Kylfan er ekki kærleiksrík og segir Reykjavíkurdætur boða sjúka stefnu Ólöf Skaftadóttir skrifar 1. júlí 2015 09:00 Kylfan „Ég er skaðbrennd eftir að hafa verið hérna. Það er hellað,“ segir Kolfinna Nikulásdóttir rappari, sem stundum bregður sér í hlutverk Kylfunnar. Kylfan er stödd í Flatey á Breiðafirði þar sem hún hefur verið í þrjár vikur og segir Flatey vera hina íslensku Mallorca. Aðspurð segist hún þó aldrei hafa komið til Spánar. Kylfan vakti athygli fyrr á árinu þegar hún var rekin úr hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum, fyrir að spyrja Emmsjé Gauta hvar hárið á honum væri, eftir að hann gagnrýndi sveitina. Hún lét svo út úr sér fleiri ummæli sem vöktu mikla hneykslan. „Ég er alls ekki komin aftur í bandið, enda finnst mér þær vera að boða ömurlega stefnu, sem er kærleikur. Kylfan er ekki kærleiksrík, það er sjúkt að vera kærleiksríkur. Í raun neyddu þær mig til að taka þátt í þessu síðasta myndbandi sem þær gáfu út og Kylfan er ekki sátt. Ég samdi eiginlega alla textana og þær eru massa vanþakklátar og latar að geta ekki gert það sjálfar. Þær sökka ennþá feitt,“ segir Kylfan og vísar þar í orð sín sem féllu í grýttan jarðveg meðal hljómsveitarmeðlima í febrúar og urðu til þess að Kylfan var rekin úr hljómsveitinni. „Kylfan stendur við stóru orðin.“ Tónlist Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er skaðbrennd eftir að hafa verið hérna. Það er hellað,“ segir Kolfinna Nikulásdóttir rappari, sem stundum bregður sér í hlutverk Kylfunnar. Kylfan er stödd í Flatey á Breiðafirði þar sem hún hefur verið í þrjár vikur og segir Flatey vera hina íslensku Mallorca. Aðspurð segist hún þó aldrei hafa komið til Spánar. Kylfan vakti athygli fyrr á árinu þegar hún var rekin úr hljómsveitinni Reykjavíkurdætrum, fyrir að spyrja Emmsjé Gauta hvar hárið á honum væri, eftir að hann gagnrýndi sveitina. Hún lét svo út úr sér fleiri ummæli sem vöktu mikla hneykslan. „Ég er alls ekki komin aftur í bandið, enda finnst mér þær vera að boða ömurlega stefnu, sem er kærleikur. Kylfan er ekki kærleiksrík, það er sjúkt að vera kærleiksríkur. Í raun neyddu þær mig til að taka þátt í þessu síðasta myndbandi sem þær gáfu út og Kylfan er ekki sátt. Ég samdi eiginlega alla textana og þær eru massa vanþakklátar og latar að geta ekki gert það sjálfar. Þær sökka ennþá feitt,“ segir Kylfan og vísar þar í orð sín sem féllu í grýttan jarðveg meðal hljómsveitarmeðlima í febrúar og urðu til þess að Kylfan var rekin úr hljómsveitinni. „Kylfan stendur við stóru orðin.“
Tónlist Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira