Yfir 155 hafa sagt upp hjá LSH Óli Kristján Ármannsson skrifar 20. júní 2015 07:00 Gangar Landspítalans verða tómlegir haldi uppsagnir hjúkrunarfræðinga áfram. Fréttablaðið/Vilhelm Ólafur G. Skúlason Nokkuð var um að hjúkrunarfræðingar og aðrir starfsmenn Landspítalans sem voru í verkfalli fram að lagasetningu ríkisins um síðustu helgi segðu starfi sínu lausu í gær. Í gær var því fagnað að 100 ár eru síðan konur fengu hér kosningarétt og vildu einhverjir vekja athygli á launamun kynjanna og nýta daginn til að segja upp. Uppsögnum hafði um hálftvö í gær fjölgað um þriðjung á tveimur dögum – farið úr 118 í 155 á spítalanum, að sögn Sigríðar Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar. Af þeim sem sagt hafa upp eru 125 hjúkrunarfræðingar. Þá segir Sigríður líklegt að talan sé heldur hærri, því ekki hafi náðst utan um allar uppsagnir dagsins vegna frís sem gefið var í tilefni af kvenréttindadeginum í gær. Endanleg tala verði ljós eftir helgi. „En við erum mjög áhyggjufull yfir þessu,“ segir Sigríður. „Við vonum bara að menn nýti tímann vel til 1. júlí og nái sátt. Það er engin lausn í því að hafa þetta svona.“ Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir félagið ekki hafa yfirsýn yfir uppsagnir, þær ákveði hver og einn fyrir sig. Stjórn félagsins ákvað hins vegar í gær að höfða mál á hendur ríkinu vegna laganna sem sett voru á verkfall félagsins. Einhverja daga taki að undirbúa stefnuna. Til að lausn finnist til frambúðar segir Ólafur ríkið verða að gera hjúkrunarfræðingum tilboð sem þeir telji ásættanlegt. „Við höfum þegar slegið af okkar kröfum.“Sigríður Gunnarsdóttir Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Ólafur G. Skúlason Nokkuð var um að hjúkrunarfræðingar og aðrir starfsmenn Landspítalans sem voru í verkfalli fram að lagasetningu ríkisins um síðustu helgi segðu starfi sínu lausu í gær. Í gær var því fagnað að 100 ár eru síðan konur fengu hér kosningarétt og vildu einhverjir vekja athygli á launamun kynjanna og nýta daginn til að segja upp. Uppsögnum hafði um hálftvö í gær fjölgað um þriðjung á tveimur dögum – farið úr 118 í 155 á spítalanum, að sögn Sigríðar Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar. Af þeim sem sagt hafa upp eru 125 hjúkrunarfræðingar. Þá segir Sigríður líklegt að talan sé heldur hærri, því ekki hafi náðst utan um allar uppsagnir dagsins vegna frís sem gefið var í tilefni af kvenréttindadeginum í gær. Endanleg tala verði ljós eftir helgi. „En við erum mjög áhyggjufull yfir þessu,“ segir Sigríður. „Við vonum bara að menn nýti tímann vel til 1. júlí og nái sátt. Það er engin lausn í því að hafa þetta svona.“ Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir félagið ekki hafa yfirsýn yfir uppsagnir, þær ákveði hver og einn fyrir sig. Stjórn félagsins ákvað hins vegar í gær að höfða mál á hendur ríkinu vegna laganna sem sett voru á verkfall félagsins. Einhverja daga taki að undirbúa stefnuna. Til að lausn finnist til frambúðar segir Ólafur ríkið verða að gera hjúkrunarfræðingum tilboð sem þeir telji ásættanlegt. „Við höfum þegar slegið af okkar kröfum.“Sigríður Gunnarsdóttir
Mest lesið „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir „Nemendur með þroskahömlun geta svo sannarlega komist inn í Listaháskólann“ Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira