Beint úr verkfræði í wasabi Guðrún Ansnes skrifar 4. júlí 2015 12:00 Johann Sindri Hansen, Kristófer Þór Magnússon og Ragnar Atli Tómasson munu komu íslenskum sushi samáhugamönnum til bjargar og kynna til leiks alvöru wasabi. vísir/ernir „Meirihluti þess wasabi sem framreitt er á veitingahúsum á Íslandi er ekki alvöru. Það er búið til úr piparrót, sinnepi, matarlit og e-efnum. Sem sérlegir áhugamenn um sushi tökum við málin í okkar hendur,“ segir Ragnar Atli Tómasson, en hann er í slagtogi með þeim Johan Sindra Hansen og Kristófer Þór Magnússyni, sem saman mynda Wasabi Iceland. „Ekta wasabi er búið til úr wasabi-jurtinni og finna þeir sem hana hafa smakkað finna muninn,“ útskýrir Ragnar. Segir hann hugmyndina hafa sprottið upp hjá þeim félögunum, sem fylgst hafa að í námi og útskrifuðust í vor með BS-gráður í verkfræði, í skólanum. „Við skoðuðum þetta vel og sáum að þetta hefur ekki verið gert hérna heima, þrátt fyrir að Íslendingar séu sólgnir í sushi. Að sama skapi langaði okkur að nýta menntun okkar. Þetta varð því lendingin.“ Segja þeir piltar ekkert því til fyrirstöðu að hefja hérlendis ræktun á wasabi-jurtinni, þrátt fyrir að flestir hugsi eflaust um hlýtt loftslag Asíu þegar slíka ræktun ber á góma. „Loftslagið á Íslandi er alls ekki svo galið. Ræktunin mun fara fram í gróðurhúsi svo hana má framkvæma á fjölmörgum stöðum,“ útskýrir Ragnar og segir þremenningana í óðaönn að finna heppilegan stað til að hefja ræktun. „Við ætlum að búa svo um hnútana að Ísland verði þekkt fyrir sitt frábæra wasabi og koma okkur þannig rækilega á kortið.“Startup Reykjavík stendur nú sem hæst, þar sem utanumhald fyrir unga frumkvöðla til að koma hugmyndum sínum í verk er i brennidepli. Um ræðir samstarf Arion banka og Klak innovit, en tíu verkefni eru valin ár hvert til að taka. Að loknum undirbúningi, fræðslu og framkvæmd eru verkefnin kynnt fjárfestum. Tengdar fréttir Allt nema sinna skólabók Vilja gera fólki kleift að spila Fimbulfamb í sjónvarpinu þar sem snjallsíminn gegnir viðamiklu hlutverki. Draumurinn að búa til smáforrit. 4. júlí 2015 12:00 Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
„Meirihluti þess wasabi sem framreitt er á veitingahúsum á Íslandi er ekki alvöru. Það er búið til úr piparrót, sinnepi, matarlit og e-efnum. Sem sérlegir áhugamenn um sushi tökum við málin í okkar hendur,“ segir Ragnar Atli Tómasson, en hann er í slagtogi með þeim Johan Sindra Hansen og Kristófer Þór Magnússyni, sem saman mynda Wasabi Iceland. „Ekta wasabi er búið til úr wasabi-jurtinni og finna þeir sem hana hafa smakkað finna muninn,“ útskýrir Ragnar. Segir hann hugmyndina hafa sprottið upp hjá þeim félögunum, sem fylgst hafa að í námi og útskrifuðust í vor með BS-gráður í verkfræði, í skólanum. „Við skoðuðum þetta vel og sáum að þetta hefur ekki verið gert hérna heima, þrátt fyrir að Íslendingar séu sólgnir í sushi. Að sama skapi langaði okkur að nýta menntun okkar. Þetta varð því lendingin.“ Segja þeir piltar ekkert því til fyrirstöðu að hefja hérlendis ræktun á wasabi-jurtinni, þrátt fyrir að flestir hugsi eflaust um hlýtt loftslag Asíu þegar slíka ræktun ber á góma. „Loftslagið á Íslandi er alls ekki svo galið. Ræktunin mun fara fram í gróðurhúsi svo hana má framkvæma á fjölmörgum stöðum,“ útskýrir Ragnar og segir þremenningana í óðaönn að finna heppilegan stað til að hefja ræktun. „Við ætlum að búa svo um hnútana að Ísland verði þekkt fyrir sitt frábæra wasabi og koma okkur þannig rækilega á kortið.“Startup Reykjavík stendur nú sem hæst, þar sem utanumhald fyrir unga frumkvöðla til að koma hugmyndum sínum í verk er i brennidepli. Um ræðir samstarf Arion banka og Klak innovit, en tíu verkefni eru valin ár hvert til að taka. Að loknum undirbúningi, fræðslu og framkvæmd eru verkefnin kynnt fjárfestum.
Tengdar fréttir Allt nema sinna skólabók Vilja gera fólki kleift að spila Fimbulfamb í sjónvarpinu þar sem snjallsíminn gegnir viðamiklu hlutverki. Draumurinn að búa til smáforrit. 4. júlí 2015 12:00 Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Allt nema sinna skólabók Vilja gera fólki kleift að spila Fimbulfamb í sjónvarpinu þar sem snjallsíminn gegnir viðamiklu hlutverki. Draumurinn að búa til smáforrit. 4. júlí 2015 12:00