Sagnfræðingur safnar þöggunarsögum Guðrún Ansnes skrifar 12. júní 2015 11:00 Sigríður hefur opnað síðuna konurtala.wordpress.is þar sem hún safnar saman sögunum áður en þær fara á safnið. Vísir/GVA „Þessi hugmynd spratt eiginlega upp um leið og sögurnar fóru að flæða inn á Beauty tips,“ segir Sigríður Hjördís Jörundsdóttir sagnfræðingur, sem nú hefur farið af stað með söfnun frásagna þeirra kvenna sem hafa stigið upp undir formerkjunum #þöggun og #konurtala. Hefur framtakið farið eins og stormsveipur um samfélagsmiðlana undanfarið og ratað í erlenda fjölmiðla. „Þetta er svo ofboðslega stórt og mikið allt saman, og eitthvað sem fræðimenn framtíðarinnar koma til með að vilja skoða og rannsaka,“ segir Sigríður, en hún er þess fullviss að hér hafi átt sér stað sögulegur atburður. „Sögurnar eru ekki aðgengilegar til lengri tíma inni á Beauty tips-síðunni svo ég vildi setja þetta saman á einn stað og halda þannig til haga, svo hægt sé að gera almennilega grein fyrir því sem er að eiga sér stað núna,“ útskýrir Sigríður og bætir við að lítið mál hafi verið að telja yfirmenn sína á Landsbókasafninu á að geyma þessar frásagnir. Ekki er skilyrði að hafa sagt sína sögu á umræddum hópi, heldur tekur hún við öllum þeim sögum sem þurfa að komast fram í dagsljósið, og hefur hún fengið sögur sem ekki hafa birst á netinu. „Sumar hverjar vilja ekki setja sögurnar sínar inn í hópinn, svo þarna opnast fyrir nýja gátt, jafnvel fyrir eldri konur en þær sem eru á Beauty tips,“ segir Sigríður og bætir við að sögur karla eigi líka fullt erindi í söfnunina, þó að þær hafi kannski ekki verið fyrirferðarmiklar í umræðunni. Eftir að söfnun sagnanna lýkur mun Sigríður koma þeim fyrir á skjalasafninu og getur fólk ráðið hvort þeirra frásögn verði læst eða ekki, en þá er hægt að fara fram á læsingu í allt að áttatíu ár eftir að viðkomandi deyr. „Þetta snýst nefnilega aðallega um að koma þessum sögum frá sér og að geta safnað þeim upp á sögulegt samhengi. Þetta er komið of langt til að gleymast.“ Tengdar fréttir Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54 Átakið #þöggun ratar út fyrir landsteinana Gular og appelsínugular forsíðumyndir fara eins og eldur í sinu um Facebook. 9. júní 2015 21:50 „Gerendurnir eru drengirnir okkar“ Séra Guðbjörg Jóhannesdóttir beindi sjónum sínum að gerendum kynferðisofbeldis í predikun í Langholtskirkju. 7. júní 2015 18:06 Þurfum að einblína á gerendur ofbeldis Aðsókn hjá Stígamótum hefur aukist eftir byltingu um uppljóstrun kynferðisbrotamála á samfélagsmiðlum. Algengt er að aðsóknin aukist í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu. Lögreglufulltrúi segir að enn sé of mikið um þöggun. 8. júní 2015 07:30 Raddir þessara kvenna þurfa að heyrast Unnur Ösp og Nína Dögg skrifuðu handrit að dramatískum spennuþáttum sem innblásnir eru af sjö ára rannsóknarvinnu þeirra í Kvennafangelsinu í Kópavogi. 11. júní 2015 10:30 Unnið gegn ofbeldi Brýnt er að vinna gegn ofbeldi í íslensku samfélagi. Innan stjórnsýslunnar höfum við innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra tekið höndum saman um að vinna gegn ofbeldi og niðurbrjótandi áhrifum þess 11. júní 2015 07:00 Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
„Þessi hugmynd spratt eiginlega upp um leið og sögurnar fóru að flæða inn á Beauty tips,“ segir Sigríður Hjördís Jörundsdóttir sagnfræðingur, sem nú hefur farið af stað með söfnun frásagna þeirra kvenna sem hafa stigið upp undir formerkjunum #þöggun og #konurtala. Hefur framtakið farið eins og stormsveipur um samfélagsmiðlana undanfarið og ratað í erlenda fjölmiðla. „Þetta er svo ofboðslega stórt og mikið allt saman, og eitthvað sem fræðimenn framtíðarinnar koma til með að vilja skoða og rannsaka,“ segir Sigríður, en hún er þess fullviss að hér hafi átt sér stað sögulegur atburður. „Sögurnar eru ekki aðgengilegar til lengri tíma inni á Beauty tips-síðunni svo ég vildi setja þetta saman á einn stað og halda þannig til haga, svo hægt sé að gera almennilega grein fyrir því sem er að eiga sér stað núna,“ útskýrir Sigríður og bætir við að lítið mál hafi verið að telja yfirmenn sína á Landsbókasafninu á að geyma þessar frásagnir. Ekki er skilyrði að hafa sagt sína sögu á umræddum hópi, heldur tekur hún við öllum þeim sögum sem þurfa að komast fram í dagsljósið, og hefur hún fengið sögur sem ekki hafa birst á netinu. „Sumar hverjar vilja ekki setja sögurnar sínar inn í hópinn, svo þarna opnast fyrir nýja gátt, jafnvel fyrir eldri konur en þær sem eru á Beauty tips,“ segir Sigríður og bætir við að sögur karla eigi líka fullt erindi í söfnunina, þó að þær hafi kannski ekki verið fyrirferðarmiklar í umræðunni. Eftir að söfnun sagnanna lýkur mun Sigríður koma þeim fyrir á skjalasafninu og getur fólk ráðið hvort þeirra frásögn verði læst eða ekki, en þá er hægt að fara fram á læsingu í allt að áttatíu ár eftir að viðkomandi deyr. „Þetta snýst nefnilega aðallega um að koma þessum sögum frá sér og að geta safnað þeim upp á sögulegt samhengi. Þetta er komið of langt til að gleymast.“
Tengdar fréttir Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54 Átakið #þöggun ratar út fyrir landsteinana Gular og appelsínugular forsíðumyndir fara eins og eldur í sinu um Facebook. 9. júní 2015 21:50 „Gerendurnir eru drengirnir okkar“ Séra Guðbjörg Jóhannesdóttir beindi sjónum sínum að gerendum kynferðisofbeldis í predikun í Langholtskirkju. 7. júní 2015 18:06 Þurfum að einblína á gerendur ofbeldis Aðsókn hjá Stígamótum hefur aukist eftir byltingu um uppljóstrun kynferðisbrotamála á samfélagsmiðlum. Algengt er að aðsóknin aukist í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu. Lögreglufulltrúi segir að enn sé of mikið um þöggun. 8. júní 2015 07:30 Raddir þessara kvenna þurfa að heyrast Unnur Ösp og Nína Dögg skrifuðu handrit að dramatískum spennuþáttum sem innblásnir eru af sjö ára rannsóknarvinnu þeirra í Kvennafangelsinu í Kópavogi. 11. júní 2015 10:30 Unnið gegn ofbeldi Brýnt er að vinna gegn ofbeldi í íslensku samfélagi. Innan stjórnsýslunnar höfum við innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra tekið höndum saman um að vinna gegn ofbeldi og niðurbrjótandi áhrifum þess 11. júní 2015 07:00 Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Free The Nipple: Pirraðir berbrjósta femínistar tóku völdin í eigin hendur Fjölmennur fundur um áhrif brjóstabyltingarinnar svokölluðu fór fram í húsakynnum Háskólans á Bifröst í dag. 9. júní 2015 14:54
Átakið #þöggun ratar út fyrir landsteinana Gular og appelsínugular forsíðumyndir fara eins og eldur í sinu um Facebook. 9. júní 2015 21:50
„Gerendurnir eru drengirnir okkar“ Séra Guðbjörg Jóhannesdóttir beindi sjónum sínum að gerendum kynferðisofbeldis í predikun í Langholtskirkju. 7. júní 2015 18:06
Þurfum að einblína á gerendur ofbeldis Aðsókn hjá Stígamótum hefur aukist eftir byltingu um uppljóstrun kynferðisbrotamála á samfélagsmiðlum. Algengt er að aðsóknin aukist í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu. Lögreglufulltrúi segir að enn sé of mikið um þöggun. 8. júní 2015 07:30
Raddir þessara kvenna þurfa að heyrast Unnur Ösp og Nína Dögg skrifuðu handrit að dramatískum spennuþáttum sem innblásnir eru af sjö ára rannsóknarvinnu þeirra í Kvennafangelsinu í Kópavogi. 11. júní 2015 10:30
Unnið gegn ofbeldi Brýnt er að vinna gegn ofbeldi í íslensku samfélagi. Innan stjórnsýslunnar höfum við innanríkisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra tekið höndum saman um að vinna gegn ofbeldi og niðurbrjótandi áhrifum þess 11. júní 2015 07:00