Veltir fyrir sér endurútgáfu Spegilsins Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. júní 2015 09:00 Úlfar Þormóðsson veltir því fyrir sér að gefa bannað tölublað Spegilsins aftur út. mynd/spegillinn „Ég tek fréttunum bara þegjandi. Jú, og fagnandi fyrir framtíðina,“ segir Úlfar Þormóðsson, rithöfundur og guðlastari, um þær fréttir að frumvarp Pírata um afnám ákvæðis sem bannar guðlast hafi verið afgreitt úr allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í gær. Þingmenn Pírata lögðu frumvarpið fram í vetur. Samkvæmt núgildandi lögum skal hver sem smánar guðsdýrkun löglegs trúfélags sæta sektum eða fangelsi allt að þremur mánuðum. „Þetta hefur svo sem enga eftirvirkni en þetta er gott fyrir líðandi stund og næstu tíma,“ segir Úlfar.Úlfar Þormóðsson Úlfar er eini núlifandi Íslendingurinn sem dæmdur hefur verið fyrir guðlast en hann var árið 1983 dæmdur fyrir grein sem birtist í spaugtímariti sem hann ritstýrði, Speglinum. Lögbann var sömuleiðis sett á tölublaðið sem greinin birtist í. Í greininni er fjallað um mann sem leiddist út í glæpi eftir að kirkjan freistaði hans með messuvíni við fermingu. „Ég hef stundum velt því fyrir mér. Ég er ekkert búinn að yfirgefa þann þanka neitt. Þannig að ég hef það bara óráðið,“ segir Úlfar, spurður um hvort hann hyggist gefa tölublaðið út aftur verði frumvarpið samþykkt. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
„Ég tek fréttunum bara þegjandi. Jú, og fagnandi fyrir framtíðina,“ segir Úlfar Þormóðsson, rithöfundur og guðlastari, um þær fréttir að frumvarp Pírata um afnám ákvæðis sem bannar guðlast hafi verið afgreitt úr allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í gær. Þingmenn Pírata lögðu frumvarpið fram í vetur. Samkvæmt núgildandi lögum skal hver sem smánar guðsdýrkun löglegs trúfélags sæta sektum eða fangelsi allt að þremur mánuðum. „Þetta hefur svo sem enga eftirvirkni en þetta er gott fyrir líðandi stund og næstu tíma,“ segir Úlfar.Úlfar Þormóðsson Úlfar er eini núlifandi Íslendingurinn sem dæmdur hefur verið fyrir guðlast en hann var árið 1983 dæmdur fyrir grein sem birtist í spaugtímariti sem hann ritstýrði, Speglinum. Lögbann var sömuleiðis sett á tölublaðið sem greinin birtist í. Í greininni er fjallað um mann sem leiddist út í glæpi eftir að kirkjan freistaði hans með messuvíni við fermingu. „Ég hef stundum velt því fyrir mér. Ég er ekkert búinn að yfirgefa þann þanka neitt. Þannig að ég hef það bara óráðið,“ segir Úlfar, spurður um hvort hann hyggist gefa tölublaðið út aftur verði frumvarpið samþykkt.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira