Ískalt haf og enginn makríll Svavar Hávarðsson skrifar 8. júní 2015 07:00 Guðmundur J. Óskarsson, sérfræðingur hjá Hafró, segir að lækkun hita í efri lögum sjávar frá Suðausturlandi og vestur um fyrir Vestfirði nemi einni til einni og hálfri gráðu. Fréttablaðið/Óskar „Ekki einn einasta. Við höfum undanfarin ár alltaf fengið eitthvað af makríl og sérstaklega í fyrra. En hann sást ekki núna,“ segir Guðmundur J. Óskarsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun. Hann er nýkominn úr leiðangri sem hafði það markmið að mæla magn og útbreiðslu síldar fyrir austan land og kolmunna sunnan og vestan af landinu. Aðrar rannsóknir Hafrannsóknastofnunar sýndu að hitastig sjávar fyrir sunnan og vestan landið hefur ekki mælst lægra í 18 ár – eða síðan 1997. Átumagn í yfirborðslögum við landið var um eða undir langtímameðaltali. Sá leiðangur er liður í langtímavöktun á ástandi sjávar, næringarefnum, gróðri og átu á hafsvæðinu við Ísland. Athuganir voru gerðar á um 110 rannsóknastöðvum umhverfis landið, bæði á landgrunninu og utan þess. Guðmundur segir að lækkun hita í efri lögum sjávar frá Suðausturlandi og vestur um fyrir Vestfirði nemi einni til einni og hálfri gráðu. Það geti hins vegar breyst fljótt að yfirborðssjórinn hitni þegar tekur að hlýna að ráði.Engan makríl að sjá „En þetta er miklu kaldari sjór, sérstaklega hérna sunnan við landið. Við sjáum meiri sveiflur fyrir norðan,“ segir Guðmundur. Á Vestur, Norður- og Austurmiðum var átumagn undir meðallagi, en nálægt meðallagi fyrir sunnan sýna niðurstöður leiðangursins, en helstu ástæður makrílgengdar við Ísland eru taldar hlýnandi sjór og næg áta. Önnur kenning er þó að stofnstærðin ráði mestu um. Hvert forspárgildi þessara niðurstaðna er segist Guðmundur ekkert vilja velta fyrir sér. „Kannski er makríllinn einfaldlega seinna á ferðinni og gýs upp þegar hlýnar, en tekur undir að því hljóti að fylgja ónotatilfinning hjá hagsmunaaðilum að ekkert bólar enn á makrílnum – í ljósi þeirra gríðarlegu hagsmuna sem eru undir. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
„Ekki einn einasta. Við höfum undanfarin ár alltaf fengið eitthvað af makríl og sérstaklega í fyrra. En hann sást ekki núna,“ segir Guðmundur J. Óskarsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun. Hann er nýkominn úr leiðangri sem hafði það markmið að mæla magn og útbreiðslu síldar fyrir austan land og kolmunna sunnan og vestan af landinu. Aðrar rannsóknir Hafrannsóknastofnunar sýndu að hitastig sjávar fyrir sunnan og vestan landið hefur ekki mælst lægra í 18 ár – eða síðan 1997. Átumagn í yfirborðslögum við landið var um eða undir langtímameðaltali. Sá leiðangur er liður í langtímavöktun á ástandi sjávar, næringarefnum, gróðri og átu á hafsvæðinu við Ísland. Athuganir voru gerðar á um 110 rannsóknastöðvum umhverfis landið, bæði á landgrunninu og utan þess. Guðmundur segir að lækkun hita í efri lögum sjávar frá Suðausturlandi og vestur um fyrir Vestfirði nemi einni til einni og hálfri gráðu. Það geti hins vegar breyst fljótt að yfirborðssjórinn hitni þegar tekur að hlýna að ráði.Engan makríl að sjá „En þetta er miklu kaldari sjór, sérstaklega hérna sunnan við landið. Við sjáum meiri sveiflur fyrir norðan,“ segir Guðmundur. Á Vestur, Norður- og Austurmiðum var átumagn undir meðallagi, en nálægt meðallagi fyrir sunnan sýna niðurstöður leiðangursins, en helstu ástæður makrílgengdar við Ísland eru taldar hlýnandi sjór og næg áta. Önnur kenning er þó að stofnstærðin ráði mestu um. Hvert forspárgildi þessara niðurstaðna er segist Guðmundur ekkert vilja velta fyrir sér. „Kannski er makríllinn einfaldlega seinna á ferðinni og gýs upp þegar hlýnar, en tekur undir að því hljóti að fylgja ónotatilfinning hjá hagsmunaaðilum að ekkert bólar enn á makrílnum – í ljósi þeirra gríðarlegu hagsmuna sem eru undir.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira