Stjórnandi Beauty tips segir álagið gríðarlegt Guðrún Ansnes skrifar 2. júní 2015 08:30 Áslaug segir skoðanir koma úr öllum áttum og úr Óhætt er að segja að bylting hafi átt sér stað, þar sem vel gröfnum leyndarmálum var ýtt upp á yfirborðið og konurnar afsala sér skömminni sem hefur fylgt kynferðisofbeldi. Hin tvítuga Áslaug María Agnarsdóttir er forsprakki hópsins Beauty tips sem er byrjunarreitur byltingarinnar. Áslaug segir að upphaf byltingarinnar megi ef til vill rekja til færslu sem sett var inn á síðuna þar sem lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson var tekinn fyrir og reynslusögur skrifaðar i athugasemdakerfið. „Ég tók þá færslu út, þar sem þetta var orðinn algjör dýragarður. Ekki til þess að þagga neitt niður, síður en svo, en ég áleit sem svo að best væri að taka þetta út í ljósi aðstæðna,“ segir Áslaug og því greinilegt að þöfin fyrir umræðuna var til staðar. Við að færslan hafi verið tekin út varð allt vitlaust og sögurnar spruttu fram hver á fætur annarri. „Ég get með engu móti sagt hve margar konur hafa stigið fram með sínar sögur, en í hvert einasta skipti sem ég fer inná er komin ný sorgarsaga. Að minnsta kosti hundrað,“ útskýrir Áslaug er hún er innt eftir tölum og bætir við að hún hafi gefist upp á að fylgjast grannt með flæðinu í enda dags á föstudag. „Þetta fór af stað á föstudaginn,“ segir Áslaug, sem viðurkennir að hafa einfaldlega lokað sjálf á þetta um helgina sökum álags. „Sjálf upplifi ég að ég veit ekki alveg hvernig mér á að líða með þetta allt saman,“ segir Áslaug, en hún hefur þurft að loka fyrir skilaboð á sinni persónulegu fésbókarsíðu vegna áreitis. „Ég trúi þessu eiginlega ekki, en ég er einhvern veginn bæði stressuð og gríðarlega stolt á sama tíma,“ segir Áslaug sem átti ekki von á þessum sterku viðbrögðum. Áslaug er í fullu starfi á leikskóla á Bifröst og hefur þurft að einsetja sér reglur varðandi Beauty tips hópinn svo hún einfaldlega ofgeri sér ekki, slíkur er krafturinn í konum á Íslandi í dag. Tengdar fréttir Þóra Tómasdóttir: „Faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig“ Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segist styðja rétt þolenda til að segja frá ofbeldi. 1. júní 2015 13:21 Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 „Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Skopmynd í Morgunblaði dagsins þykir sumum í meira lagi óviðeigandi. 30. maí 2015 14:51 Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07 Segir kynferðisofbeldi af hálfu fyrrum kærasta afleiðingu klámvæðingarinnar Lilja Karen er ein þeirra sem sagt hefur frá kynferðisofbeldi inn á Facebook-hópnum Beauty Tips. Hún segir fyrrverandi kærasta hafa beitt sig kynferðislegu og andlegu ofbeldi þegar hún var 14 ára gömul og brotin hafi verið afleiðing klámvæðingarinnar þar sem hann hafi verið heltekinn af klámi og sótt hugmyndir sínar um kynlíf þaðan. 1. júní 2015 19:13 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Sjá meira
Óhætt er að segja að bylting hafi átt sér stað, þar sem vel gröfnum leyndarmálum var ýtt upp á yfirborðið og konurnar afsala sér skömminni sem hefur fylgt kynferðisofbeldi. Hin tvítuga Áslaug María Agnarsdóttir er forsprakki hópsins Beauty tips sem er byrjunarreitur byltingarinnar. Áslaug segir að upphaf byltingarinnar megi ef til vill rekja til færslu sem sett var inn á síðuna þar sem lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson var tekinn fyrir og reynslusögur skrifaðar i athugasemdakerfið. „Ég tók þá færslu út, þar sem þetta var orðinn algjör dýragarður. Ekki til þess að þagga neitt niður, síður en svo, en ég áleit sem svo að best væri að taka þetta út í ljósi aðstæðna,“ segir Áslaug og því greinilegt að þöfin fyrir umræðuna var til staðar. Við að færslan hafi verið tekin út varð allt vitlaust og sögurnar spruttu fram hver á fætur annarri. „Ég get með engu móti sagt hve margar konur hafa stigið fram með sínar sögur, en í hvert einasta skipti sem ég fer inná er komin ný sorgarsaga. Að minnsta kosti hundrað,“ útskýrir Áslaug er hún er innt eftir tölum og bætir við að hún hafi gefist upp á að fylgjast grannt með flæðinu í enda dags á föstudag. „Þetta fór af stað á föstudaginn,“ segir Áslaug, sem viðurkennir að hafa einfaldlega lokað sjálf á þetta um helgina sökum álags. „Sjálf upplifi ég að ég veit ekki alveg hvernig mér á að líða með þetta allt saman,“ segir Áslaug, en hún hefur þurft að loka fyrir skilaboð á sinni persónulegu fésbókarsíðu vegna áreitis. „Ég trúi þessu eiginlega ekki, en ég er einhvern veginn bæði stressuð og gríðarlega stolt á sama tíma,“ segir Áslaug sem átti ekki von á þessum sterku viðbrögðum. Áslaug er í fullu starfi á leikskóla á Bifröst og hefur þurft að einsetja sér reglur varðandi Beauty tips hópinn svo hún einfaldlega ofgeri sér ekki, slíkur er krafturinn í konum á Íslandi í dag.
Tengdar fréttir Þóra Tómasdóttir: „Faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig“ Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segist styðja rétt þolenda til að segja frá ofbeldi. 1. júní 2015 13:21 Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 „Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Skopmynd í Morgunblaði dagsins þykir sumum í meira lagi óviðeigandi. 30. maí 2015 14:51 Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07 Segir kynferðisofbeldi af hálfu fyrrum kærasta afleiðingu klámvæðingarinnar Lilja Karen er ein þeirra sem sagt hefur frá kynferðisofbeldi inn á Facebook-hópnum Beauty Tips. Hún segir fyrrverandi kærasta hafa beitt sig kynferðislegu og andlegu ofbeldi þegar hún var 14 ára gömul og brotin hafi verið afleiðing klámvæðingarinnar þar sem hann hafi verið heltekinn af klámi og sótt hugmyndir sínar um kynlíf þaðan. 1. júní 2015 19:13 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Sjá meira
Þóra Tómasdóttir: „Faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig“ Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segist styðja rétt þolenda til að segja frá ofbeldi. 1. júní 2015 13:21
Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49
Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00
„Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Skopmynd í Morgunblaði dagsins þykir sumum í meira lagi óviðeigandi. 30. maí 2015 14:51
Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07
Segir kynferðisofbeldi af hálfu fyrrum kærasta afleiðingu klámvæðingarinnar Lilja Karen er ein þeirra sem sagt hefur frá kynferðisofbeldi inn á Facebook-hópnum Beauty Tips. Hún segir fyrrverandi kærasta hafa beitt sig kynferðislegu og andlegu ofbeldi þegar hún var 14 ára gömul og brotin hafi verið afleiðing klámvæðingarinnar þar sem hann hafi verið heltekinn af klámi og sótt hugmyndir sínar um kynlíf þaðan. 1. júní 2015 19:13