Beint úr verkfræði í wasabi Guðrún Ansnes skrifar 4. júlí 2015 12:00 Johann Sindri Hansen, Kristófer Þór Magnússon og Ragnar Atli Tómasson munu komu íslenskum sushi samáhugamönnum til bjargar og kynna til leiks alvöru wasabi. vísir/ernir „Meirihluti þess wasabi sem framreitt er á veitingahúsum á Íslandi er ekki alvöru. Það er búið til úr piparrót, sinnepi, matarlit og e-efnum. Sem sérlegir áhugamenn um sushi tökum við málin í okkar hendur,“ segir Ragnar Atli Tómasson, en hann er í slagtogi með þeim Johan Sindra Hansen og Kristófer Þór Magnússyni, sem saman mynda Wasabi Iceland. „Ekta wasabi er búið til úr wasabi-jurtinni og finna þeir sem hana hafa smakkað finna muninn,“ útskýrir Ragnar. Segir hann hugmyndina hafa sprottið upp hjá þeim félögunum, sem fylgst hafa að í námi og útskrifuðust í vor með BS-gráður í verkfræði, í skólanum. „Við skoðuðum þetta vel og sáum að þetta hefur ekki verið gert hérna heima, þrátt fyrir að Íslendingar séu sólgnir í sushi. Að sama skapi langaði okkur að nýta menntun okkar. Þetta varð því lendingin.“ Segja þeir piltar ekkert því til fyrirstöðu að hefja hérlendis ræktun á wasabi-jurtinni, þrátt fyrir að flestir hugsi eflaust um hlýtt loftslag Asíu þegar slíka ræktun ber á góma. „Loftslagið á Íslandi er alls ekki svo galið. Ræktunin mun fara fram í gróðurhúsi svo hana má framkvæma á fjölmörgum stöðum,“ útskýrir Ragnar og segir þremenningana í óðaönn að finna heppilegan stað til að hefja ræktun. „Við ætlum að búa svo um hnútana að Ísland verði þekkt fyrir sitt frábæra wasabi og koma okkur þannig rækilega á kortið.“Startup Reykjavík stendur nú sem hæst, þar sem utanumhald fyrir unga frumkvöðla til að koma hugmyndum sínum í verk er i brennidepli. Um ræðir samstarf Arion banka og Klak innovit, en tíu verkefni eru valin ár hvert til að taka. Að loknum undirbúningi, fræðslu og framkvæmd eru verkefnin kynnt fjárfestum. Tengdar fréttir Allt nema sinna skólabók Vilja gera fólki kleift að spila Fimbulfamb í sjónvarpinu þar sem snjallsíminn gegnir viðamiklu hlutverki. Draumurinn að búa til smáforrit. 4. júlí 2015 12:00 Mest lesið Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
„Meirihluti þess wasabi sem framreitt er á veitingahúsum á Íslandi er ekki alvöru. Það er búið til úr piparrót, sinnepi, matarlit og e-efnum. Sem sérlegir áhugamenn um sushi tökum við málin í okkar hendur,“ segir Ragnar Atli Tómasson, en hann er í slagtogi með þeim Johan Sindra Hansen og Kristófer Þór Magnússyni, sem saman mynda Wasabi Iceland. „Ekta wasabi er búið til úr wasabi-jurtinni og finna þeir sem hana hafa smakkað finna muninn,“ útskýrir Ragnar. Segir hann hugmyndina hafa sprottið upp hjá þeim félögunum, sem fylgst hafa að í námi og útskrifuðust í vor með BS-gráður í verkfræði, í skólanum. „Við skoðuðum þetta vel og sáum að þetta hefur ekki verið gert hérna heima, þrátt fyrir að Íslendingar séu sólgnir í sushi. Að sama skapi langaði okkur að nýta menntun okkar. Þetta varð því lendingin.“ Segja þeir piltar ekkert því til fyrirstöðu að hefja hérlendis ræktun á wasabi-jurtinni, þrátt fyrir að flestir hugsi eflaust um hlýtt loftslag Asíu þegar slíka ræktun ber á góma. „Loftslagið á Íslandi er alls ekki svo galið. Ræktunin mun fara fram í gróðurhúsi svo hana má framkvæma á fjölmörgum stöðum,“ útskýrir Ragnar og segir þremenningana í óðaönn að finna heppilegan stað til að hefja ræktun. „Við ætlum að búa svo um hnútana að Ísland verði þekkt fyrir sitt frábæra wasabi og koma okkur þannig rækilega á kortið.“Startup Reykjavík stendur nú sem hæst, þar sem utanumhald fyrir unga frumkvöðla til að koma hugmyndum sínum í verk er i brennidepli. Um ræðir samstarf Arion banka og Klak innovit, en tíu verkefni eru valin ár hvert til að taka. Að loknum undirbúningi, fræðslu og framkvæmd eru verkefnin kynnt fjárfestum.
Tengdar fréttir Allt nema sinna skólabók Vilja gera fólki kleift að spila Fimbulfamb í sjónvarpinu þar sem snjallsíminn gegnir viðamiklu hlutverki. Draumurinn að búa til smáforrit. 4. júlí 2015 12:00 Mest lesið Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Allt nema sinna skólabók Vilja gera fólki kleift að spila Fimbulfamb í sjónvarpinu þar sem snjallsíminn gegnir viðamiklu hlutverki. Draumurinn að búa til smáforrit. 4. júlí 2015 12:00