Skógamítlar komnir til að vera Viktoría Hermannsdóttir skrifar 4. júlí 2015 07:00 Fara þarf varlega til þess að fjarlægja skógarmítil af húð. Það má alls ekki kreista búkinn og best er að nota mjóa flísatöng til þess að ná honum. Mynd/Erling Ólafsson Líklegt er að skógarmítlar hafi tekið sér varanlega bólfestu hér á landi. Skógarmítill er varasamt skordýr sem borar sig inn í hold spendýra og nærist á blóði þeirra. Þeir geta borið alvarlega sýkla í fórnarlömb sín, meðal annars Borrelia-bakteríuna, sem getur valdið Lyme-sjúkdómnum sem getur valdið alvarlegum skaða á taugakerfi. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir margt benda til þess að þeir hafi tekið sér bólfestu hér á landi. „Þeim fór að fjölga um aldamótin og finnast nú í öllum landshlutum nema á hálendinu. Við höfum hins vegar ekki fundið yngsta þroskastigið. Það er mjög smátt og erfitt að finna það en ég hugsa að það sé kannski vænlegast að finna það með því að safna nokkur hundruð lifandi hagamúsum og kemba þær rækilega,“ segir Erling en finnist það þá gefur það til kynna að skógarmítillinn sé kominn til að vera hér en annars hefur hann borist til landsins með farfuglum. Það er mikilvægt, sé fólk bitið af skógarmítli að fjarlægja skordýrið á réttan hátt, helst með sérstakri töng en einnig er hægt að leita læknisaðstoðar. Ekki hafa komið upp dæmi hérlendis þar sem fólk hefur smitast af Lyme-sjúkdómnum en Íslendingar hafa smitast erlendis. Erlingur bendir fólki sem verður skógarmítils vart á að koma með dýrið á Náttúrufræðistofnun Íslands svo hægt sé að rannsaka tegundirnar betur. Einnig bendir hann fólki á að leita til læknis sé það bitið til þess að fá sýklalyf. Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Líklegt er að skógarmítlar hafi tekið sér varanlega bólfestu hér á landi. Skógarmítill er varasamt skordýr sem borar sig inn í hold spendýra og nærist á blóði þeirra. Þeir geta borið alvarlega sýkla í fórnarlömb sín, meðal annars Borrelia-bakteríuna, sem getur valdið Lyme-sjúkdómnum sem getur valdið alvarlegum skaða á taugakerfi. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir margt benda til þess að þeir hafi tekið sér bólfestu hér á landi. „Þeim fór að fjölga um aldamótin og finnast nú í öllum landshlutum nema á hálendinu. Við höfum hins vegar ekki fundið yngsta þroskastigið. Það er mjög smátt og erfitt að finna það en ég hugsa að það sé kannski vænlegast að finna það með því að safna nokkur hundruð lifandi hagamúsum og kemba þær rækilega,“ segir Erling en finnist það þá gefur það til kynna að skógarmítillinn sé kominn til að vera hér en annars hefur hann borist til landsins með farfuglum. Það er mikilvægt, sé fólk bitið af skógarmítli að fjarlægja skordýrið á réttan hátt, helst með sérstakri töng en einnig er hægt að leita læknisaðstoðar. Ekki hafa komið upp dæmi hérlendis þar sem fólk hefur smitast af Lyme-sjúkdómnum en Íslendingar hafa smitast erlendis. Erlingur bendir fólki sem verður skógarmítils vart á að koma með dýrið á Náttúrufræðistofnun Íslands svo hægt sé að rannsaka tegundirnar betur. Einnig bendir hann fólki á að leita til læknis sé það bitið til þess að fá sýklalyf.
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira