og hefur þurft að einsetja sér reglur varðandi Beauty tips hópinn svo hún einfaldlega ofgeri sér ekki, slíkur er krafturinn í konum á Íslandi í dag.
Tengdar fréttir Þóra Tómasdóttir: „Faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig“ Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segist styðja rétt þolenda til að segja frá ofbeldi. 1. júní 2015 13:21 Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 „Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Skopmynd í Morgunblaði dagsins þykir sumum í meira lagi óviðeigandi. 30. maí 2015 14:51 Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07 Segir kynferðisofbeldi af hálfu fyrrum kærasta afleiðingu klámvæðingarinnar Lilja Karen er ein þeirra sem sagt hefur frá kynferðisofbeldi inn á Facebook-hópnum Beauty Tips. Hún segir fyrrverandi kærasta hafa beitt sig kynferðislegu og andlegu ofbeldi þegar hún var 14 ára gömul og brotin hafi verið afleiðing klámvæðingarinnar þar sem hann hafi verið heltekinn af klámi og sótt hugmyndir sínar um kynlíf þaðan. 1. júní 2015 19:13 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Sjá meira
Þóra Tómasdóttir: „Faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig“ Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segist styðja rétt þolenda til að segja frá ofbeldi. 1. júní 2015 13:21
Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49
Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00
„Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Skopmynd í Morgunblaði dagsins þykir sumum í meira lagi óviðeigandi. 30. maí 2015 14:51
Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07
Segir kynferðisofbeldi af hálfu fyrrum kærasta afleiðingu klámvæðingarinnar Lilja Karen er ein þeirra sem sagt hefur frá kynferðisofbeldi inn á Facebook-hópnum Beauty Tips. Hún segir fyrrverandi kærasta hafa beitt sig kynferðislegu og andlegu ofbeldi þegar hún var 14 ára gömul og brotin hafi verið afleiðing klámvæðingarinnar þar sem hann hafi verið heltekinn af klámi og sótt hugmyndir sínar um kynlíf þaðan. 1. júní 2015 19:13