Ætla að vera á pari við stærstu vefsíður heims Guðrún Ansnes skrifar 4. júlí 2015 12:00 Egill Sigurðsson, Johan Sindri Hansen, Þorgeir Helgason og Jörundur Jörundsson hafa verið vinir síðan í menntaskóla og leggja nú spámennsku fyrir sig. vísir/andri marinó „Þetta er náttúrulega algjörlega geðbiluð hugmynd,“ segir Egill Sigurðarson, sem stendur að baki Delphi, ásamt þeim Jörundi Jörundssyni, Þorgeiri Helgasyni, Frey Sverrissyni og Johan Sindra Hansen. Hafa þeir félagar verið viðloðnir hvorn annan síðan í menntaskóla svo þeir þekkja hvorn annan bak og fyrir. „Við ætlum okkur að nýta þekkingu fjöldans til að spá fyrir um tiltekna hluti í framtíðinni,“ segir Egill kátur í bragði. Munu þeir skapa flöt á netinu þar sem netverjar munu pósta inn spurningum. Í framhaldinu fer svo fram lýðræðisleg kosning, en hún spilar lykilhlutverk í hugmyndinni. „Þannig fáum við út ákveðið forspárgildi.“ Hópurinn samanstendur af raunvísindamönnum miklum og góðum skammti tölvunarfræðinga svo verður að teljast óvenjulegt að spádómar hafi orðið fyrir valinu,en íslendingar hafa einstakan smekk fyrir slíku, svo markaðurinn er sannarlega til staðar. „Þetta hefur ekki verið gert áður, og erum við svolítið að rekast á að ekki eru allir á einu máli varðandi hvernig við eigum að bera okkur að í að koma verkefninu á koppinn,“ segir Egill og skellir uppúr. „Okkur var alls ekki fúlasta alvara þegar við sóttum um, svo það kom á óvart að komast inn í Startup Reykjavík. Nú erum við farnir að hugsa stórt og af fullri alvöru. Markmiðið er að skapa vefsíðu eða smáforrit á pari við Reddit,“ skýtur Egill að.Startup Reykjavík stendur nú sem hæst, þar sem utanumhald fyrir unga frumkvöðla til að koma hugmyndum sínum í verk er i brennidepli. Um ræðir samstarf Arion banka og Klak innovit, en tíu verkefni eru valin ár hvert til að taka. Að loknum undirbúningi, fræðslu og framkvæmd eru verkefnin kynnt fjárfestum. Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Sjá meira
„Þetta er náttúrulega algjörlega geðbiluð hugmynd,“ segir Egill Sigurðarson, sem stendur að baki Delphi, ásamt þeim Jörundi Jörundssyni, Þorgeiri Helgasyni, Frey Sverrissyni og Johan Sindra Hansen. Hafa þeir félagar verið viðloðnir hvorn annan síðan í menntaskóla svo þeir þekkja hvorn annan bak og fyrir. „Við ætlum okkur að nýta þekkingu fjöldans til að spá fyrir um tiltekna hluti í framtíðinni,“ segir Egill kátur í bragði. Munu þeir skapa flöt á netinu þar sem netverjar munu pósta inn spurningum. Í framhaldinu fer svo fram lýðræðisleg kosning, en hún spilar lykilhlutverk í hugmyndinni. „Þannig fáum við út ákveðið forspárgildi.“ Hópurinn samanstendur af raunvísindamönnum miklum og góðum skammti tölvunarfræðinga svo verður að teljast óvenjulegt að spádómar hafi orðið fyrir valinu,en íslendingar hafa einstakan smekk fyrir slíku, svo markaðurinn er sannarlega til staðar. „Þetta hefur ekki verið gert áður, og erum við svolítið að rekast á að ekki eru allir á einu máli varðandi hvernig við eigum að bera okkur að í að koma verkefninu á koppinn,“ segir Egill og skellir uppúr. „Okkur var alls ekki fúlasta alvara þegar við sóttum um, svo það kom á óvart að komast inn í Startup Reykjavík. Nú erum við farnir að hugsa stórt og af fullri alvöru. Markmiðið er að skapa vefsíðu eða smáforrit á pari við Reddit,“ skýtur Egill að.Startup Reykjavík stendur nú sem hæst, þar sem utanumhald fyrir unga frumkvöðla til að koma hugmyndum sínum í verk er i brennidepli. Um ræðir samstarf Arion banka og Klak innovit, en tíu verkefni eru valin ár hvert til að taka. Að loknum undirbúningi, fræðslu og framkvæmd eru verkefnin kynnt fjárfestum.
Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Sjá meira